Varpa enn sprengjum á byltingarverði í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 13. nóvember 2023 12:02 Lloyd Austin, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna. AP/Jung Yeon-je Bandaríkjamenn gerðu í gærkvöldi aftur loftárásir gegn Írönum og vígahópum sem þeir styðja í Sýrlandi. Sprengjum var varpað á vopnageymslu byltingarvarða Írans og á þjálfunarmiðstöð í austurhluta landsins en þetta er í þriðja sinn á rúmum tveimur vikum sem Bandaríkjamenn gera slíkar árásir. Það er eftir nærri því fimmtíu árásir vígahópa sem tengjast Íran á bandaríska hermenn í Írak og í Sýrlandi, frá því stríðið milli Ísrael og Hamas hófst á Gasaströndinni, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir 56 hermenn hafa særst lítillega í þessum árásum. Um 2.500 bandarískir hermenn eru í Írak og um níu hundruð í Sýrlandi. Sjá einnig: Áfram árásir á Bandaríkjamenn í Írak og Sýrlandi Lloyd Austin, varnarmálaráðherra, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að ekkert hefði meiri forgang í ríkisstjórn Joe Biden, forseta, en að vernda líf bandarískara hermanna. Hann sagði árásirnar til marks um að Bandaríkjamenn myndu verja sig og hagsmuni sína. Sjá einnig: Vörpuðu sprengjum á byltingarverði í Sýrlandi Austin sagði að skotmörkin sem sprengjum hefði verið varpað á í gærkvöldi hafi verið notuð af byltingarvörðum Íran og vígahópum. Byltingarverðir Íran, sem er stærsta og valdamesta deild hers landsins, heyrir eingöngu undir Ayatollah Ali Khamenei, æðstaklerk Íran, sem stjórnar landinu. Þeir hafa lengi verið í Íran og flytja þessar hersveitir meðal annars vopn til vígahópa sem yfirvöld í Íran styðja víðsvegar um Mið-Austurlönd. Today, in response to continued provocations by Iran s Islamic Revolutionary Guard Corps and their affiliated groups in Iraq and Syria, U.S. Central Command (USCENTOM) conducted air strikes against facilities near the cities of Abu Kamal and Mayadin, said General Michael Erik pic.twitter.com/9j2H3tGhDN— U.S. Central Command (@CENTCOM) November 12, 2023 Sýrland Bandaríkin Íran Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira
Það er eftir nærri því fimmtíu árásir vígahópa sem tengjast Íran á bandaríska hermenn í Írak og í Sýrlandi, frá því stríðið milli Ísrael og Hamas hófst á Gasaströndinni, samkvæmt frétt AP fréttaveitunnar. Varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna segir 56 hermenn hafa særst lítillega í þessum árásum. Um 2.500 bandarískir hermenn eru í Írak og um níu hundruð í Sýrlandi. Sjá einnig: Áfram árásir á Bandaríkjamenn í Írak og Sýrlandi Lloyd Austin, varnarmálaráðherra, sagði í yfirlýsingu í gærkvöldi að ekkert hefði meiri forgang í ríkisstjórn Joe Biden, forseta, en að vernda líf bandarískara hermanna. Hann sagði árásirnar til marks um að Bandaríkjamenn myndu verja sig og hagsmuni sína. Sjá einnig: Vörpuðu sprengjum á byltingarverði í Sýrlandi Austin sagði að skotmörkin sem sprengjum hefði verið varpað á í gærkvöldi hafi verið notuð af byltingarvörðum Íran og vígahópum. Byltingarverðir Íran, sem er stærsta og valdamesta deild hers landsins, heyrir eingöngu undir Ayatollah Ali Khamenei, æðstaklerk Íran, sem stjórnar landinu. Þeir hafa lengi verið í Íran og flytja þessar hersveitir meðal annars vopn til vígahópa sem yfirvöld í Íran styðja víðsvegar um Mið-Austurlönd. Today, in response to continued provocations by Iran s Islamic Revolutionary Guard Corps and their affiliated groups in Iraq and Syria, U.S. Central Command (USCENTOM) conducted air strikes against facilities near the cities of Abu Kamal and Mayadin, said General Michael Erik pic.twitter.com/9j2H3tGhDN— U.S. Central Command (@CENTCOM) November 12, 2023
Sýrland Bandaríkin Íran Átök í Ísrael og Palestínu Hernaður Mest lesið Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Fleiri fréttir Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Morð á kóranbrennumanni gæti tengst erlendu ríki Líkfundur í ánni þar sem síðast sást til tvíburasystra Segja að flytja þurfi 2.500 börn frá Gasa til að bjarga lífi þeirra Nærri helmingur segir Danmörku standa ógn af Bandaríkjunum Búið að ná upp gögnum úr flugstjórnarklefa farþegavélarinnar Kenndi Biden, flugmönnum, flugumferðarstjórum og „DEI“ um slysið Þyrlan í hefðbundnu æfingarflugi Merkel setur ofan í við arftaka sinn vegna stuðnings öfgahægrimanna Taka norsku stjórnina úr sambandi vegna orkumála Búið að ná 28 líkum upp úr ísilögðu vatninu Íhaldsmenn taka höndum saman við öfgamenn í aðdraganda kosninga Rússneskir heimsmeistarar meðal farþega vélarinnar Norska stjórnin gæti sprungið í dag Fjórðungur barna enn í bleyju í aðlögun fyrir grunnskóla Kóranbrennumaður skotinn til bana í beinni í Svíþjóð UNRWA hættir líklega allri starfsemi á Gasa og Vesturbakkanum í dag Nítján lík sögð hafa fundist eftir flugslys í Washington Gruna að DeepSeek byggi á gögnum ChatGPT Tekur formlega völd í Sýrlandi en heitir kosningum Fjórir Norðmenn látnir eftir snjóflóð í Ölpunum Vill senda þrjátíu þúsund innflytjendur til Guantánamo Draga minnisblað til baka eftir mikla óreiðu Fjöldi rúmenskra málaliða gafst upp í Rúanda Tengja hrinu sprenginga í Svíþjóð við glæpasamtök Líf norsku stjórnarinnar hangir á bláþræði vegna fjórða orkupakkans Sjá meira