Rannsaka hvort faðir norsku hlaupabræðranna hafi beitt þá líkamlegu ofbeldi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. október 2023 07:00 Gjert Ingebrigtsen er virtur þjálfari en lögreglan rannsakar nú hvort hann hafi beitt syni sína ofbeldi þegar hann var þjálfari þeirra. EPA-EFE/VIDAR RUUD Gjert Ingebrigtsen þjálfaði syni sína lengi vel og allir urðu þeir afreksíþróttamenn. Lögreglan í Noregi hefur nú hafið rannsókn þar sem Gjert hefur verið ásakaður um að beita bræðurna þrjá líkamlegu ofbeldi á meðan hann var þjálfari þeirra. Tvær vikur eru síðan Vísir greindi frá því að Gjert Ingebrigtsen hefði opnað sig varðandi ákvörðun sína að hætta þjálfa syni sína þrjá: Jakob, Filip og Henrik á síðasta ári. Bræðurnir eru fæddir frá 1991 til 2000 og eru allir margverðlaunaðir hlauparar. Sá yngsti, Jakob, er Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og áttfaldur Evrópumeistari. Henrik og Filip hafa orðið Evrópumeistarar og Filip hefur einnig unnið verðlaun á HM. Gjert hafði verið til tals í hlaðvarpsþætti þar sem hann fór yfir hvernig það var að vera þjálfari sona sinna. Hann var mjög harður við þá og talið er að hann hafi farið langt yfir strikið. Nú hefur The Times greint frá því að bræðurnir ásaki föður sinn um að hafa beitt þá líkamlegu ofbeldi sem og hótunum þegar hann var þjálfari þeirra. Norwegian police have opened a criminal investigation into allegations that the Olympic 1,500m champion, Jakob Ingebrigtsen, and two of his brothers were physically abused by their father their former coach. https://t.co/q9QItder6H pic.twitter.com/yUpD3L1PQx— Sport & Rights Alliance (@Sport_Rights) October 30, 2023 Hinn 57 ára gamli Gjert neitar sök. Frjálsar íþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Tvær vikur eru síðan Vísir greindi frá því að Gjert Ingebrigtsen hefði opnað sig varðandi ákvörðun sína að hætta þjálfa syni sína þrjá: Jakob, Filip og Henrik á síðasta ári. Bræðurnir eru fæddir frá 1991 til 2000 og eru allir margverðlaunaðir hlauparar. Sá yngsti, Jakob, er Ólympíumeistari, tvöfaldur heimsmeistari og áttfaldur Evrópumeistari. Henrik og Filip hafa orðið Evrópumeistarar og Filip hefur einnig unnið verðlaun á HM. Gjert hafði verið til tals í hlaðvarpsþætti þar sem hann fór yfir hvernig það var að vera þjálfari sona sinna. Hann var mjög harður við þá og talið er að hann hafi farið langt yfir strikið. Nú hefur The Times greint frá því að bræðurnir ásaki föður sinn um að hafa beitt þá líkamlegu ofbeldi sem og hótunum þegar hann var þjálfari þeirra. Norwegian police have opened a criminal investigation into allegations that the Olympic 1,500m champion, Jakob Ingebrigtsen, and two of his brothers were physically abused by their father their former coach. https://t.co/q9QItder6H pic.twitter.com/yUpD3L1PQx— Sport & Rights Alliance (@Sport_Rights) October 30, 2023 Hinn 57 ára gamli Gjert neitar sök.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Enski boltinn Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Fleiri fréttir Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Í beinni: Everton - Chelsea | Hvað fá nýju eigendurnir að sjá? Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Sjá meira