Ísraelsmenn komnir inn á al Shifa-sjúkrahúsið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. nóvember 2023 06:43 Al Shifa í lok október. Síðan þá hafa Ísraelsmenn umkringt sjúkrahúsið og gert árásir umhverfis það. epa/Mohammed Saber Ísraelsher segist standa í hernaðaraðgerð gegn Hamas innan al Shifa-sjúkrahússvæðisins. Um sé að ræða hnitmiðaða aðgerð á afmörkuðu svæði. Talsmaður heilbrigðisyfirvalda á Gasa, sem eru undir stjórn Hamas, segir herinn við leit í kjallara sjúkrahúsbyggingarinnar. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasa fengu þau aðeins nokkurra mínútna viðvörun áður en Ísraelsmenn létu til skarar skríða. Munir al-Bursh, framkvæmdastjóri heilbrigðisráðuneytisins, sagði aðgerðirnar virðast beinast að vesturhluta svæðisins og að miklar sprengingar hafi átt sér stað. Sjúkrahússvæðið samanstendur af þyrpingu sex hæða bygginga og svæðum á milli þeirra. Al Shifa er stærsta sjúkrahúsið á Gasa, með rúm fyrir 600 til 900 sjúklinga og þar störfuðu þúsundir manns. Frá því að aðgerðir Ísraels hófust hafa þúsundir hafst við á svæðinu eftir að hafa flúið heimili sín. Herinn umkringdi sjúkrahúsið á dögunum og frá þeim tíma hafa yfir 30 sjúklingar látist, að sögn heilbrigðisyfirvalda á Gasa. Samkvæmt upplýsingum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar liggja um 600 til 650 manns enn á sjúkrahúsinu, sem sinnt er af 200 til 500 heilbrigðisstarfsmönnum. Þá eru 1.500 manns til viðbótar sagðir dvelja á svæðinu. Ísraelsher segir höfuðstöðvar Hamas undir sjúkrahúsinu en þessu hafa bæði Hamas og starfsmenn á sjúkrahúsinu neitað. Ísraelar hafa hvatt fólk til að yfirgefa svæðið en fólk inni á sjúkrahúsinu segir það ekki óhætt, bæði vegna sprenginga og byssumanna sem skjóti á allt sem hreyfist. Vitni hafa lýst því að skriðdrekar séu komnir inn á svæðið og hermenn inn á sjúkrahúsið. Erlendir miðlar hafa haft eftir heimildarmanni sem talar fyrir öryggisyfirvöld í Bandaríkjunum en vildi ekki láta nafns síns getið að Bandaríkjamenn vildu ekki sjá barist á spítalanum. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndum Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Sjá meira
Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum á Gasa fengu þau aðeins nokkurra mínútna viðvörun áður en Ísraelsmenn létu til skarar skríða. Munir al-Bursh, framkvæmdastjóri heilbrigðisráðuneytisins, sagði aðgerðirnar virðast beinast að vesturhluta svæðisins og að miklar sprengingar hafi átt sér stað. Sjúkrahússvæðið samanstendur af þyrpingu sex hæða bygginga og svæðum á milli þeirra. Al Shifa er stærsta sjúkrahúsið á Gasa, með rúm fyrir 600 til 900 sjúklinga og þar störfuðu þúsundir manns. Frá því að aðgerðir Ísraels hófust hafa þúsundir hafst við á svæðinu eftir að hafa flúið heimili sín. Herinn umkringdi sjúkrahúsið á dögunum og frá þeim tíma hafa yfir 30 sjúklingar látist, að sögn heilbrigðisyfirvalda á Gasa. Samkvæmt upplýsingum Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar liggja um 600 til 650 manns enn á sjúkrahúsinu, sem sinnt er af 200 til 500 heilbrigðisstarfsmönnum. Þá eru 1.500 manns til viðbótar sagðir dvelja á svæðinu. Ísraelsher segir höfuðstöðvar Hamas undir sjúkrahúsinu en þessu hafa bæði Hamas og starfsmenn á sjúkrahúsinu neitað. Ísraelar hafa hvatt fólk til að yfirgefa svæðið en fólk inni á sjúkrahúsinu segir það ekki óhætt, bæði vegna sprenginga og byssumanna sem skjóti á allt sem hreyfist. Vitni hafa lýst því að skriðdrekar séu komnir inn á svæðið og hermenn inn á sjúkrahúsið. Erlendir miðlar hafa haft eftir heimildarmanni sem talar fyrir öryggisyfirvöld í Bandaríkjunum en vildi ekki láta nafns síns getið að Bandaríkjamenn vildu ekki sjá barist á spítalanum.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Hernaður Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndum Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Sjá meira