Bonmati besta knattspyrnukona heims Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 21:23 Bonmati með Gullboltann. Twitter@ballondor Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. Bonmati var mikilvægur hlekkur í mögnuðu liði Barcelona sem stóð uppi sem Evrópu- og Spánarmeistari á síðustu leiktíð. Liðið hefur svo byrjað tímabilið í ár af sama krafti og er með fullt hús stiga að loknum sex umferðum. PLEASE, A STANDING OVATION FOR AITANA! #ballondor pic.twitter.com/a6zel7QUmk— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 « I want to thanks everybody that I ve played with! » @AitanaBonmati, our 2023 #ballondor pic.twitter.com/myGzYFCqH5— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Bonmati fór svo ein helsta ástæða þess að Spánn stóð uppi sem sigurvegari á HM sem fram fór í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. Það er greinilegt að spænskir miðjumenn sem spila fyrir Barcelona eiga góða möguleika á að vinna Gullboltann en Alexia Putellas hafði unnið hann síðustu tvö skipti. Our very first winner! FC Barcelona Femeni is the women club of the year! Congrats, @FCBfemeni #clubdelannée #ballondor pic.twitter.com/bKNaz5DnV2— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Það er greinilegt að Barcelona er að gera eitthvað rétt og kom ekki á óvart að félagið hafi verið valið lið ársins í kvennaflokki. Í öðru sæti í valinu um Gullboltann var Sam Kerr, leikmaður Englandsmeistara Chelsea og Ástralíu. Í þriðja sæti var Salma Celeste Paralluelo Ayingono, samherji Bonmati hjá Barcelona og Spáni. Here is the full 2023 Women's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/VhsQaj91ib— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Fótbolti Tengdar fréttir Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Bonmati var mikilvægur hlekkur í mögnuðu liði Barcelona sem stóð uppi sem Evrópu- og Spánarmeistari á síðustu leiktíð. Liðið hefur svo byrjað tímabilið í ár af sama krafti og er með fullt hús stiga að loknum sex umferðum. PLEASE, A STANDING OVATION FOR AITANA! #ballondor pic.twitter.com/a6zel7QUmk— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 « I want to thanks everybody that I ve played with! » @AitanaBonmati, our 2023 #ballondor pic.twitter.com/myGzYFCqH5— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Bonmati fór svo ein helsta ástæða þess að Spánn stóð uppi sem sigurvegari á HM sem fram fór í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í sumar. Það er greinilegt að spænskir miðjumenn sem spila fyrir Barcelona eiga góða möguleika á að vinna Gullboltann en Alexia Putellas hafði unnið hann síðustu tvö skipti. Our very first winner! FC Barcelona Femeni is the women club of the year! Congrats, @FCBfemeni #clubdelannée #ballondor pic.twitter.com/bKNaz5DnV2— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Það er greinilegt að Barcelona er að gera eitthvað rétt og kom ekki á óvart að félagið hafi verið valið lið ársins í kvennaflokki. Í öðru sæti í valinu um Gullboltann var Sam Kerr, leikmaður Englandsmeistara Chelsea og Ástralíu. Í þriðja sæti var Salma Celeste Paralluelo Ayingono, samherji Bonmati hjá Barcelona og Spáni. Here is the full 2023 Women's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/VhsQaj91ib— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023
Fótbolti Tengdar fréttir Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Sjá meira
Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20