Sprengisandur: Bændur, Gasa og gamlar syndir séra Friðriks Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2023 09:31 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er í beinni útsendingu á Bylgjunni og hér á Vísi frá klukkan tíu til tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem eru efst á baugi í samfélaginu hverju sinni. Að þessu sinni fær Kristján til sín gesti og ræðir við þau um húsnæðismarkað, stöðu bænda, afstöðu íslenskra stjórnalda til átakanna á Gasaströndinni og séra Friðrik og meintar syndir hans. Jón Ólafur Ólafsson verðu fyrsti gestur Kristjáns en þeir ætla að tala um gagnrýni á nútímaarkitektúr og um hætturnar sem felast í of hraðri uppbyggingu á húsnæðismarkaði. Svo mæta þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fyrrverandi landbúnaðarráðherra og Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi til 30 ára og núverandi alþingismaður. Umræðuefnið er hrikaleg staða bænda sem virðast upp til hópa vera að sligast undan vöxtum og eiga ekki fyrir launum eins og glöggt kom fram hjá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna fyrir viku. Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata og Diljá Mist Einarsdóttir, formaður Utanríkismálanefndar munu því næst mæta og ræða afstöðu íslenskra stjórnvalda til árásanna á Gasaströndinni, sem hefur vakið undrun marga og sérstaklega eftir að Ísland sat hjá við atkvæðagreiðslu í Sameinuðu þjóðunum þar sem óskað var eftir vopnahlé. Í lok þáttar mætir Óttar Guðmundsson, geðlæknir og rithöfundur, til Kristjáns. Umræðuefnið er sr. Friðrik og meintar syndir hans sem margir segjast nú kannast við og þá ekki síður það samfélag sem samþykkir þessar sömu syndir. Þeir munu ræða það hvernig nútíminn eigi að bregðast við. Sprengisandur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira
Að þessu sinni fær Kristján til sín gesti og ræðir við þau um húsnæðismarkað, stöðu bænda, afstöðu íslenskra stjórnalda til átakanna á Gasaströndinni og séra Friðrik og meintar syndir hans. Jón Ólafur Ólafsson verðu fyrsti gestur Kristjáns en þeir ætla að tala um gagnrýni á nútímaarkitektúr og um hætturnar sem felast í of hraðri uppbyggingu á húsnæðismarkaði. Svo mæta þau Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir fyrrverandi landbúnaðarráðherra og Þórarinn Ingi Pétursson, bóndi til 30 ára og núverandi alþingismaður. Umræðuefnið er hrikaleg staða bænda sem virðast upp til hópa vera að sligast undan vöxtum og eiga ekki fyrir launum eins og glöggt kom fram hjá framkvæmdastjóra Bændasamtakanna fyrir viku. Orri Páll Jóhannsson, þingflokksformaður VG, Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir, þingmaður Pírata og Diljá Mist Einarsdóttir, formaður Utanríkismálanefndar munu því næst mæta og ræða afstöðu íslenskra stjórnvalda til árásanna á Gasaströndinni, sem hefur vakið undrun marga og sérstaklega eftir að Ísland sat hjá við atkvæðagreiðslu í Sameinuðu þjóðunum þar sem óskað var eftir vopnahlé. Í lok þáttar mætir Óttar Guðmundsson, geðlæknir og rithöfundur, til Kristjáns. Umræðuefnið er sr. Friðrik og meintar syndir hans sem margir segjast nú kannast við og þá ekki síður það samfélag sem samþykkir þessar sömu syndir. Þeir munu ræða það hvernig nútíminn eigi að bregðast við.
Sprengisandur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Sjá meira