Hefur ekki tíma til að vera stressaður Stefán Árni Pálsson skrifar 8. nóvember 2023 07:31 Pulsan er kominn aftur. vísir/arnar Laugardalsvöllurinn er vaktaður allan sólarhringinn þessa vikuna. Pulsan er mætt aftur og er um fjórtán gráðu heitt fyrir innan hana. Blikar leika í Sambandsdeild Evrópu annað kvöld. Blikar leika við Gent frá Belgíu á Laugardalsvelli í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og það 9. nóvember. Það muna eflaust margir eftir pulsunni sem sett var upp fyrir umspilsleik gegn Króötum seint árið 2013. Nú er samskonar búnaður kominn yfir völlinn. Síðustu vikur hefur verið legið dúkur yfir grasinu en nú er kominn nýr. „Þetta er annar dúkur sem kom til landsins í síðustu viku. Við notuðum okkar dúk þangað til að þessi kom,“ segir Kristinn V. Jóhannsson vallarstjóri vallarins í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Staðan á grasinu er að verða betri og betri og er að verða fínt í dag. Við höfum verið hérna allan sólarhringinn síðustu daga að setja þetta upp. Hitastigið undir honum eru 12 til fjórtán gráður og jarðvegshitinn er að hækka og þetta lítur nokkuð vel út.“ Kristinn segir að hann sé aldrei fullkomlega sáttur við veðrið hér á landi á þessum árstíma. „Ég held að ísbúðareigendur og vallarstarfsmenn séu ekkert gríðarlega sáttir með veðrið þessa dagana. En þetta hefði getað verið verra. Pulsan ræður við ákveðið mikið af vind og ákveðið mikla ofankomu og við höfum hvorki fengið mikið rok né mikla snjókomu. Meðan pulsan fer ekki að falla niður og við missum varma út þá erum við ánægðir.“ Kristinn segir að án starfsfólks vallarins væri þetta ekki hægt, allir sem vinni við vallarmál á Laugardalsvelli séu að hans mati ótrúlegt starfsfólk. Leikið verður á vellinum aftur 30. nóvember. „Ég hef ekki haft tíma til að vera stressaður fyrir þeim leik. Þessi helgi hefur verið svo mikil áskorun. Það gistu nokkrir starfsmenn hérna í nótt og vöktuðu svæðið. Síðustu tvær, þrjár vikur hafa bara verið einn dagur í einu.“ KSÍ Laugardalsvöllur Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira
Blikar leika við Gent frá Belgíu á Laugardalsvelli í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og það 9. nóvember. Það muna eflaust margir eftir pulsunni sem sett var upp fyrir umspilsleik gegn Króötum seint árið 2013. Nú er samskonar búnaður kominn yfir völlinn. Síðustu vikur hefur verið legið dúkur yfir grasinu en nú er kominn nýr. „Þetta er annar dúkur sem kom til landsins í síðustu viku. Við notuðum okkar dúk þangað til að þessi kom,“ segir Kristinn V. Jóhannsson vallarstjóri vallarins í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. „Staðan á grasinu er að verða betri og betri og er að verða fínt í dag. Við höfum verið hérna allan sólarhringinn síðustu daga að setja þetta upp. Hitastigið undir honum eru 12 til fjórtán gráður og jarðvegshitinn er að hækka og þetta lítur nokkuð vel út.“ Kristinn segir að hann sé aldrei fullkomlega sáttur við veðrið hér á landi á þessum árstíma. „Ég held að ísbúðareigendur og vallarstarfsmenn séu ekkert gríðarlega sáttir með veðrið þessa dagana. En þetta hefði getað verið verra. Pulsan ræður við ákveðið mikið af vind og ákveðið mikla ofankomu og við höfum hvorki fengið mikið rok né mikla snjókomu. Meðan pulsan fer ekki að falla niður og við missum varma út þá erum við ánægðir.“ Kristinn segir að án starfsfólks vallarins væri þetta ekki hægt, allir sem vinni við vallarmál á Laugardalsvelli séu að hans mati ótrúlegt starfsfólk. Leikið verður á vellinum aftur 30. nóvember. „Ég hef ekki haft tíma til að vera stressaður fyrir þeim leik. Þessi helgi hefur verið svo mikil áskorun. Það gistu nokkrir starfsmenn hérna í nótt og vöktuðu svæðið. Síðustu tvær, þrjár vikur hafa bara verið einn dagur í einu.“
KSÍ Laugardalsvöllur Sambandsdeild Evrópu Fótbolti Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Myndband: Fallegar kveðjur til Víkinga fyrir átök kvöldsins Sindri Kristinn á óskalista KA Fyrstur allra með þrennu á Nývangi og Santiago Bernabéu í Meistaradeild Býst við Grikkjunum betri í kvöld Sjá meira