Þjóðernissinnar höfðu betur í Sviss Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 23. október 2023 08:02 Svisslendingar gengu til kosninga um helgina. AP/Jean-Christophe Bott Flokkur fólksins í Sviss var óumdeildur sigurvegari þingkosninganna þar í landi sem fram fóru um helgina. Flokkurinn, sem er langt á hægri vængnum og mótfallinn Evrópusambandinu, hlaut 28,6 prósent atkvæða. Flokkurinn fær því níu sæti til viðbótar, í neðri deild þingsins, við þau sem hann hafði á síðasta kjörtímabili. Eru þingmenn flokksins þannig 62 talsins og fór fylgi flokksins upp úr 25,6 prósentum frá síðustu kosningum. Miðflokkur landsins hlaut þa 14,6 prósent atkævða og 29 sæt og Flokkur frjálslyndra missti eitt sæti. Sósíalistaflokkurinn hlaut 18 prósent atkvæða og vænkaði hagur hans um tvö sæti á þinginu. Græningjum og Frjálslyndum græningjum gekk ekki vel og missa flokkarnir fimm og sex þingsæti. Flokkurinn hefur í kosningabaráttunni einblínt á hinn svokallaða „innflytjendavanda“ og í fyrsta sinn í langan tíma lagði hann einnig áherslu á fjárhagsvandræði heimilanna, sem virðist hafa náð vel til kjósenda. Miðflokkurinn lagði líka mikla áherslu á málefni heimilanna og hækkandi kostnað við heilbrigðisþjónustu sem virðist hafa komið honum vel. Flokkurinn mun að öllu líkindum leika lykilhlutverk í myndun ríkisstjórnar á næstu vikum. Svisslendingar hafa nú greitt atkvæði um neðri deildina, þar sem 200 þingmenn taka sæti, og greitt atkvæði í fyrri umferð fyrir efri deildina, þar sem 46 taka sæti. Samkvæmt niðurstöðum fyrstu umferðar fyrir efri deild leiðir Miðflokkurinn og Flokkur fólksins það kapphlaup. Nýtt þing mun svo greiða atkvæði um nýja ríkisstjórn Sviss 13. desember næstkomandi. Sviss Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Flokkurinn fær því níu sæti til viðbótar, í neðri deild þingsins, við þau sem hann hafði á síðasta kjörtímabili. Eru þingmenn flokksins þannig 62 talsins og fór fylgi flokksins upp úr 25,6 prósentum frá síðustu kosningum. Miðflokkur landsins hlaut þa 14,6 prósent atkævða og 29 sæt og Flokkur frjálslyndra missti eitt sæti. Sósíalistaflokkurinn hlaut 18 prósent atkvæða og vænkaði hagur hans um tvö sæti á þinginu. Græningjum og Frjálslyndum græningjum gekk ekki vel og missa flokkarnir fimm og sex þingsæti. Flokkurinn hefur í kosningabaráttunni einblínt á hinn svokallaða „innflytjendavanda“ og í fyrsta sinn í langan tíma lagði hann einnig áherslu á fjárhagsvandræði heimilanna, sem virðist hafa náð vel til kjósenda. Miðflokkurinn lagði líka mikla áherslu á málefni heimilanna og hækkandi kostnað við heilbrigðisþjónustu sem virðist hafa komið honum vel. Flokkurinn mun að öllu líkindum leika lykilhlutverk í myndun ríkisstjórnar á næstu vikum. Svisslendingar hafa nú greitt atkvæði um neðri deildina, þar sem 200 þingmenn taka sæti, og greitt atkvæði í fyrri umferð fyrir efri deildina, þar sem 46 taka sæti. Samkvæmt niðurstöðum fyrstu umferðar fyrir efri deild leiðir Miðflokkurinn og Flokkur fólksins það kapphlaup. Nýtt þing mun svo greiða atkvæði um nýja ríkisstjórn Sviss 13. desember næstkomandi.
Sviss Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira