Dani Alves situr í fangelsi en fær 462 milljónir endurgreiddar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2023 09:31 Dani Alves var með brasilíska landsliðinu á HM í Katar í fyrra. EPA-EFE/MARTIN DIVISEK Spænski skatturinn þarf að endurgreiða brasilíska knattspyrnumanninum Dani Alves 3,2 milljónir evra eftir úrskurð hæstaréttar á Spáni. Alves fær því 462 milljónir íslenskar krónur endurgreiddar frá skattaryfirvöldum á Spáni. Brasilíumaðurinn hefur hins vegar setið í fangelsi í Barcelona síðan í janúar þar sem hann bíður eftir að málið hans fari fyrir dómstóla. Report: Alves to get 3.2M in tax fraud caseSpain's tax office will have to give back 3.2 million to Dani Alves after a high court in the country upheld the player's appeal in a tax fraud case, EFE reportshttps://t.co/41Krs2xX1R— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 16, 2023 Alves hefur verið ákærður fyrir nauðgun á næturklúbbi í Barcelona 30. desember 2022 og dómarinn ákvað að hann yrði að dúsa í fangelsinu þar til málið verði tekið fyrir. Alves hafði haldið því fram að hafa gefið allt upp til spænska skattsins varðandi notkun á ímynd sinni á tímabilunum 2009-10 og 2010-11 eða þegar hann var leikmaður Barcelona. Spænski skatturinn fór að rannsaka mál Alves árið 2014 og töldu menn þar á bæ að hann hafi greitt of lítið í skatt. Alveg hafði selt ímyndarrétt sinn til fyrirtækisins Cedro Sports áður en hann kom til Barcelona en fyrirtækið átti hann með fyrrum konu sinni og þáverandi umboðsmanni Dinorah Santana Da Silva. Vörn Alves var að hann hafi farið eftir lögum og að 85 prósent greiðslna frá Barcelona hafi verið laun til hans en 15 prósent hafi síðan farið Cedro Sports í formi ímyndaréttar. Hæstiréttur samþykkti það og skatturinn skuldar nú Alves. Dani Alves hefur unnið 45 titla á fótboltaferlinum sem er það mesta í sögunni. Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Alves fær því 462 milljónir íslenskar krónur endurgreiddar frá skattaryfirvöldum á Spáni. Brasilíumaðurinn hefur hins vegar setið í fangelsi í Barcelona síðan í janúar þar sem hann bíður eftir að málið hans fari fyrir dómstóla. Report: Alves to get 3.2M in tax fraud caseSpain's tax office will have to give back 3.2 million to Dani Alves after a high court in the country upheld the player's appeal in a tax fraud case, EFE reportshttps://t.co/41Krs2xX1R— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) November 16, 2023 Alves hefur verið ákærður fyrir nauðgun á næturklúbbi í Barcelona 30. desember 2022 og dómarinn ákvað að hann yrði að dúsa í fangelsinu þar til málið verði tekið fyrir. Alves hafði haldið því fram að hafa gefið allt upp til spænska skattsins varðandi notkun á ímynd sinni á tímabilunum 2009-10 og 2010-11 eða þegar hann var leikmaður Barcelona. Spænski skatturinn fór að rannsaka mál Alves árið 2014 og töldu menn þar á bæ að hann hafi greitt of lítið í skatt. Alveg hafði selt ímyndarrétt sinn til fyrirtækisins Cedro Sports áður en hann kom til Barcelona en fyrirtækið átti hann með fyrrum konu sinni og þáverandi umboðsmanni Dinorah Santana Da Silva. Vörn Alves var að hann hafi farið eftir lögum og að 85 prósent greiðslna frá Barcelona hafi verið laun til hans en 15 prósent hafi síðan farið Cedro Sports í formi ímyndaréttar. Hæstiréttur samþykkti það og skatturinn skuldar nú Alves. Dani Alves hefur unnið 45 titla á fótboltaferlinum sem er það mesta í sögunni.
Spænski boltinn Mál Dani Alves Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira