Leikdagsupplifun Nabblans: Graðkaði í sig borgara og hélt svakalega hálfleiksræðu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. nóvember 2023 15:00 Andri Már Eggertsson nýtti ferðina til Keflavíkur til hins ítrasta. stöð 2 sport Andri Már Eggertsson, Nabblinn, skellti sér til Keflavíkur á leikdegi og drakk í sig stemmninguna. Afraksturinn af heimsókn Nabblans til Keflavíkur vegna leiksins gegn Haukum var sýndur í Subway Körfuboltakvöldin extra í gær. Nabblinn hóf kvöldið á Brons þar sem hann hitti meðal annars Jóhann D. Bianco, Joey Drummer, og tvo fyrrverandi leikmenn og þjálfara Keflavíkur, Sigurð Ingimundarson og Guðjón Skúlason. Þá kíkti Nabblinn á grillið í Blue-höllinni og hafði dýrindis hamborgara upp úr krafsinu. „Þá er komið að stóru stundinni, að smakka hamborgarann hér á Sunnubrautinni,“ sagði Nabblinn og beit í borgarann. Hann kvað svo upp sinn dóm. Klippa: Subway Körfuboltakvöld Extra - Nabblinn í Keflavík „Þessi steinliggur, ég er að segja þér það,“ sagði Nabblinn með sælubros á vör. „Þessi borgari toppar borgarann á Villa, Ólsen, Brautarnesti, Ungó, öllum þessum stöðum. Án þess auðvitað að breyta þessum þætti í Andri fer til Ameríku er hann helvíti góður.“ Nabblinn gerði sig líka heimakominn á skrifstofu þjálfara Keflavíkur, og flutti hálfleiksræðu inni í búningsklefa liðsins eins og hann hefur svo lengi dreymt um. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira
Afraksturinn af heimsókn Nabblans til Keflavíkur vegna leiksins gegn Haukum var sýndur í Subway Körfuboltakvöldin extra í gær. Nabblinn hóf kvöldið á Brons þar sem hann hitti meðal annars Jóhann D. Bianco, Joey Drummer, og tvo fyrrverandi leikmenn og þjálfara Keflavíkur, Sigurð Ingimundarson og Guðjón Skúlason. Þá kíkti Nabblinn á grillið í Blue-höllinni og hafði dýrindis hamborgara upp úr krafsinu. „Þá er komið að stóru stundinni, að smakka hamborgarann hér á Sunnubrautinni,“ sagði Nabblinn og beit í borgarann. Hann kvað svo upp sinn dóm. Klippa: Subway Körfuboltakvöld Extra - Nabblinn í Keflavík „Þessi steinliggur, ég er að segja þér það,“ sagði Nabblinn með sælubros á vör. „Þessi borgari toppar borgarann á Villa, Ólsen, Brautarnesti, Ungó, öllum þessum stöðum. Án þess auðvitað að breyta þessum þætti í Andri fer til Ameríku er hann helvíti góður.“ Nabblinn gerði sig líka heimakominn á skrifstofu þjálfara Keflavíkur, og flutti hálfleiksræðu inni í búningsklefa liðsins eins og hann hefur svo lengi dreymt um. Innslagið má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla Körfuboltakvöld Keflavík ÍF Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu Körfubolti Sveindís Jane fékk að byrja í Meistaradeildinni Fótbolti Liðsfélagi Alberts gefur út rappplötu Fótbolti Freyr rekinn frá Kortrijk í kvöld Fótbolti Conor McGregor ætlar að berjast við YouTube stjörnu Sport Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Handbolti Juventus enn taplaust og áfram í bikarnum Fótbolti Bleikur Lamine Yamal kynnti nýju skóna sína Fótbolti Fleiri fréttir Lettneskur landsliðsmaður fannst látinn í Moskvu „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Norðankonur áfram fullkomnar á heimavelli Uppgjör og viðtöl: Aþena - Haukar 64-77 | Haukakonur á toppinn Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Ræddu mögulegan þjálfarakapal milli Bónusdeildanna Kláraði NBA regnbogann eins og Shaq Álftnesingar semja við leikmann sem á að baki 72 leiki í NBA Friðrik Ingi hættur með Keflavíkurkonur Blóðtaka fyrir Njarðvík „Dætur mínar eru meiri Íslendingar heldur en Makedónar“ Troðslur áberandi í tilþrifum vikunnar Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 98-88 | Dinkins sökkti Keflvíkingum Tryggvi í algjöru aðalhlutverki Lokaþáttur Kanans: Hetjan á Króknum og flugumferðarstjórinn Tengist Diddy persónulegu leyfi LeBron James? „Nenni ekki að hlusta á þetta væl“ „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Bronny með persónulegt stigamet Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Sjá meira