Kvöldfréttir Stöðvar 2 Samúel Karl Ólason skrifar 7. nóvember 2023 18:01 Hátt á þriðja hundrað mótmælenda kröfðust þess við Ráðherrabústaðinn í dag að ríkisstjórnin krefðist tafarlauss vopnahlés á Gasaströndinni. Fyrrverandi utanríkisráðherra segir öllum ofbjóða ástandið og óska þess að átökunum ljúki. Við heyrum í mótmælendum í kvöldfréttum Stöðvar 2 og förum yfir stöðuna fyrir botni Miðjarðarhafs nú þegar mánuður er liðinn frá upphafi átakanna. Grunnskólanemar í Grindavík æfa nú viðbrögð við skjálftum og mögulega rýmingu á skólanum. Við hittum nemendur sem anda þó rólega, enda öllu vanir eftir síðustu ár. Þá kemur Kristín Jónsdóttir hjá Veðurstofunni í settið og fer yfir stöðuna á Reykjanesi. Við hittum einnig fjölskyldumann sem var með þeim fyrstu til að veikjast af Covid-19 hér á landi. Hann hefur enn ekki getað snúið aftur til starfa vegna heilsubrests og er á meðal þúsunda annarra Íslendinga sem glíma við langvarandi veikindi. Í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum verður síðan fjallað ítarlega um málið. Þá verðum við í beinni frá ráðhúsinu þar sem umræður um fjárhagsáætlun standa yfir og ræðum við fulltrúa minnihlutans og meirihlutans auk þess sem við sjáum myndir frá viðhöfninni í Lundúnum í dag þegar Karl Bretakonungur flutti fyrstu stefnuræðu ríkisstjórnarinnar sem konungur. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira
Við heyrum í mótmælendum í kvöldfréttum Stöðvar 2 og förum yfir stöðuna fyrir botni Miðjarðarhafs nú þegar mánuður er liðinn frá upphafi átakanna. Grunnskólanemar í Grindavík æfa nú viðbrögð við skjálftum og mögulega rýmingu á skólanum. Við hittum nemendur sem anda þó rólega, enda öllu vanir eftir síðustu ár. Þá kemur Kristín Jónsdóttir hjá Veðurstofunni í settið og fer yfir stöðuna á Reykjanesi. Við hittum einnig fjölskyldumann sem var með þeim fyrstu til að veikjast af Covid-19 hér á landi. Hann hefur enn ekki getað snúið aftur til starfa vegna heilsubrests og er á meðal þúsunda annarra Íslendinga sem glíma við langvarandi veikindi. Í Íslandi í dag að loknum kvöldfréttum verður síðan fjallað ítarlega um málið. Þá verðum við í beinni frá ráðhúsinu þar sem umræður um fjárhagsáætlun standa yfir og ræðum við fulltrúa minnihlutans og meirihlutans auk þess sem við sjáum myndir frá viðhöfninni í Lundúnum í dag þegar Karl Bretakonungur flutti fyrstu stefnuræðu ríkisstjórnarinnar sem konungur. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Erlent Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Innlent Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Innlent Fleiri fréttir Ráðinn aðstoðarmaður Sigurðar Inga Tæplega 1.400 heimili og fyrirtæki urðu fyrir truflunum Fyrsta bílaapótekið á Suðurlandi Hættir sem formaður Rafiðnaðarsambandsins Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Sáttasemjari hafi óskað eftir skrifstofustjóra Ásthildar í Karphúsið Vonar að hreinsunarstarfi ljúki að mestu í dag Vísa kjaradeilu við Sorpu til sáttasemjara vegna umboðsleysis samninganefndar Verða ekki krafin um endurgreiðslu Styrkir ekki endurgreiddir og óveðrinu slotar Veiðar höfðu áhrif á þorsksstofninn við Ísland strax á miðöldum Eiga eftir að taka afstöðu til birtingar lista yfir umsækjendur Taka upp þráðinn eftir hádegi Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Þjófur náðist eftir að hafa haft í hótunum Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman „Það getur enginn unnið við að laga neitt í svona veðri“ Ráðherra segist ekki skilja hvað þau hjá borginni eru að hugsa Fjölskylduferðin hafi ekki haft úrslitaáhrif Vel yfir 10 milljónir fyrir rafmagn á mánuði hjá garðyrkjubændum Umboðsmaður vill útskýringar á svörum forsetaembættisins Makaði saur um allt á salerni fyrirtækis Skautað framhjá ýmsu í tilkynningu menntamálaráðherra „Þetta hörmulega og sorglega atvik endurspeglar langvinnan vanda“ „Mjög stórt verkefni sem við fengum í fangið“ Manndrápsmálið í Neskaupstað og meint vilyrði ráðherra Átta af ellefu umsækjendum taldir hæfir í embættið Hafna því að hafa boðið nokkra launahækkun Sjá meira