Göngufólk villtist á Ingólfsfjalli Árni Sæberg skrifar 24. október 2023 13:50 Björgunarsveitarfólk notaði breytta jeppa og fjórhjól. Landsbjörg Í gærkvöldi barst björgunarsveitum beiðni um aðstoð frá fólki sem gengið hafði á Ingólfsfjall milli Hveragerðis og Selfoss, og villst. Niðamyrkur var komið og fólkið treysti sér ekki til að halda áfram. Þetta segir í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Björgunarsveitir úr Hveragerði og Grímsnesi hafi farið fólkinu til aðstoðar á sexhjólum og bíl. Björgunarfólk hafi komið að fólkinu norðarlega á fjallinu, flutt það á hjólum til móts við hlýjan björgunarsveitarbíl, sem hafi svo flutt það áfram niður af fjalli. Þar hafi lögreglan tekið við fólkinu og komið því áfram á sinn áfangastað. Húsbíll rann út í krapaelg Á sama tíma hafi björgunarsveit á Blönduósi verið boðuð út vegna húsbíls sem fór út af veginum á Vatnsskarði milli Blönduóss og Varmahlíðar. Bíllinn hafi runnið af veginum og út í krapaelg þar sem hann sat fastur, sem og fólkið sem í honum var. Húsbíllinn situr enn fastur.Landsbjörg Björgunarfólk hafi keyrt bíl björgunarsveitarinnar að húsbílnum þar sem hann var fastur, og aðstoðað fólkið úr honum og yfir í bíl björgunarfólks. Húsbílinn hafi þurft að skilja eftir. Björgunarsveitir Árborg Ölfus Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira
Þetta segir í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu. Björgunarsveitir úr Hveragerði og Grímsnesi hafi farið fólkinu til aðstoðar á sexhjólum og bíl. Björgunarfólk hafi komið að fólkinu norðarlega á fjallinu, flutt það á hjólum til móts við hlýjan björgunarsveitarbíl, sem hafi svo flutt það áfram niður af fjalli. Þar hafi lögreglan tekið við fólkinu og komið því áfram á sinn áfangastað. Húsbíll rann út í krapaelg Á sama tíma hafi björgunarsveit á Blönduósi verið boðuð út vegna húsbíls sem fór út af veginum á Vatnsskarði milli Blönduóss og Varmahlíðar. Bíllinn hafi runnið af veginum og út í krapaelg þar sem hann sat fastur, sem og fólkið sem í honum var. Húsbíllinn situr enn fastur.Landsbjörg Björgunarfólk hafi keyrt bíl björgunarsveitarinnar að húsbílnum þar sem hann var fastur, og aðstoðað fólkið úr honum og yfir í bíl björgunarfólks. Húsbílinn hafi þurft að skilja eftir.
Björgunarsveitir Árborg Ölfus Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Erlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Innlent Fleiri fréttir Skjálftahrina á Reykjanestá og sá stærsti 3,5 Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Sjá meira