Verðlaunuðu Giakoumakis frekar en Messi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. nóvember 2023 10:31 Lionel Messi þakkar David Beckham fyrir eftir að hann afhenti honum Gullhnöttinn í vikunni en Messi þótti ekki vera besti nýliðinni í MLS-deildinni. AP/Michel Euler Lionel Messi var ekki kjörinn besti nýliðinn í bandarísku deildinni á þessu tímabili en verðlaun MLS deildarinnar voru afhent í gær. Grikkinn Giorgos Giakoumakis var kosinn besti nýliðinn en hann skoraði sautján mörk og gaf þrjár stoðsendingar í 27 leikjum fyrir Atlanta United á tímabilinu. Hinn 28 ára gamli Giakoumakis fékk 45,8 prósent atkvæða frá leikmönnum, starfsmönnum og fjölmiðlamönnum sem kusu en Messi fékk aðeins 27,3 prósent atkvæða. Þriðji var Eduard Löwen hjá St. Louis City með 15,4 prósent. ¡SE LO GANÓ A MESSI! Giorgios Giakoumakis, futbolista del Atlanta United, se quedó con el premio al mejor fichaje del año en la MLS. #MLSessi #MLSenFOX pic.twitter.com/U77ozsyfeM— FOX Deportes (@FOXDeportes) November 2, 2023 Verðlaunin eiga að fara til þess leikmanns sem hefur mest áhrif í deildinni og var að spila sitt fyrsta tímabil í MLS. Giakoumakis gekk til liðs við Atlanta liðið frá skoska liðinu Celtic í febrúar. Hann er þriðji leikmaður Atlanta til að fá þessi verðlaun á eftir þeim Thiago Almada (2022) og Miguel Almirón (2017). Messi kom til Inter Miami í júlí en lék lítið í deildinni vegna meiðsla. Hann náði bara að spila 372 mínútur í sex leikjum og var með eitt mark og tvær stoðsendingar í þeim. Miami komst heldur ekki í úrslitakeppnina. Messi fór aftur á móti mikinn í bikarleikjum Miami og endaði með tíu mörk í sjö leikjum í deildarbikarnum þar sem Inter Miami vann sinn fyrsta titil. An immediate impact in the .Newcomer of the Year: Giorgos Giakoumakis. pic.twitter.com/AyHGq9slod— Major League Soccer (@MLS) November 2, 2023 Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Sjá meira
Grikkinn Giorgos Giakoumakis var kosinn besti nýliðinn en hann skoraði sautján mörk og gaf þrjár stoðsendingar í 27 leikjum fyrir Atlanta United á tímabilinu. Hinn 28 ára gamli Giakoumakis fékk 45,8 prósent atkvæða frá leikmönnum, starfsmönnum og fjölmiðlamönnum sem kusu en Messi fékk aðeins 27,3 prósent atkvæða. Þriðji var Eduard Löwen hjá St. Louis City með 15,4 prósent. ¡SE LO GANÓ A MESSI! Giorgios Giakoumakis, futbolista del Atlanta United, se quedó con el premio al mejor fichaje del año en la MLS. #MLSessi #MLSenFOX pic.twitter.com/U77ozsyfeM— FOX Deportes (@FOXDeportes) November 2, 2023 Verðlaunin eiga að fara til þess leikmanns sem hefur mest áhrif í deildinni og var að spila sitt fyrsta tímabil í MLS. Giakoumakis gekk til liðs við Atlanta liðið frá skoska liðinu Celtic í febrúar. Hann er þriðji leikmaður Atlanta til að fá þessi verðlaun á eftir þeim Thiago Almada (2022) og Miguel Almirón (2017). Messi kom til Inter Miami í júlí en lék lítið í deildinni vegna meiðsla. Hann náði bara að spila 372 mínútur í sex leikjum og var með eitt mark og tvær stoðsendingar í þeim. Miami komst heldur ekki í úrslitakeppnina. Messi fór aftur á móti mikinn í bikarleikjum Miami og endaði með tíu mörk í sjö leikjum í deildarbikarnum þar sem Inter Miami vann sinn fyrsta titil. An immediate impact in the .Newcomer of the Year: Giorgos Giakoumakis. pic.twitter.com/AyHGq9slod— Major League Soccer (@MLS) November 2, 2023
Bandaríski fótboltinn Mest lesið Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfubolti Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Sport Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Enski boltinn „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Fótbolti Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Sport Bætti skólamet pabba síns Körfubolti „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Handbolti Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Fótbolti Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Fótbolti Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Körfubolti Fleiri fréttir Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Arsenal aldrei aflað meira en tapaði samt þremur milljörðum Meiðsli hjá Panathinaikos sem endurheimtir þó stjörnuna Dæmdur fyrir kossinn en fer ekki í fangelsi Víkingar kæmust í 960 milljónir „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Sjáðu þrennu Mbappé, markaveislu PSG og dramatíkina hjá Juve og PSV Hafa verið þrettán ár af lygum Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ PSV áfram á kostnað Juventus „Fullkomið kvöld“ PSG slátraði Brest á leið sinni í 16-liða úrslit Sjá meira