Heimsmeistarinn handtekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 20:00 Julia Simon hefur verið sigursæl í skíðaskotfimi síðustu ár. Getty/Alexander Hassenstein Franska skíðaskotfimikonan Julia Simon var handtekin í gær í Ólympíuborginni Albertville í Frakklandi. Simon er 27 ára gömul og tvöfaldur heimsmeistari. Hún vann líka heimsbikarinn í samanlögðu á síðasta tímabili sem og gullið í eltigöngu og fjöldastarti. Franska blaðið Le Dauphiné libéré segir frá því að lögreglan hafi handtekið hana við landamæri Frakklands og Sviss. Það lítur út fyrir að þetta hafi verið skipulögð handtaka. Uppgifter: Franska stjärnan gripen av polishttps://t.co/iWgsL8Uz6j— SVT Sport (@SVTSport) October 24, 2023 Simon er grunuð um fjársvik gegn liðsfélaga sínum í franska landsliðinu sem heitir Justine Braisaz-Bouchet. Hún sakar Simon um að hafa stolið kreditkorti sínu og verslað sér varning á netinu fyrir tugþúsundir króna. Braisaz-Bouchet segir að þetta hafi gerst í æfingabúðum þeirra í Sandnes í Noregi sumarið 2021. Jean-Michel Raynaud, lögmaður Juliu Simon, segir að hún sé saklaus af öllum þessum ásökunum. Franska lögreglan fékk allar upplýsingar frá Braisaz-Bouchet og taldi sig grenilega vera með næg sönnunargögn til að handtaka Simon. Julia Simon, lauréate du globe de Cristal la saison dernière, a été placée mardi matin en garde à vue dans l'affaire de la fraude à la carte de crédit selon nos confrères du « Dauphiné Libéré ». https://t.co/7nrw3gJW2m pic.twitter.com/ctwZPv3PMD— L'ÉQUIPE (@lequipe) October 24, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Fleiri fréttir Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira
Simon er 27 ára gömul og tvöfaldur heimsmeistari. Hún vann líka heimsbikarinn í samanlögðu á síðasta tímabili sem og gullið í eltigöngu og fjöldastarti. Franska blaðið Le Dauphiné libéré segir frá því að lögreglan hafi handtekið hana við landamæri Frakklands og Sviss. Það lítur út fyrir að þetta hafi verið skipulögð handtaka. Uppgifter: Franska stjärnan gripen av polishttps://t.co/iWgsL8Uz6j— SVT Sport (@SVTSport) October 24, 2023 Simon er grunuð um fjársvik gegn liðsfélaga sínum í franska landsliðinu sem heitir Justine Braisaz-Bouchet. Hún sakar Simon um að hafa stolið kreditkorti sínu og verslað sér varning á netinu fyrir tugþúsundir króna. Braisaz-Bouchet segir að þetta hafi gerst í æfingabúðum þeirra í Sandnes í Noregi sumarið 2021. Jean-Michel Raynaud, lögmaður Juliu Simon, segir að hún sé saklaus af öllum þessum ásökunum. Franska lögreglan fékk allar upplýsingar frá Braisaz-Bouchet og taldi sig grenilega vera með næg sönnunargögn til að handtaka Simon. Julia Simon, lauréate du globe de Cristal la saison dernière, a été placée mardi matin en garde à vue dans l'affaire de la fraude à la carte de crédit selon nos confrères du « Dauphiné Libéré ». https://t.co/7nrw3gJW2m pic.twitter.com/ctwZPv3PMD— L'ÉQUIPE (@lequipe) October 24, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Fleiri fréttir Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Sjá meira