Kvikugangurinn gæti verið allt að tólf kílómetrar Lovísa Arnardóttir skrifar 11. nóvember 2023 09:37 Skjálftavirknin hefur aukist suðvestan við bæinn. Land virðist hafa gliðnað um allt að 120 sentímetra. Jarðskjálftavirknin hefur færst nær hafi og kvikugangurinn lengst. Enn mælist mikil skjálftavirkni við Grindavík þótt hún hafi eitthvað róast. Virknin er mest suðvestur af bænum sem jarðvísindamenn í hópnum Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segja til marks um að kvikugangurinn hafi lengst enn frekar, jafnvel út á haf. „Ljóst er að um miklu öflugri og stærri atburð er að ræða en sést hefur áður á Reykjanesskaga á síðustu árum. Sé miðað við norðurenda Sundnhjúkagíga og að suðurenda hrinunnar gæti gangurinn náð núna um 12 km,“ segir í færslu hópsins á Facebook og að gríðarmikil aflögun hafi fylgt hrinunni og innskotinu. Mælar fjarlægst hvorn annan um 120 sentímetra Þá segir að GPS mælar sýni núna við Festarfjall og Svartsengi að þeir hafa ýst fjær hvor öðrum um 120 sentímetra. Megintilfærslan varð á örfáum klukkutímum í gær á meðan kvikugangurinn myndaðist. Til samanburðar gliðnaði Fagradalsfjall um tíu sentímetra í sumar áður en það gaus þar. „Er þetta gliðnun og teljast hreyfingarnar mjög miklar. Þessar stóru tölur sjást þegar vegalengd er mæld milli stöðva og línan liggur þvert yfir kvikuganginn. Í öllum hamaganginum hefur kvikugangurinn komið upp nærri yfirborði og rutt landinu til hliðar, svo fjarlægðin milli jókst lengdist,“ segir að lokum í færslunni sem er hægt að sjá hér að neðan. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Vaktin: Viðbragðsaðilar snúa aftur úr hvíld Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi. Ástæða rýmingar er að ekki er hægt að útiloka að kvikugangurinn sé undir eða geti náð til Grindavíkur. 11. nóvember 2023 08:36 Um 800 skjálftar frá miðnætti Enn er stöðug skjálftavirkni þótt hún hafi róast eitthvað. Kvikugangurinn virðist enn undir Grindavík. 11. nóvember 2023 09:14 Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Sjá meira
Enn mælist mikil skjálftavirkni við Grindavík þótt hún hafi eitthvað róast. Virknin er mest suðvestur af bænum sem jarðvísindamenn í hópnum Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segja til marks um að kvikugangurinn hafi lengst enn frekar, jafnvel út á haf. „Ljóst er að um miklu öflugri og stærri atburð er að ræða en sést hefur áður á Reykjanesskaga á síðustu árum. Sé miðað við norðurenda Sundnhjúkagíga og að suðurenda hrinunnar gæti gangurinn náð núna um 12 km,“ segir í færslu hópsins á Facebook og að gríðarmikil aflögun hafi fylgt hrinunni og innskotinu. Mælar fjarlægst hvorn annan um 120 sentímetra Þá segir að GPS mælar sýni núna við Festarfjall og Svartsengi að þeir hafa ýst fjær hvor öðrum um 120 sentímetra. Megintilfærslan varð á örfáum klukkutímum í gær á meðan kvikugangurinn myndaðist. Til samanburðar gliðnaði Fagradalsfjall um tíu sentímetra í sumar áður en það gaus þar. „Er þetta gliðnun og teljast hreyfingarnar mjög miklar. Þessar stóru tölur sjást þegar vegalengd er mæld milli stöðva og línan liggur þvert yfir kvikuganginn. Í öllum hamaganginum hefur kvikugangurinn komið upp nærri yfirborði og rutt landinu til hliðar, svo fjarlægðin milli jókst lengdist,“ segir að lokum í færslunni sem er hægt að sjá hér að neðan.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Vaktin: Viðbragðsaðilar snúa aftur úr hvíld Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi. Ástæða rýmingar er að ekki er hægt að útiloka að kvikugangurinn sé undir eða geti náð til Grindavíkur. 11. nóvember 2023 08:36 Um 800 skjálftar frá miðnætti Enn er stöðug skjálftavirkni þótt hún hafi róast eitthvað. Kvikugangurinn virðist enn undir Grindavík. 11. nóvember 2023 09:14 Mest lesið Segist vita hver vó Geirfinn Innlent Vita ekki hvað fór úrskeiðis Innlent Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Innlent Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Innlent Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Innlent Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Erlent Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands Innlent Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Innlent Fleiri fréttir Skallaði lögreglumann sem hugðist hafa af honum afskipti Airbus-þota Icelandair flaug í fyrsta sinn í dag Segist vita hver vó Geirfinn Miðflokksmenn séu mestu vælukjóarnir Ógildu lögin gætu bakað ríkinu skaðabótaskyldu Fern ný jarðgöng undirbúin meðan Fjarðarheiðin bíður Vita ekki hvað fór úrskeiðis Lykildagar fram undan: „Það er mjög erfitt ástand á heimilinu“ Hinsegin fólk í Bandaríkjunum horfir til Íslands „Klassískt dæmi“ um sérhagsmunagæslu Framsóknar og Sjálfstæðisflokks Sérhagsmunagæsla, lykildagar og bókaormar í beinni Málglaðasti þingmaðurinn talaði í þrjá og hálfan sólarhring Bein útsending: Kosningafundur Flugmálafélags Íslands Eftirlitið skipar afurðastöðvum að stöðva aðgerðir tafarlaust Ólíklegt að gjósi í nóvember Óheppilegt að setja Jón í ráðuneytið Sautján mál urðu að lögum og tvær þingsályktanir samþykktar Auka öryggið á Bland.is vegna svikahrappa Minnisblað þvert á niðurstöðu dómsins Ekið á sex kindur viku eftir að ekið var á sjö Kosningafundur um jafnréttismál Lögfræðingar Alþingis vöruðu við breytingum á búvörulögum Lögfræðingar þingsins lögðu til að nýtt frumvarp yrði lagt fram Mál hjúkrunarfræðingsins tekið fyrir á ný í dag Fjölmennt á samstöðufundi foreldra leikskólabarna á Sauðárkróki Sexfalda greiðslur í fyrstu tæknifrjóvgun og tæknisæðing telur Unglingar í alvarlegum vanda fá nýtt húsnæði Sjálfstæðisflokkurinn hafi misnotað aðstöðu sína í aðdraganda kosninga Borgarlínuvagnar þeir einu sem fái að aka Fríkirkju- og Skothúsveg Leiðindafæri á Austurlandi og víða þungfært Sjá meira
Vaktin: Viðbragðsaðilar snúa aftur úr hvíld Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi. Ástæða rýmingar er að ekki er hægt að útiloka að kvikugangurinn sé undir eða geti náð til Grindavíkur. 11. nóvember 2023 08:36
Um 800 skjálftar frá miðnætti Enn er stöðug skjálftavirkni þótt hún hafi róast eitthvað. Kvikugangurinn virðist enn undir Grindavík. 11. nóvember 2023 09:14