Finnur Freyr eftir lygilegan endi í Ólafssal: Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. nóvember 2023 23:25 Finnur Freyr ræðir við sína menn í kvöld. Vísir/Anton Brink „Segja hvað? Þetta var stórkostlegur leikur, sviptingar og stórir hlutir að gerast. Verður að koma með þægilegri spurningu en þetta,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson eftir ótrúlegan þriggja stiga sigur Vals á Haukum í tvíframlengdum leik í Ólafssal. Haukar tóku á móti vængbrotnu liði Vals í Subway-deild karla. Haukar voru með unninn leik í höndunum en Valsmenn bitu frá sér í 4. leikhluta og héldu að þeir hefðu stolið sigrinum með þriggja stiga körfu Antonio Monteiro en Ville Tahvanainen jafnaði metin með einni ótrúlegustu körfu síðari ára. „Veit ekki hvort þeir hafi varið að verja forskotið eða við fórum að finna glufur. Náðum að koma þessu inn og vorum með leik sem við áttum að vinna. Svo kemur eitt af þessum svakalegu skotum sem Ville setur. Svakalegt skot,“ sagði Finnur Freyr um lokaandatök 4. leikhluta. „Við fáum móment, Frank Aaron Booker í fyrri framlengingunni og svo Ástþór Atli Svalason, ekki bara vítaskotin sem hann setti heldur frammistaðan. Að grípa tækifærið svona þegar það eru nokkrir fyrir utan völlinn,“ en það vantaði bæði Kristófer Acox og Hjálmar Stefánsson í lið Vals í kvöld. Þá átti Kári Jónsson bara að spila 21 mínútu. „Það gerist bara eitthvað, allir í sama pakka og þú fyrir utan völlinn. Strákarnir að reyna finna hluti, taka rétta ákvörðun og vera í mómentinu. Þeir gerðu það vel. Ástþór Atli átti nokkur móment. Svo voru villur og ekki villur, ég veit það ekki. Það gerðist eitthvað og mér fannst þeir setja hvert risaskotið á fætur öðru. Rússíbani er ágætis leið til að lýsa þessum leik.“ „Er stoltur af frammistöðunni. Auðvelt að bogna og gefast upp. Fannst við hins vegar sýna kjark og þor,“ sagði Finnur Freyr að endingu um leik kvöldsins áður en hann var spurður út í Kára og Kristófer. „Kári sagðist vera búinn. Erum að rúlla mínútum hægt og rólega á hann. Búinn að vera lengi frá og tekur tíma að komast á sinn stað. Þegar Josh Jefferson fær 5. villuna á sig þá sýndi Kári þennan keppnismann sem hann er og heimtaði að fara inn á. Kristófer Acox er meiddur. Ætlaði að vera með en slæmi kálfinn svo við tókum enga sénsa með það.“ Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira
Haukar tóku á móti vængbrotnu liði Vals í Subway-deild karla. Haukar voru með unninn leik í höndunum en Valsmenn bitu frá sér í 4. leikhluta og héldu að þeir hefðu stolið sigrinum með þriggja stiga körfu Antonio Monteiro en Ville Tahvanainen jafnaði metin með einni ótrúlegustu körfu síðari ára. „Veit ekki hvort þeir hafi varið að verja forskotið eða við fórum að finna glufur. Náðum að koma þessu inn og vorum með leik sem við áttum að vinna. Svo kemur eitt af þessum svakalegu skotum sem Ville setur. Svakalegt skot,“ sagði Finnur Freyr um lokaandatök 4. leikhluta. „Við fáum móment, Frank Aaron Booker í fyrri framlengingunni og svo Ástþór Atli Svalason, ekki bara vítaskotin sem hann setti heldur frammistaðan. Að grípa tækifærið svona þegar það eru nokkrir fyrir utan völlinn,“ en það vantaði bæði Kristófer Acox og Hjálmar Stefánsson í lið Vals í kvöld. Þá átti Kári Jónsson bara að spila 21 mínútu. „Það gerist bara eitthvað, allir í sama pakka og þú fyrir utan völlinn. Strákarnir að reyna finna hluti, taka rétta ákvörðun og vera í mómentinu. Þeir gerðu það vel. Ástþór Atli átti nokkur móment. Svo voru villur og ekki villur, ég veit það ekki. Það gerðist eitthvað og mér fannst þeir setja hvert risaskotið á fætur öðru. Rússíbani er ágætis leið til að lýsa þessum leik.“ „Er stoltur af frammistöðunni. Auðvelt að bogna og gefast upp. Fannst við hins vegar sýna kjark og þor,“ sagði Finnur Freyr að endingu um leik kvöldsins áður en hann var spurður út í Kára og Kristófer. „Kári sagðist vera búinn. Erum að rúlla mínútum hægt og rólega á hann. Búinn að vera lengi frá og tekur tíma að komast á sinn stað. Þegar Josh Jefferson fær 5. villuna á sig þá sýndi Kári þennan keppnismann sem hann er og heimtaði að fara inn á. Kristófer Acox er meiddur. Ætlaði að vera með en slæmi kálfinn svo við tókum enga sénsa með það.“
Körfubolti Subway-deild karla Valur Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Handbolti Fleiri fréttir Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Sjá meira