Kvikugangurinn gæti verið allt að tólf kílómetrar Lovísa Arnardóttir skrifar 11. nóvember 2023 09:37 Skjálftavirknin hefur aukist suðvestan við bæinn. Land virðist hafa gliðnað um allt að 120 sentímetra. Jarðskjálftavirknin hefur færst nær hafi og kvikugangurinn lengst. Enn mælist mikil skjálftavirkni við Grindavík þótt hún hafi eitthvað róast. Virknin er mest suðvestur af bænum sem jarðvísindamenn í hópnum Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segja til marks um að kvikugangurinn hafi lengst enn frekar, jafnvel út á haf. „Ljóst er að um miklu öflugri og stærri atburð er að ræða en sést hefur áður á Reykjanesskaga á síðustu árum. Sé miðað við norðurenda Sundnhjúkagíga og að suðurenda hrinunnar gæti gangurinn náð núna um 12 km,“ segir í færslu hópsins á Facebook og að gríðarmikil aflögun hafi fylgt hrinunni og innskotinu. Mælar fjarlægst hvorn annan um 120 sentímetra Þá segir að GPS mælar sýni núna við Festarfjall og Svartsengi að þeir hafa ýst fjær hvor öðrum um 120 sentímetra. Megintilfærslan varð á örfáum klukkutímum í gær á meðan kvikugangurinn myndaðist. Til samanburðar gliðnaði Fagradalsfjall um tíu sentímetra í sumar áður en það gaus þar. „Er þetta gliðnun og teljast hreyfingarnar mjög miklar. Þessar stóru tölur sjást þegar vegalengd er mæld milli stöðva og línan liggur þvert yfir kvikuganginn. Í öllum hamaganginum hefur kvikugangurinn komið upp nærri yfirborði og rutt landinu til hliðar, svo fjarlægðin milli jókst lengdist,“ segir að lokum í færslunni sem er hægt að sjá hér að neðan. Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Vaktin: Viðbragðsaðilar snúa aftur úr hvíld Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi. Ástæða rýmingar er að ekki er hægt að útiloka að kvikugangurinn sé undir eða geti náð til Grindavíkur. 11. nóvember 2023 08:36 Um 800 skjálftar frá miðnætti Enn er stöðug skjálftavirkni þótt hún hafi róast eitthvað. Kvikugangurinn virðist enn undir Grindavík. 11. nóvember 2023 09:14 Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fleiri fréttir Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Sjá meira
Enn mælist mikil skjálftavirkni við Grindavík þótt hún hafi eitthvað róast. Virknin er mest suðvestur af bænum sem jarðvísindamenn í hópnum Eldfjalla- og náttúruvárhópur Suðurlands segja til marks um að kvikugangurinn hafi lengst enn frekar, jafnvel út á haf. „Ljóst er að um miklu öflugri og stærri atburð er að ræða en sést hefur áður á Reykjanesskaga á síðustu árum. Sé miðað við norðurenda Sundnhjúkagíga og að suðurenda hrinunnar gæti gangurinn náð núna um 12 km,“ segir í færslu hópsins á Facebook og að gríðarmikil aflögun hafi fylgt hrinunni og innskotinu. Mælar fjarlægst hvorn annan um 120 sentímetra Þá segir að GPS mælar sýni núna við Festarfjall og Svartsengi að þeir hafa ýst fjær hvor öðrum um 120 sentímetra. Megintilfærslan varð á örfáum klukkutímum í gær á meðan kvikugangurinn myndaðist. Til samanburðar gliðnaði Fagradalsfjall um tíu sentímetra í sumar áður en það gaus þar. „Er þetta gliðnun og teljast hreyfingarnar mjög miklar. Þessar stóru tölur sjást þegar vegalengd er mæld milli stöðva og línan liggur þvert yfir kvikuganginn. Í öllum hamaganginum hefur kvikugangurinn komið upp nærri yfirborði og rutt landinu til hliðar, svo fjarlægðin milli jókst lengdist,“ segir að lokum í færslunni sem er hægt að sjá hér að neðan.
Grindavík Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Tengdar fréttir Vaktin: Viðbragðsaðilar snúa aftur úr hvíld Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi. Ástæða rýmingar er að ekki er hægt að útiloka að kvikugangurinn sé undir eða geti náð til Grindavíkur. 11. nóvember 2023 08:36 Um 800 skjálftar frá miðnætti Enn er stöðug skjálftavirkni þótt hún hafi róast eitthvað. Kvikugangurinn virðist enn undir Grindavík. 11. nóvember 2023 09:14 Mest lesið Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Innlent Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Erlent Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Innlent Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Innlent Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Erlent Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Innlent „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Erlent Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Innlent „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Fleiri fréttir Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Engin breyting á hvalveiðileyfi því það sé glænýtt Ríkisstjórn sem þarfnist mikillar samhæfingar milli formannanna Einar baðst fyrirgefningar Áherslur nýrrar ríkisstjórnar, fordæmalausar aðgerðir og minningarathöfn Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Sjá meira
Vaktin: Viðbragðsaðilar snúa aftur úr hvíld Rýmingu í Grindavík er lokið eftir að neyðarstigi var lýst yfir í gærkvöldi. Ástæða rýmingar er að ekki er hægt að útiloka að kvikugangurinn sé undir eða geti náð til Grindavíkur. 11. nóvember 2023 08:36
Um 800 skjálftar frá miðnætti Enn er stöðug skjálftavirkni þótt hún hafi róast eitthvað. Kvikugangurinn virðist enn undir Grindavík. 11. nóvember 2023 09:14