Herinn og lögreglan leitar að föður Liverpool stjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. október 2023 07:31 Luis Diaz bíður eftir fréttir af föður sínum í Kólumbíu. AP/Jon Super Leikmenn Liverpool tileinkuðu liðsfélaga sínum Luis Diaz sigurinn á Nottingham Forest á Anfield í gær en Kólumbíumaðurinn gat skiljanlega ekki tekið þátt í leiknum. Leit stendur nú að föður Luis Diaz í Kólumbíu og það er bæði kólumbíski herinn og lögreglan sem hafa verið kölluð út. Meira en tvö hundruð hermenn leita af pabbanum en það er fjörutíu þúsund punda fundarlaun í boði sem jafngildir rúmum 6,7 milljónum króna. Luis Diaz: Major military and police search under way for Liverpool player's father https://t.co/uIG37f09GL— BBC News (UK) (@BBCNews) October 29, 2023 Leitað er í norðurhluta landsins en vopnaðir menn höfðu rænt Luis Manuel Diaz og eiginkonu hans. Móðir Luis Diaz, Cilenis Marulanda, fannst í Barrancas á laugardaginn. Herinn hefur sett upp vegatálma og sett tvær sveitir af stað. Þá eru notaðir drónar, þyrlur og flugvél með radar við leitina. Yfirvöld í Kólumbíu hafa ekki gefið út nákvæma lýsingu á mannráninu en kólumbískir fjölmiðlar segja frá því að hjónin hafi verið tekin af vopnuðum mönnum á mótorhjólum þegar þau voru á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, sagði að öllu verði til tjaldað af hinu opinbera til að finna föður Diaz. Enski boltinn Kólumbía Tengdar fréttir Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. 29. október 2023 09:18 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Leit stendur nú að föður Luis Diaz í Kólumbíu og það er bæði kólumbíski herinn og lögreglan sem hafa verið kölluð út. Meira en tvö hundruð hermenn leita af pabbanum en það er fjörutíu þúsund punda fundarlaun í boði sem jafngildir rúmum 6,7 milljónum króna. Luis Diaz: Major military and police search under way for Liverpool player's father https://t.co/uIG37f09GL— BBC News (UK) (@BBCNews) October 29, 2023 Leitað er í norðurhluta landsins en vopnaðir menn höfðu rænt Luis Manuel Diaz og eiginkonu hans. Móðir Luis Diaz, Cilenis Marulanda, fannst í Barrancas á laugardaginn. Herinn hefur sett upp vegatálma og sett tvær sveitir af stað. Þá eru notaðir drónar, þyrlur og flugvél með radar við leitina. Yfirvöld í Kólumbíu hafa ekki gefið út nákvæma lýsingu á mannráninu en kólumbískir fjölmiðlar segja frá því að hjónin hafi verið tekin af vopnuðum mönnum á mótorhjólum þegar þau voru á bensínstöð í heimabæ þeirra Barrancas. Gustavo Petro, forseti Kólumbíu, sagði að öllu verði til tjaldað af hinu opinbera til að finna föður Diaz.
Enski boltinn Kólumbía Tengdar fréttir Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. 29. október 2023 09:18 Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Í beinni: FH - KR | Fyrsti grasleikur sumarsins Íslenski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Palace getur tryggt Liverpool titilinn Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Sjá meira
Foreldrum Luis Diaz rænt í Kólumbíu Foreldrum kólumbíska knattspyrnumannsins Luis Diaz, leikmanns Liverpool, var rænt í heimalandi sínu eftir að hafa verið stöðvuð af byssumönnum á mótorhjólum. 29. október 2023 09:18