Heimsmeistarinn handtekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. október 2023 20:00 Julia Simon hefur verið sigursæl í skíðaskotfimi síðustu ár. Getty/Alexander Hassenstein Franska skíðaskotfimikonan Julia Simon var handtekin í gær í Ólympíuborginni Albertville í Frakklandi. Simon er 27 ára gömul og tvöfaldur heimsmeistari. Hún vann líka heimsbikarinn í samanlögðu á síðasta tímabili sem og gullið í eltigöngu og fjöldastarti. Franska blaðið Le Dauphiné libéré segir frá því að lögreglan hafi handtekið hana við landamæri Frakklands og Sviss. Það lítur út fyrir að þetta hafi verið skipulögð handtaka. Uppgifter: Franska stjärnan gripen av polishttps://t.co/iWgsL8Uz6j— SVT Sport (@SVTSport) October 24, 2023 Simon er grunuð um fjársvik gegn liðsfélaga sínum í franska landsliðinu sem heitir Justine Braisaz-Bouchet. Hún sakar Simon um að hafa stolið kreditkorti sínu og verslað sér varning á netinu fyrir tugþúsundir króna. Braisaz-Bouchet segir að þetta hafi gerst í æfingabúðum þeirra í Sandnes í Noregi sumarið 2021. Jean-Michel Raynaud, lögmaður Juliu Simon, segir að hún sé saklaus af öllum þessum ásökunum. Franska lögreglan fékk allar upplýsingar frá Braisaz-Bouchet og taldi sig grenilega vera með næg sönnunargögn til að handtaka Simon. Julia Simon, lauréate du globe de Cristal la saison dernière, a été placée mardi matin en garde à vue dans l'affaire de la fraude à la carte de crédit selon nos confrères du « Dauphiné Libéré ». https://t.co/7nrw3gJW2m pic.twitter.com/ctwZPv3PMD— L'ÉQUIPE (@lequipe) October 24, 2023 Skíðaíþróttir Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Simon er 27 ára gömul og tvöfaldur heimsmeistari. Hún vann líka heimsbikarinn í samanlögðu á síðasta tímabili sem og gullið í eltigöngu og fjöldastarti. Franska blaðið Le Dauphiné libéré segir frá því að lögreglan hafi handtekið hana við landamæri Frakklands og Sviss. Það lítur út fyrir að þetta hafi verið skipulögð handtaka. Uppgifter: Franska stjärnan gripen av polishttps://t.co/iWgsL8Uz6j— SVT Sport (@SVTSport) October 24, 2023 Simon er grunuð um fjársvik gegn liðsfélaga sínum í franska landsliðinu sem heitir Justine Braisaz-Bouchet. Hún sakar Simon um að hafa stolið kreditkorti sínu og verslað sér varning á netinu fyrir tugþúsundir króna. Braisaz-Bouchet segir að þetta hafi gerst í æfingabúðum þeirra í Sandnes í Noregi sumarið 2021. Jean-Michel Raynaud, lögmaður Juliu Simon, segir að hún sé saklaus af öllum þessum ásökunum. Franska lögreglan fékk allar upplýsingar frá Braisaz-Bouchet og taldi sig grenilega vera með næg sönnunargögn til að handtaka Simon. Julia Simon, lauréate du globe de Cristal la saison dernière, a été placée mardi matin en garde à vue dans l'affaire de la fraude à la carte de crédit selon nos confrères du « Dauphiné Libéré ». https://t.co/7nrw3gJW2m pic.twitter.com/ctwZPv3PMD— L'ÉQUIPE (@lequipe) October 24, 2023
Skíðaíþróttir Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti