Traustið ekki mælst minna í ellefu ár Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. nóvember 2023 10:27 Ásgeir Jónsson var skipaður seðlabankastjóri í júlí 2019 og tók við embættinu mánuði síðar. Skipunartími hans rennur út í ágúst 2024. Vísir/Vilhelm Traust til Seðlabanka Íslands hefur ekki mælst minna í ellefu ár. Samkvæmt nýrri könnun Maskínu ber næstum helmingur landsmanna lítið traust til bankans, eða fjörutíu og sjö prósent. Hópur þeirra sem ber mikið traust til Seðlabankans hefur helmingast á tveimur árum. Nú segjast 23 prósent bera mikið traust til bankans en haustið 2021 var hlutfallið 54 prósent. Á sama tíma mældist vantraustið einungis 16 prósent. Gustað hefur um Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra undanfarið og kölluðu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Ásthildur Lóa Þórhallsdóttir, þingmaður Flokks fólksins, eftir því í vikunni að hann yrði leystur úr embætti eftir ítrekaðar vaxtahækkanir peningastefnunefndar bankans. Traust til seðlabankans var í sögulegu lágmarki í desember 2008 í kjölfar bankahrunsins. Þá bar tíu prósent landsmanna mikið traust til bankans. Næstu ár var traustið á bilinu 13-17 prósent til ársins 2013 þegar það náði 21 prósenti. Næstu árin var það á bilinu 24-28 prósent þar til það skaust upp í um fimmtíu prósent í desember 2020 en þá voru stýrivextir í lágmarki. Seðlabankinn Skoðanakannanir Tengdar fréttir Vilja seðlabankastjóra burt og neyðarlög um lækkun vaxta Þingmaður Flokks fólksins og formaður VR krefjast þess að seðlabankastjóra verði vikið úr embætti fyrir meint mistök í vaxtamálum sem hafi aukið byrðar heimilanna í landinu. Þá verði stjórnvöld nú þegar að setja neyðarlög sem keyri vextina niður svo heimilin verði ekki ein látin bera ábyrgð á því að koma verðbólgunni niður. 6. nóvember 2023 12:13 Furðar sig á ákvörðun Seðlabankans Orri Hauksson forstjóri Símans furðar sig á ákvörðun fjármálaeftirlitsnefnd Seðlabanka Íslands sem sektaði félagið um 76,5 milljónir króna í vikunni. Hann segir félagið hafa birt allar upplýsingar sem beri að birta samkvæmt lögum. Síminn ætlar að skjóta ákvörðuninni til dómstóla. 4. nóvember 2023 17:49 Fyrrverandi forstjóri VÍS ráðgjafi við uppstokkun á skipulagi Seðlabankans Þær breytingar sem hafa verið gerðar á skipulagi í starfi Seðlabanka Íslands eru lokahnykkurinn í þeirri vinnu sem hefur staðið yfir frá sameiningu bankans og Fjármálaeftirlitsins fyrir nærri fjórum árum. Fyrrverandi forstjóri VÍS var fenginn til að vera Seðlabankanum til aðstoðar við skipulagsbreytingarnar sem tilkynnt var um í gær. 1. nóvember 2023 12:53 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Hópur þeirra sem ber mikið traust til Seðlabankans hefur helmingast á tveimur árum. Nú segjast 23 prósent bera mikið traust til bankans en haustið 2021 var hlutfallið 54 prósent. Á sama tíma mældist vantraustið einungis 16 prósent. Gustað hefur um Ásgeir Jónsson seðlabankastjóra undanfarið og kölluðu Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Ásthildur Lóa Þórhallsdóttir, þingmaður Flokks fólksins, eftir því í vikunni að hann yrði leystur úr embætti eftir ítrekaðar vaxtahækkanir peningastefnunefndar bankans. Traust til seðlabankans var í sögulegu lágmarki í desember 2008 í kjölfar bankahrunsins. Þá bar tíu prósent landsmanna mikið traust til bankans. Næstu ár var traustið á bilinu 13-17 prósent til ársins 2013 þegar það náði 21 prósenti. Næstu árin var það á bilinu 24-28 prósent þar til það skaust upp í um fimmtíu prósent í desember 2020 en þá voru stýrivextir í lágmarki.
Seðlabankinn Skoðanakannanir Tengdar fréttir Vilja seðlabankastjóra burt og neyðarlög um lækkun vaxta Þingmaður Flokks fólksins og formaður VR krefjast þess að seðlabankastjóra verði vikið úr embætti fyrir meint mistök í vaxtamálum sem hafi aukið byrðar heimilanna í landinu. Þá verði stjórnvöld nú þegar að setja neyðarlög sem keyri vextina niður svo heimilin verði ekki ein látin bera ábyrgð á því að koma verðbólgunni niður. 6. nóvember 2023 12:13 Furðar sig á ákvörðun Seðlabankans Orri Hauksson forstjóri Símans furðar sig á ákvörðun fjármálaeftirlitsnefnd Seðlabanka Íslands sem sektaði félagið um 76,5 milljónir króna í vikunni. Hann segir félagið hafa birt allar upplýsingar sem beri að birta samkvæmt lögum. Síminn ætlar að skjóta ákvörðuninni til dómstóla. 4. nóvember 2023 17:49 Fyrrverandi forstjóri VÍS ráðgjafi við uppstokkun á skipulagi Seðlabankans Þær breytingar sem hafa verið gerðar á skipulagi í starfi Seðlabanka Íslands eru lokahnykkurinn í þeirri vinnu sem hefur staðið yfir frá sameiningu bankans og Fjármálaeftirlitsins fyrir nærri fjórum árum. Fyrrverandi forstjóri VÍS var fenginn til að vera Seðlabankanum til aðstoðar við skipulagsbreytingarnar sem tilkynnt var um í gær. 1. nóvember 2023 12:53 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Sjá meira
Vilja seðlabankastjóra burt og neyðarlög um lækkun vaxta Þingmaður Flokks fólksins og formaður VR krefjast þess að seðlabankastjóra verði vikið úr embætti fyrir meint mistök í vaxtamálum sem hafi aukið byrðar heimilanna í landinu. Þá verði stjórnvöld nú þegar að setja neyðarlög sem keyri vextina niður svo heimilin verði ekki ein látin bera ábyrgð á því að koma verðbólgunni niður. 6. nóvember 2023 12:13
Furðar sig á ákvörðun Seðlabankans Orri Hauksson forstjóri Símans furðar sig á ákvörðun fjármálaeftirlitsnefnd Seðlabanka Íslands sem sektaði félagið um 76,5 milljónir króna í vikunni. Hann segir félagið hafa birt allar upplýsingar sem beri að birta samkvæmt lögum. Síminn ætlar að skjóta ákvörðuninni til dómstóla. 4. nóvember 2023 17:49
Fyrrverandi forstjóri VÍS ráðgjafi við uppstokkun á skipulagi Seðlabankans Þær breytingar sem hafa verið gerðar á skipulagi í starfi Seðlabanka Íslands eru lokahnykkurinn í þeirri vinnu sem hefur staðið yfir frá sameiningu bankans og Fjármálaeftirlitsins fyrir nærri fjórum árum. Fyrrverandi forstjóri VÍS var fenginn til að vera Seðlabankanum til aðstoðar við skipulagsbreytingarnar sem tilkynnt var um í gær. 1. nóvember 2023 12:53