Vallarstjórinn vill blöndu af gervi- og alvöru grasi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. nóvember 2023 20:00 Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar, hefur í nægu að snúast þessa dagana. Vísir/Einar Kristinn V. Jóhannsson, vallarstjóri Laugardalsvallar segist vel geta haldið vellinum leikfærum tíu mánuði á ári, en til þess þurfi hann réttan aðbúnað. Kristinn stendur í ströngu um þessar mundir. Blikar spiluðu á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í 3-2 tapi gegn Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fyrir leikinn var pulsan þekkta sett upp á Laugardalsvelli og var því hægt að spila á vellinum. Næsti heimaleikur Blika í keppninni er 30.nóvember og þá þarf einnig að huga að því að gera völlinn leikfæran, sem gæti reynst erfitt fyrir starfsfólk vallarins. Völlurinn er ekki upphitaður og er það ákveðið vandamál „Ég myndi vilja hafa vel uppbygðan hybrid-völl með undirhita ásamt tækjum og tólum til að viðhalda honum tíu mánuði ári. Bara með að hafa undirhita í dag hefðum við komist hjá því að vera með þennan dúk og öllum þeim kostnaði sem fylgir honum,“ sagði Kristinn aðspurður hvað hann þyrfti til að geta verið með leikfæran völl í 10 mánuði á ári. „Það er oftast þannig að hybrid-gras er þrjú til fimm prósent gervigras á móti náttúrulegu. Svo eru margar týpur, hvernig þú kemur þessu ofan í grasið og hvort þetta sé komi í rúllum eða sé sáð, það eru margar aðferðir. Oftast er reglan að því meira gervigras því harðari er völlurinn. Því betra að halda sig við þrjú til fimm prósent.“ Gæti Kristinn haldið þannig velli í lagi tíu mánuði á ári? „“Já, ég sé ekki að neitt gæti klikkað þar,“ sagði Kristinn að endingu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að ofan. Fótbolti KSÍ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira
Kristinn stendur í ströngu um þessar mundir. Blikar spiluðu á Laugardalsvelli á fimmtudaginn í 3-2 tapi gegn Gent í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar. Fyrir leikinn var pulsan þekkta sett upp á Laugardalsvelli og var því hægt að spila á vellinum. Næsti heimaleikur Blika í keppninni er 30.nóvember og þá þarf einnig að huga að því að gera völlinn leikfæran, sem gæti reynst erfitt fyrir starfsfólk vallarins. Völlurinn er ekki upphitaður og er það ákveðið vandamál „Ég myndi vilja hafa vel uppbygðan hybrid-völl með undirhita ásamt tækjum og tólum til að viðhalda honum tíu mánuði ári. Bara með að hafa undirhita í dag hefðum við komist hjá því að vera með þennan dúk og öllum þeim kostnaði sem fylgir honum,“ sagði Kristinn aðspurður hvað hann þyrfti til að geta verið með leikfæran völl í 10 mánuði á ári. „Það er oftast þannig að hybrid-gras er þrjú til fimm prósent gervigras á móti náttúrulegu. Svo eru margar týpur, hvernig þú kemur þessu ofan í grasið og hvort þetta sé komi í rúllum eða sé sáð, það eru margar aðferðir. Oftast er reglan að því meira gervigras því harðari er völlurinn. Því betra að halda sig við þrjú til fimm prósent.“ Gæti Kristinn haldið þannig velli í lagi tíu mánuði á ári? „“Já, ég sé ekki að neitt gæti klikkað þar,“ sagði Kristinn að endingu. Innslag Sportpakka Stöðvar 2 má sjá í heild sinni hér að ofan.
Fótbolti KSÍ Sambandsdeild Evrópu Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Espanyol - Real Madrid | Geta unnið fimmta leikinn í röð Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Sara Björk lagði upp í stórsigri Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Sjá meira