Messi kosinn bestur í áttunda sinn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. október 2023 21:48 Lionel Messi þarf að fara festa kaup á nýju húsi fyrir alla Gullboltana sína. Twitter@ballondor Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. Hinn 36 ára gamli Messi leikur í dag fyrir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og það var því við hæfi að David Beckham, einn eigandi liðsins, veitti honum verðlaunin. David Beckham from @InterMiamiCF will give the Ballon d Or!#ballondor pic.twitter.com/ItzKNxIj4e— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Messi stóð uppi sem Frakklandsmeistari með París Saint-Germain síðasta sumar en verðlaunin fær hann þó aðallega þar sem Argentína stóð uppi sem heimsmeistari á HM sem fram fór í Katar fyrir tæplega ári síðan. Messi þekkir Gullboltann betur en flestir en hann hefur unnið hann árið 2009, 2010, 2011, 2012, 2015, 2019, 2021 og nú 2023. LIONEL MESSI IS THE 2023 MEN S BALLON D OR!Eight Ballon d Or for Argentina hero! #ballondor pic.twitter.com/1slOJ6EoKj— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 The speech of the 2023 Ballon d'Or winner, Lionel Messi #ballondor pic.twitter.com/HRaNdRwclG— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Norski framherjinn Erling Braut Håland, leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, var í öðru sæti og franski framherjinn Kylian Mbappé, leikmaður PSG, var í þriðja sæti. Here is the full 2023 Men's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/9V55O0R87M— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Þá var Manchester City kosið félag ársins í karlaflokki. Back-to-Back winner! Manchester City is the men club of the year! Congrats, @ManCity #clubdelannee #ballondor pic.twitter.com/1cTu15YSUn— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Fótbolti Tengdar fréttir Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Hinn 36 ára gamli Messi leikur í dag fyrir Inter Miami í MLS-deildinni í Bandaríkjunum og það var því við hæfi að David Beckham, einn eigandi liðsins, veitti honum verðlaunin. David Beckham from @InterMiamiCF will give the Ballon d Or!#ballondor pic.twitter.com/ItzKNxIj4e— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Messi stóð uppi sem Frakklandsmeistari með París Saint-Germain síðasta sumar en verðlaunin fær hann þó aðallega þar sem Argentína stóð uppi sem heimsmeistari á HM sem fram fór í Katar fyrir tæplega ári síðan. Messi þekkir Gullboltann betur en flestir en hann hefur unnið hann árið 2009, 2010, 2011, 2012, 2015, 2019, 2021 og nú 2023. LIONEL MESSI IS THE 2023 MEN S BALLON D OR!Eight Ballon d Or for Argentina hero! #ballondor pic.twitter.com/1slOJ6EoKj— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 The speech of the 2023 Ballon d'Or winner, Lionel Messi #ballondor pic.twitter.com/HRaNdRwclG— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Norski framherjinn Erling Braut Håland, leikmaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, var í öðru sæti og franski framherjinn Kylian Mbappé, leikmaður PSG, var í þriðja sæti. Here is the full 2023 Men's Ballon d'Or ranking #ballondor pic.twitter.com/9V55O0R87M— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023 Þá var Manchester City kosið félag ársins í karlaflokki. Back-to-Back winner! Manchester City is the men club of the year! Congrats, @ManCity #clubdelannee #ballondor pic.twitter.com/1cTu15YSUn— Ballon d'Or #ballondor (@ballondor) October 30, 2023
Fótbolti Tengdar fréttir Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23 Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20 Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Sjá meira
Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. 30. október 2023 21:23
Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, 30. október 2023 20:20