Ása Guðbjörg fær 140 milljónir fyrir þátttöku í heimildarmynd Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 18. nóvember 2023 20:32 Mál Rex Heuermann hefur vakið mikla athygli. Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona meinta raðmorðingjans Rex Heuermann, og uppkomin börn þeirra hafa samþykkt að gerð verði heimildarmynd um þau meðan réttarhöld yfir Heuermann fara fram. Rex Heuermann var handtekinn á heimili sínu í júlí vegna gruns um aðild hans að Gilgo-Beach morðunum svokölluðu. Heuermann er nú ákærður fyrir morð á þremur vændiskonum og er grunaður um að hafa myrt eina í viðbót. Í frétt New York Post, sem haldið hefur uppi ítarlegri umfjöllun um málið, kemur fram að fjölskyldan fái eina milljón Bandaríkjadala fyrir gerð myndarinnar, sem nemur um 140 milljónum króna. Myndin verði framleidd af NBCUniversal í samstarfi við Texas Crew Productions og framleiðsufyrirtækið G-unit, sem er í eigu rapparans 50 Cent. Robert Macedonio, lögmaður Ásu er sagður hafa skrifað undir samning upp á 400 þúsund dala greiðslu fyrir þátttöku í myndinni, eða 56 milljónir króna. Lögmaður barna Ásu og Heuermann fær 200 þúsund dali fyrir þátttöku. Lífi þeirra snúið á hvolf. Ása sótti um skilnað frá Heuermann sex dögum eftir að hann var handtekinn í júlí. Í samtali við The Sun í september sagði hún að eftir handtökuna hafi lífi hennar og krakkanna hefði verið snúið á hvolf. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Ása hafi stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili hennar í sumar þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. Ása sagði sem urðu á húsinu svo slæmar að hún ætti ekki rúm til þess að sofa í. Til að mynda hafi baðkar og flísar á baðherbergi þeirra verið rifið í sundur. Að auki hafi þau þurft að grafa í gegnum rústirnar til þess eins að finna stól til þess að sitja á. Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Íslendingar erlendis Erlend sakamál Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Sjá meira
Rex Heuermann var handtekinn á heimili sínu í júlí vegna gruns um aðild hans að Gilgo-Beach morðunum svokölluðu. Heuermann er nú ákærður fyrir morð á þremur vændiskonum og er grunaður um að hafa myrt eina í viðbót. Í frétt New York Post, sem haldið hefur uppi ítarlegri umfjöllun um málið, kemur fram að fjölskyldan fái eina milljón Bandaríkjadala fyrir gerð myndarinnar, sem nemur um 140 milljónum króna. Myndin verði framleidd af NBCUniversal í samstarfi við Texas Crew Productions og framleiðsufyrirtækið G-unit, sem er í eigu rapparans 50 Cent. Robert Macedonio, lögmaður Ásu er sagður hafa skrifað undir samning upp á 400 þúsund dala greiðslu fyrir þátttöku í myndinni, eða 56 milljónir króna. Lögmaður barna Ásu og Heuermann fær 200 þúsund dali fyrir þátttöku. Lífi þeirra snúið á hvolf. Ása sótti um skilnað frá Heuermann sex dögum eftir að hann var handtekinn í júlí. Í samtali við The Sun í september sagði hún að eftir handtökuna hafi lífi hennar og krakkanna hefði verið snúið á hvolf. Fyrr í mánuðinum var greint frá því að Ása hafi stefnt bandarísku alríkislögreglunni og krafist bóta vegna tjóns sem varð á heimili hennar í sumar þegar alríkislögreglan, FBI, gerði tólf daga húsleit í tengslum við rannsóknina á Heuermann. Ása sagði sem urðu á húsinu svo slæmar að hún ætti ekki rúm til þess að sofa í. Til að mynda hafi baðkar og flísar á baðherbergi þeirra verið rifið í sundur. Að auki hafi þau þurft að grafa í gegnum rústirnar til þess eins að finna stól til þess að sitja á.
Gilgo Beach-raðmorðinginn Bandaríkin Íslendingar erlendis Erlend sakamál Mest lesið Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent Gulli hafi loksins unnið formannsslag Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Innlent Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Innlent Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Innlent Fleiri fréttir Tveir látnir í Mannheim Einn látinn í Mannheim eftir að bíl var ekið á fólk „Maðurinn með gullarminn“ látinn Cuomo býður sig fram til borgarstjóra New York Erfitt að sjá aðila ná saman um annan fasa vopnahlésins Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Starmer segir tíma aðgerða til kominn Hundruð Bandaríkjamanna mótmæltu í nafni Úkraínu Stöðva allan vöruinnflutning inn á Gasa Skrifuðu undir 400 milljarða króna lán til vopnaframleiðslu Kastaðist í kekki milli sendiherrans og öldungadeildarþingmanns Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Sjá meira