Vilhjálmur vann stórsigur í formannskosningum SGS Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 27. október 2023 14:59 Vilhjálmur Birgisson var endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands fyrr í dag. Vísir/Vilhelm Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, var endurkjörinn formaður til næstu tveggja ára með meira en fjórföld atkvæði mótframbjóðanda síns, hennar Signýjar Jóhannesdóttur. Guðbjörg Kristmundsdóttir, formaður VSFK, var sömuleiðis endurkjörin varaformaður á níunda þingi Starfsgreinasambands Íslands sem lauk fyrr í dag. Vilhjálmur hlaut 81,1% atkvæða og Signý 18,9% atkvæða. Sjö voru í framboði sem aðalmenn í framkvæmdarstjórn og voru þeir sjálfkjörnir. Þetta kom fram í tilkynningu frá Starfsgreinasambandi Íslands. Starfsáætlun til tveggja ára var samþykkt ásamt breytingum á lögum og þingsköpum sambandsins. Auk þess voru ýmsar ályktanir samþykktar um kjaramál, byggðamál, heilbrigðismál, húsnæðismál og lífeyrismál ásamt því að samþykkt var ályktun um stuðning við eldri borgara og öryrkja. Öll afgreidd mál þingsins má nálgast á þingvef SGS. Eftirtaldir munu sitja sem aðalmenn í framkvæmdastjórn sambandsins til næstu tveggja ára: Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf Bergvin Eyþórsson, Verkalýðsfélag Vestfirðinga Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag Sem varamenn í framkvæmdarstjórn voru kosnir eftirtaldir: Guðný Óskarsdóttir Drífandi stéttarfélag Tryggvi Jóhannsson Eining-Iðja Birkir Snær Guðjónsson AFL Starfsgreinafélag Alma Pálmadóttir Verkalýðsfélagið Hlíf Silja Eyrún Steingrímsdóttir Stéttarfélag Vesturlands Í tilkynningunni segir einnig: „Umræður um kjaramál voru áberandi á þinginu enda annasamur kjarasamningavetur framundan. Greina mátti mikinn baráttuanda meðal þingfulltrúa og ljóst að Starfsgreinasambandið fer sameinað og tilbúið í komandi viðræður. Þess má geta að SGS fer með umboð allra 18 aðildarfélaga sinna í viðræðunum um nýja kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.“ Stéttarfélög Kjaraviðræður 2023 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fleiri fréttir Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Sjá meira
Vilhjálmur hlaut 81,1% atkvæða og Signý 18,9% atkvæða. Sjö voru í framboði sem aðalmenn í framkvæmdarstjórn og voru þeir sjálfkjörnir. Þetta kom fram í tilkynningu frá Starfsgreinasambandi Íslands. Starfsáætlun til tveggja ára var samþykkt ásamt breytingum á lögum og þingsköpum sambandsins. Auk þess voru ýmsar ályktanir samþykktar um kjaramál, byggðamál, heilbrigðismál, húsnæðismál og lífeyrismál ásamt því að samþykkt var ályktun um stuðning við eldri borgara og öryrkja. Öll afgreidd mál þingsins má nálgast á þingvef SGS. Eftirtaldir munu sitja sem aðalmenn í framkvæmdastjórn sambandsins til næstu tveggja ára: Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf Bergvin Eyþórsson, Verkalýðsfélag Vestfirðinga Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag Sem varamenn í framkvæmdarstjórn voru kosnir eftirtaldir: Guðný Óskarsdóttir Drífandi stéttarfélag Tryggvi Jóhannsson Eining-Iðja Birkir Snær Guðjónsson AFL Starfsgreinafélag Alma Pálmadóttir Verkalýðsfélagið Hlíf Silja Eyrún Steingrímsdóttir Stéttarfélag Vesturlands Í tilkynningunni segir einnig: „Umræður um kjaramál voru áberandi á þinginu enda annasamur kjarasamningavetur framundan. Greina mátti mikinn baráttuanda meðal þingfulltrúa og ljóst að Starfsgreinasambandið fer sameinað og tilbúið í komandi viðræður. Þess má geta að SGS fer með umboð allra 18 aðildarfélaga sinna í viðræðunum um nýja kjarasamninga á almennum vinnumarkaði.“
Stéttarfélög Kjaraviðræður 2023 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fimmti úrskurðaður í varðhald Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Fleiri fréttir Segir fangageymslur ekki viðeigandi vistunarstað fyrir börn Stóraukið búðarhnupl, fjölgun í haldi og aldamótagoð í beinni Einn slasaðist þegar öryggi fór af hjá Norðuráli Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Sjá meira