Um 800 skjálftar frá miðnætti Lovísa Arnardóttir skrifar 11. nóvember 2023 09:14 Eignatjón er verulegt í Grindavík. Vísir/Vilhelm Enn er stöðug skjálftavirkni þótt hún hafi róast eitthvað. Kvikugangurinn virðist enn undir Grindavík. Almannavarnir héldu stöðufund um klukkan átta. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir að fundurinn hafi aðallega verið til þess að stilla saman strengi. Staðan sé sú sama og í nótt. Hún segir að fólk sé að snúa aftur úr hvíld en viðbragðsaðilar voru margir sendir heim eftir að rýmingu Grindavíkur lauk. Viðbragðsaðilar eru farnir frá Grindavík en enn löggæsla á staðnum. Þrír bílar eru á staðnum. „Það er verið að meta stöðuna og fara yfir verkefni næstu klukkutíma.“ Hjördís segist ekki hafa heyrt neitt annað en að vel hafi gengið í fjöldahjálparstöðunum í nótt. Hjördís Guðmundsdóttir stendur vaktina eins og margir aðrir. Vísir/Vilhelm „Rýming gekk vel og fólk vissi greinilega hvernig þetta átti allt að fara fram. Þetta var ekki neyðarrýming þrátt fyrir að það hafi verið upplifunin. Það gekk mjög vel að rýma. En eftir situr að fólk keyrði frá bænum sínum og fylgja því eflaust erfiðar tilfinningar,“ segir Hjördís hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Aðeins róast skjálftavirknin Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur aðeins hægst á skjálftavirkni en enn mælast sterkir skjálftar. Frá miðnætti hafa mælst um 800 skjálftar, sá stærsti var 4,4 að stærð að sögn náttúruvársérfræðings Veðurstofunnar, Sigríðar Kristjánsdóttur. Hann var rétt fyrir klukkan fimm í nótt. Enn virðist kvikugangurinn liggja undir Grindavík og er skjálftavirknin sömuleiðis mest suðvestan við Grindavík. Almannavarnir funda með Veðurstofunni klukkan 9.30. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Fleiri fréttir Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Sjá meira
Almannavarnir héldu stöðufund um klukkan átta. Hjördís Guðmundsdóttir, upplýsingafulltrúi almannavarna, segir að fundurinn hafi aðallega verið til þess að stilla saman strengi. Staðan sé sú sama og í nótt. Hún segir að fólk sé að snúa aftur úr hvíld en viðbragðsaðilar voru margir sendir heim eftir að rýmingu Grindavíkur lauk. Viðbragðsaðilar eru farnir frá Grindavík en enn löggæsla á staðnum. Þrír bílar eru á staðnum. „Það er verið að meta stöðuna og fara yfir verkefni næstu klukkutíma.“ Hjördís segist ekki hafa heyrt neitt annað en að vel hafi gengið í fjöldahjálparstöðunum í nótt. Hjördís Guðmundsdóttir stendur vaktina eins og margir aðrir. Vísir/Vilhelm „Rýming gekk vel og fólk vissi greinilega hvernig þetta átti allt að fara fram. Þetta var ekki neyðarrýming þrátt fyrir að það hafi verið upplifunin. Það gekk mjög vel að rýma. En eftir situr að fólk keyrði frá bænum sínum og fylgja því eflaust erfiðar tilfinningar,“ segir Hjördís hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra. Aðeins róast skjálftavirknin Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni hefur aðeins hægst á skjálftavirkni en enn mælast sterkir skjálftar. Frá miðnætti hafa mælst um 800 skjálftar, sá stærsti var 4,4 að stærð að sögn náttúruvársérfræðings Veðurstofunnar, Sigríðar Kristjánsdóttur. Hann var rétt fyrir klukkan fimm í nótt. Enn virðist kvikugangurinn liggja undir Grindavík og er skjálftavirknin sömuleiðis mest suðvestan við Grindavík. Almannavarnir funda með Veðurstofunni klukkan 9.30. Fylgst er með gangi mála í vaktinni hér að neðan.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Mest lesið „Það var reitt hátt til höggs“ Innlent Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Erlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Erlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Fleiri fréttir Festist undir þili milli klósettbása en slapp með sært stolt „Það var reitt hátt til höggs“ Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Sjá meira