„Mikil vonbrigði hvernig þessi leikur spilaðist“ Kristín Björk Ingimarsdóttir skrifar 26. október 2023 22:09 Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka. Vísir/Diego Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka í handbolta, var að vonum svekktur með tap á móti Val í 8. umferð Olís-deild karla. Valsmenn náðu forystu snemma leiks og andlausir Haukarnir sáu vart til sólar. Lokatölur 31-25. „Ég er svekktur. Mikil vonbrigði hvernig þessi leikur spilaðist, hvað við vorum að gera í leiknum. Hvernig við deal-um við mótlætið inn í leiknum var líka vonbrigði og það gekk ekkert upp.“ Leikurinn fór hægt af stað en þegar að tíu mínútur voru liðnar voru Valsmenn hrokknir í gang og þá fór að halla undan fæti hjá Haukum. „Þeir voru kannski líka hægir í gang alveg eins og við. Það sem að kick-startar þessu hjá þeim er að þeir fara að skora tiltölulega auðveld mörk. Þeir fara að keyra á okkur og það eru þessi mörk sem að skapa þetta forskot sem að þeir mynda í seinni hálfleik. Við vorum mjög lélegir sóknarlega, ekki bara þarna, allan leikinn, nánast. Í seinni hálfleik vorum við búnir að fara nokkuð vel yfir þetta, hvað við ætluðum að gera, en þá erum við ekki þarna. Við erum ekki tilbúnir í þessa baráttu, við töpuðum þessum maður á mann einvígum varnarlega og sóknarlega út um allan völl.“ Haukarnir fengu aðeins eitt mark af línunni í kvöld og örfá mörk úr hornunum. Það voru aðeins útileikmenn liðsins sem reyndu að koma boltanum í netið með misjöfnum árangri. „Ég hef áhyggjur af því. Þetta er það sem að við höfum verið að gera vel undafarna leiki, þetta hefur dreifst vel og við höfum fengið mörg mörk dreift á allar stöðurnar á vellinum. Við höfum fengið framlag frá þeim sem að koma inn af bekknum en það var ekki í dag. Það eru kannski einhver taktísk mistök hjá okkur sem vorum að leggja upp leikinn.“ Ásgeir vill að strákarnir mæti með meira sjálfstraust í næsta leik. „Ég vill fá stríðsmenn inn á völlinn í næsta leik, eins og grenjandi ljón, selja sig dýrt. Við þurfum að vera agaðri og með meira sjálfstraust. Þegar að við erum on it þá erum við helvíti góðir.“ Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 31-25| Valur með góðan sigur á andlausum Haukum Valur, sem er á toppi Olís-deildar karla, fékkHauka í heimsókn í stórleik 8. umferðar. Valsmenn náðu forystu á 10. mínútu og stjórnuðu leiknum til leiksloka. Lokatölur 31-25. 26. október 2023 18:46 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Sjá meira
„Ég er svekktur. Mikil vonbrigði hvernig þessi leikur spilaðist, hvað við vorum að gera í leiknum. Hvernig við deal-um við mótlætið inn í leiknum var líka vonbrigði og það gekk ekkert upp.“ Leikurinn fór hægt af stað en þegar að tíu mínútur voru liðnar voru Valsmenn hrokknir í gang og þá fór að halla undan fæti hjá Haukum. „Þeir voru kannski líka hægir í gang alveg eins og við. Það sem að kick-startar þessu hjá þeim er að þeir fara að skora tiltölulega auðveld mörk. Þeir fara að keyra á okkur og það eru þessi mörk sem að skapa þetta forskot sem að þeir mynda í seinni hálfleik. Við vorum mjög lélegir sóknarlega, ekki bara þarna, allan leikinn, nánast. Í seinni hálfleik vorum við búnir að fara nokkuð vel yfir þetta, hvað við ætluðum að gera, en þá erum við ekki þarna. Við erum ekki tilbúnir í þessa baráttu, við töpuðum þessum maður á mann einvígum varnarlega og sóknarlega út um allan völl.“ Haukarnir fengu aðeins eitt mark af línunni í kvöld og örfá mörk úr hornunum. Það voru aðeins útileikmenn liðsins sem reyndu að koma boltanum í netið með misjöfnum árangri. „Ég hef áhyggjur af því. Þetta er það sem að við höfum verið að gera vel undafarna leiki, þetta hefur dreifst vel og við höfum fengið mörg mörk dreift á allar stöðurnar á vellinum. Við höfum fengið framlag frá þeim sem að koma inn af bekknum en það var ekki í dag. Það eru kannski einhver taktísk mistök hjá okkur sem vorum að leggja upp leikinn.“ Ásgeir vill að strákarnir mæti með meira sjálfstraust í næsta leik. „Ég vill fá stríðsmenn inn á völlinn í næsta leik, eins og grenjandi ljón, selja sig dýrt. Við þurfum að vera agaðri og með meira sjálfstraust. Þegar að við erum on it þá erum við helvíti góðir.“
Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Haukar 31-25| Valur með góðan sigur á andlausum Haukum Valur, sem er á toppi Olís-deildar karla, fékkHauka í heimsókn í stórleik 8. umferðar. Valsmenn náðu forystu á 10. mínútu og stjórnuðu leiknum til leiksloka. Lokatölur 31-25. 26. október 2023 18:46 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Haukar og Valur sluppu við að mætast „Hann á eftir að verða betri, áttiði ykkur á því“ Íslenskt stuðningsfólk varar við svindli í höllinni Stærsta blað Slóveníu: Sársaukafull kennslustund Myndasyrpa frá mögnuðum varnarsigri á Slóveníu Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Haukar 31-25| Valur með góðan sigur á andlausum Haukum Valur, sem er á toppi Olís-deildar karla, fékkHauka í heimsókn í stórleik 8. umferðar. Valsmenn náðu forystu á 10. mínútu og stjórnuðu leiknum til leiksloka. Lokatölur 31-25. 26. október 2023 18:46