Innlent

Tæp­lega fimm hundruð skjálftar frá mið­nætti

Árni Sæberg skrifar
Kvikugangurinn liggur undir Grindavík.
Kvikugangurinn liggur undir Grindavík. Vísir/Vilhelm

Frá miðnætti í dag hafa mælst rúmlega 470 jarðskjálftar yfir kvikuganginum á Reykjanesi.

Þetta segir í athugasemdum jarðvísindamanns á vef Veðurstofu Íslands. Þar segir að stærsti skjálftinn í nótt hafi verið af stærðinni 2,2, norðaustan við Hagafell klukkan 06:15.

Þá hafi alls 1.800 jarðskjálftar mælst á svæðinu í gær.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×