42 ára maður lést á Diego Armando Maradona leikvanginum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 06:38 Stuðningsmaður SSC Napoli fyrir utan Diego Armando Maradona leikvanginn. Getty/Jonathan Moscrop Stuðningsmaður Napoli var að reynast að stelast inn á leik Napoli og AC Milan í ítalska boltanum um helgina en það ferðalag hans endaði skelfilega. Lík þessa 42 ára manns fannst inn á bílastæði fyrir neðan gestastúkuna á Diego Armando Maradona leikvanginum. Trovato un cadavere dopo Napoli-Milan. Precipitato mentre cercava di entrare al Maradona https://t.co/gDN0WiHP84— La Gazzetta dello Sport (@Gazzetta_it) October 30, 2023 Maðurinn var ásamt félaga sínum var þarna að reyna að klifra inn án völlinn án þess að vera miða. Félagi hans hætti við en hinn hélt áfram. Hann náði hins vegar ekki að komast inn á völlinn en talið er að hann hafi fallið úr um tuttugu metra hæð. Maðurinn fannst um klukkan tvö um nóttina en hann var þá látinn af sáum sínum. Rannsókn er í gangi á atvikinu en félagi hans gaf sig fram við lögregluna og lýsti atburðarásinni. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Lík þessa 42 ára manns fannst inn á bílastæði fyrir neðan gestastúkuna á Diego Armando Maradona leikvanginum. Trovato un cadavere dopo Napoli-Milan. Precipitato mentre cercava di entrare al Maradona https://t.co/gDN0WiHP84— La Gazzetta dello Sport (@Gazzetta_it) October 30, 2023 Maðurinn var ásamt félaga sínum var þarna að reyna að klifra inn án völlinn án þess að vera miða. Félagi hans hætti við en hinn hélt áfram. Hann náði hins vegar ekki að komast inn á völlinn en talið er að hann hafi fallið úr um tuttugu metra hæð. Maðurinn fannst um klukkan tvö um nóttina en hann var þá látinn af sáum sínum. Rannsókn er í gangi á atvikinu en félagi hans gaf sig fram við lögregluna og lýsti atburðarásinni. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira