Björn Daníel hefur verið lykilmaður í liði FH síðustu árin eftir að hann kom heim úr atvinnumennsku en hann hefur leikið 212 leiki fyrir félagið og skorað í þeim leikjum 42 mörk.
Samningur Björns átti að renna út um miðjan nómember en nú er ljóst að hann ætlar að taka slaginn með FH-ingum næsta sumar.
Góðan daginn kæru FH-ingar.
— FHingar (@fhingar) November 5, 2023
Björn Daníel Sverrisson hefur skrifað undir nýjan 1 árs samning #ViðErumFH pic.twitter.com/bQP9eNkBtB