Heilsársdekk umtalsvert verri en önnur Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 2. nóvember 2023 21:51 Vega- og samgöngurannsóknarstofnun Svíþjóðar mælir með því að fólk noti hefðbundin vetrardekk á veturna og sumardekk á sumrin. Getty Images „Heilsársdekk eru umtalsvert verri en venjuleg vetrar- og sumardekk óháð yfirborði vegar. Við hálku aðstæður í vetrarfærð teljast dekkin ónothæf til aksturs á sænskum vegum,“ segir í skýrslu frá vega- og samgöngurannsóknarstofnun Svíþjóðar. Félag íslenskra bifreiðeiganda vekur athygli á skýrslunni á heimasíðu sinni en rannsóknin var gerð í samstarfi við vátryggingafélagið Folksam. Í rannsókninni voru fjórtán mismunandi tegundir af heilsársdekkjum prófuð í hálku, snjó og á þurri jörð. Markmiðið var að rannsaka eiginleika heilsársdekkja við mismunandi aðstæður, saman borið við naglalaus vetrardekk fyrir norrænar og miðevrópskar aðstæður - sem og sumardekk. Fram kom að mikill munur var á hemlunarvegalengd við allar aðstæður. Í snjó var hemlunarvegalengdin fyrir vetrarviðurkennd heilsársdekk til að mynda um 10 til 30 prósent lengri en fyrir norræn viðmiðunarvetrardekk. Í hálku var hún 25 til 50 prósent lengri. Í sumarfæri var hemlunarvegalengdin um 5 til 30 prósent lengri, bæði á þurru og blautu malbiki, saman borið við hefðbundið sumardekk. Á síðu FÍB segir að heilsársdekk séu ófullnægjandi búnaður til notkunar í Svíþjóð að mati vega- og samgöngurannsóknarstofnunarinnar. Nota eigi hefðbundin vetrardekk á veturna og sumardekk á sumrin. Heilsársdekk séu almennt ekki góð og þá sé einnig töluverður munur á hemlunarvegalengd og veggripi milli mismunandi dekkja. Nagladekk Samgöngur Svíþjóð Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Sjá meira
Félag íslenskra bifreiðeiganda vekur athygli á skýrslunni á heimasíðu sinni en rannsóknin var gerð í samstarfi við vátryggingafélagið Folksam. Í rannsókninni voru fjórtán mismunandi tegundir af heilsársdekkjum prófuð í hálku, snjó og á þurri jörð. Markmiðið var að rannsaka eiginleika heilsársdekkja við mismunandi aðstæður, saman borið við naglalaus vetrardekk fyrir norrænar og miðevrópskar aðstæður - sem og sumardekk. Fram kom að mikill munur var á hemlunarvegalengd við allar aðstæður. Í snjó var hemlunarvegalengdin fyrir vetrarviðurkennd heilsársdekk til að mynda um 10 til 30 prósent lengri en fyrir norræn viðmiðunarvetrardekk. Í hálku var hún 25 til 50 prósent lengri. Í sumarfæri var hemlunarvegalengdin um 5 til 30 prósent lengri, bæði á þurru og blautu malbiki, saman borið við hefðbundið sumardekk. Á síðu FÍB segir að heilsársdekk séu ófullnægjandi búnaður til notkunar í Svíþjóð að mati vega- og samgöngurannsóknarstofnunarinnar. Nota eigi hefðbundin vetrardekk á veturna og sumardekk á sumrin. Heilsársdekk séu almennt ekki góð og þá sé einnig töluverður munur á hemlunarvegalengd og veggripi milli mismunandi dekkja.
Nagladekk Samgöngur Svíþjóð Mest lesið Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Innlent Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Erlent Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Erlent Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Innlent Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Innlent Fleiri fréttir Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Kvikuhlaup hafið og Grindavík rýmd Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Tók upp hníf eftir útistöður við mann á hóteli Síður með ofbeldi barna spretti upp eins og gorkúlur Orkuveitan vill reisa fimmtán vindmyllur Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Sjá meira