Lofar foreldrum afturvirkum greiðslum Helena Rós Sturludóttir skrifar 4. nóvember 2023 23:00 Einar Þorsteinsson, verðandi borgarstjóri og formaður borgarráðs Reykjavíkur. Vísir/Ívar Fannar Niðurgreiðslur til foreldra barna, átján mánaða og eldri, sem eru hjá dagforeldrum verða afturvirkar til dagsins sem tillögur þess efnis voru samþykktar, að sögn formanns borgarráðs Reykjavíkur. Hann segir foreldra ekki þurfa að líða fyrir seinagang borgarinnar Í kvöldfréttum okkar í gær greindum við frá því að niðurgreiðslur til foreldra barna, átján mánaða og eldri, sem vistuð eru hjá dagforeldrum hafi ekki enn komið til framkvæmda þrátt fyrir að hafa verið samþykktar í sumar. Foreldrar vöktu athygli á málinu á Facebook og gagnrýndu meðal annars óljós svör borgarinnar vegna málsins. Niðurgreiðslurnar sem búið var að samþykkja áttu að vera í samræmi við leikskólagjöld. Formaður borgarráðs Reykjavíkur segir foreldra allra barna, átján mánaða og eldri, eiga að sitja við sama borð. „Þetta er gríðarlega mikilvæg aðgerð fyrir þennan hóp barna sem hefur beðið lengst eftir leikskólaplássi og munar tugum þúsunda fyrir þau heimili. Ég sé ekki annað fyrir mér en að þessar greiðslur verði einfaldlega aftuvirkar til þess dags sem að borgarráð samþykkti þessa tillögu,“ segir Einar Þorsteinnson, formaður borgarráðs Reykjavíkur. Borgarráð hafi falið skóla- og frístundasviði að útfæra þjónustusamning við félög dagforeldra á þeim tíma sem tillagan var samþykkt í júní. Sá samningur sé nú á lokametrunum. „Það er í mínum huga alveg útilokað að foreldrar þurfi að líða fyrir það að sú vinna hafi ekki gengið nægilega hratt,“ segir Einar. Niðurgreiðslurnar verði því gerðar afturvirkar þegar þjónustusamningurinn hefur verið kláraður. „Ég sé fyrir mér að við klárum þetta bara á næstu vikum,“ segir Einar. Leikskólar Reykjavík Borgarstjórn Fjármál heimilisins Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Dagforeldrum heldur áfram að fækka þrátt fyrir átak borgarinnar Aðeins einn hefur sótt um rekstrarleyfi sem dagforeldri í Reykjavík þrátt fyrir átak borgarinnar og heldur dagforeldrum áfram að fækka. Oddviti Framsóknar segir átakið tilraunarinnar virði. 6. september 2023 15:24 Nýir dagforeldrar fá milljón í stofnstyrk Formaður borgarráðs segir nýjar tillögur sem borgarráð samþykkti í gær um starfsemi dagforeldra spara barnafólki tugi þúsunda. Á meðal þess sem tillögur kveða á um er að nýir dagforeldrar fái milljón í stofnstyrk. 16. júní 2023 13:00 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Í kvöldfréttum okkar í gær greindum við frá því að niðurgreiðslur til foreldra barna, átján mánaða og eldri, sem vistuð eru hjá dagforeldrum hafi ekki enn komið til framkvæmda þrátt fyrir að hafa verið samþykktar í sumar. Foreldrar vöktu athygli á málinu á Facebook og gagnrýndu meðal annars óljós svör borgarinnar vegna málsins. Niðurgreiðslurnar sem búið var að samþykkja áttu að vera í samræmi við leikskólagjöld. Formaður borgarráðs Reykjavíkur segir foreldra allra barna, átján mánaða og eldri, eiga að sitja við sama borð. „Þetta er gríðarlega mikilvæg aðgerð fyrir þennan hóp barna sem hefur beðið lengst eftir leikskólaplássi og munar tugum þúsunda fyrir þau heimili. Ég sé ekki annað fyrir mér en að þessar greiðslur verði einfaldlega aftuvirkar til þess dags sem að borgarráð samþykkti þessa tillögu,“ segir Einar Þorsteinnson, formaður borgarráðs Reykjavíkur. Borgarráð hafi falið skóla- og frístundasviði að útfæra þjónustusamning við félög dagforeldra á þeim tíma sem tillagan var samþykkt í júní. Sá samningur sé nú á lokametrunum. „Það er í mínum huga alveg útilokað að foreldrar þurfi að líða fyrir það að sú vinna hafi ekki gengið nægilega hratt,“ segir Einar. Niðurgreiðslurnar verði því gerðar afturvirkar þegar þjónustusamningurinn hefur verið kláraður. „Ég sé fyrir mér að við klárum þetta bara á næstu vikum,“ segir Einar.
Leikskólar Reykjavík Borgarstjórn Fjármál heimilisins Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Tengdar fréttir Dagforeldrum heldur áfram að fækka þrátt fyrir átak borgarinnar Aðeins einn hefur sótt um rekstrarleyfi sem dagforeldri í Reykjavík þrátt fyrir átak borgarinnar og heldur dagforeldrum áfram að fækka. Oddviti Framsóknar segir átakið tilraunarinnar virði. 6. september 2023 15:24 Nýir dagforeldrar fá milljón í stofnstyrk Formaður borgarráðs segir nýjar tillögur sem borgarráð samþykkti í gær um starfsemi dagforeldra spara barnafólki tugi þúsunda. Á meðal þess sem tillögur kveða á um er að nýir dagforeldrar fái milljón í stofnstyrk. 16. júní 2023 13:00 Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Innlent Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Innlent Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Innlent Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Innlent Fleiri fréttir Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Grátbiðja deiluaðila að finna lausn Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Sjá meira
Dagforeldrum heldur áfram að fækka þrátt fyrir átak borgarinnar Aðeins einn hefur sótt um rekstrarleyfi sem dagforeldri í Reykjavík þrátt fyrir átak borgarinnar og heldur dagforeldrum áfram að fækka. Oddviti Framsóknar segir átakið tilraunarinnar virði. 6. september 2023 15:24
Nýir dagforeldrar fá milljón í stofnstyrk Formaður borgarráðs segir nýjar tillögur sem borgarráð samþykkti í gær um starfsemi dagforeldra spara barnafólki tugi þúsunda. Á meðal þess sem tillögur kveða á um er að nýir dagforeldrar fái milljón í stofnstyrk. 16. júní 2023 13:00