Bein útsending: „Reynslunni ríkari“ – málþing um skólamál Atli Ísleifsson skrifar 30. október 2023 09:00 Árið 2021 voru 25 ár liðin frá yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga. Vísir/Vilhelm Samband íslenskra sveitarfélaga stendur fyrir málþingi um skólamál í dag þar sem fjallað er um reynsluna að yfirfærslu grunnskóla frá ríkisins til sveitarfélaga. Málþingið hefst klukkan 9:30 og verður hægt að fylgjast með í spilara að neðan. Málþingið er haldið í samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneyti, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Í tilkynningu kemur fram að árið 2021 hafi 25 ár verið liðin frá yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga og hafi að því tilefni verið ráðist í framkvæmd úttektar á þróun skólastarfs og þjónustu við börn í því skyni að geta hagnýtt reynsluna frá yfirfærslu grunnskólans við innleiðingu nýrrar menntastefnu stjórnvalda til 2030, nýrra laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og aðgerða í byggðaáætlun um skólaþjónustu, starfsþróun og þverfagleg landshlutateymi. „Á málþinginu verður farið yfir niðurstöður úttektarinnar og fókus settur á þann lærdóm sem úttektaraðilar telja að draga megi af þessu stærsta yfirfærsluverkefni til þessa, af samskiptum ríkis og sveitarfélaga, af eftirfylgd með yfirfærslunni, lærdóm og reynslu sem hagnýta má til þess að bæta bæði aðferðafræði og samskipti ríkis og sveitarfélaga þegar kemur að innleiðingu stórra stjórnvaldsákvarðana eða samningaviðræðna um ný yfirfærsluverkefni,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá 09:30 Reynslunni ríkari – ávarp. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 09:45 Þróun reksturs grunnskóla frá 1996-2022. Arnar Haraldsson og Haraldur Líndal, ráðgjafar hjá HLH ráðgjöf 10:30 Samtal formanns stjórnar sambandsins, mennta- og barnamálaráðherra og innviðaráðherra 11:00 Morgunæfingar og með’í 11:05 Það sem varð eftir – námsgögn og endurmenntun – bölvað klúður? Klara Eiríka Finnbogadóttir sérfræðingur og Þórður Kristjánsson ráðgjafi. Úttekt á útgáfu námsgagna og starfsþróun. 11:40 Fyrirspurnir frá málþingsgestum 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Skólaþjónusta og menntaforysta á sveitarstjórnarstigi. Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri og Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri. Hlutverk og skipulag skólaþjónustu – skýrsla. 13:40 Álitsgjafar. Selma Barðdal, formaður Grunns og fræðslustjóri í Skagafirði og Þorsteinn Hjartarson, skrifstofustjóri í mennta- og barnamálaráðuneyti segja sitt álit 14:00 Síðdegisæfingar og með‘í 14:05 Borðaumræður þátttakenda. Afurðir felast í spurningum til pallborðs og fóðri fyrir áframhaldandi samtal í kjölfar málþings. 15:00 Pallborðsumræður – lærdómur og hagnýting Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar sambandsins, Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari og Ingvar Sigurgeirsson, fv. prófessor 15:40 Þingslit Skóla - og menntamál Grunnskólar Sveitarstjórnarmál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Málþingið er haldið í samstarfi við mennta- og barnamálaráðuneyti, innviðaráðuneytið og félags- og vinnumarkaðsráðuneytið. Í tilkynningu kemur fram að árið 2021 hafi 25 ár verið liðin frá yfirfærslu grunnskóla til sveitarfélaga og hafi að því tilefni verið ráðist í framkvæmd úttektar á þróun skólastarfs og þjónustu við börn í því skyni að geta hagnýtt reynsluna frá yfirfærslu grunnskólans við innleiðingu nýrrar menntastefnu stjórnvalda til 2030, nýrra laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna og aðgerða í byggðaáætlun um skólaþjónustu, starfsþróun og þverfagleg landshlutateymi. „Á málþinginu verður farið yfir niðurstöður úttektarinnar og fókus settur á þann lærdóm sem úttektaraðilar telja að draga megi af þessu stærsta yfirfærsluverkefni til þessa, af samskiptum ríkis og sveitarfélaga, af eftirfylgd með yfirfærslunni, lærdóm og reynslu sem hagnýta má til þess að bæta bæði aðferðafræði og samskipti ríkis og sveitarfélaga þegar kemur að innleiðingu stórra stjórnvaldsákvarðana eða samningaviðræðna um ný yfirfærsluverkefni,“ segir í tilkynningunni. Dagskrá 09:30 Reynslunni ríkari – ávarp. Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 09:45 Þróun reksturs grunnskóla frá 1996-2022. Arnar Haraldsson og Haraldur Líndal, ráðgjafar hjá HLH ráðgjöf 10:30 Samtal formanns stjórnar sambandsins, mennta- og barnamálaráðherra og innviðaráðherra 11:00 Morgunæfingar og með’í 11:05 Það sem varð eftir – námsgögn og endurmenntun – bölvað klúður? Klara Eiríka Finnbogadóttir sérfræðingur og Þórður Kristjánsson ráðgjafi. Úttekt á útgáfu námsgagna og starfsþróun. 11:40 Fyrirspurnir frá málþingsgestum 12:00 H Á D E G I S H L É 13:00 Skólaþjónusta og menntaforysta á sveitarstjórnarstigi. Hermína Gunnþórsdóttir, prófessor við Háskólann á Akureyri og Sigríður Margrét Sigurðardóttir, lektor við Háskólann á Akureyri. Hlutverk og skipulag skólaþjónustu – skýrsla. 13:40 Álitsgjafar. Selma Barðdal, formaður Grunns og fræðslustjóri í Skagafirði og Þorsteinn Hjartarson, skrifstofustjóri í mennta- og barnamálaráðuneyti segja sitt álit 14:00 Síðdegisæfingar og með‘í 14:05 Borðaumræður þátttakenda. Afurðir felast í spurningum til pallborðs og fóðri fyrir áframhaldandi samtal í kjölfar málþings. 15:00 Pallborðsumræður – lærdómur og hagnýting Heiða Björg Hilmisdóttir, formaður stjórnar sambandsins, Ásmundur Einar Daðason mennta- og barnamálaráðherra, Álfhildur Leifsdóttir, grunnskólakennari og Ingvar Sigurgeirsson, fv. prófessor 15:40 Þingslit
Skóla - og menntamál Grunnskólar Sveitarstjórnarmál Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira