Myndaveisla: Grindvíkingar tóku yfir Smárann Smári Jökull Jónsson skrifar 19. nóvember 2023 10:30 Þessar stúlkur voru ánægðar með sitt fólk. Vísir/Hulda Margrét Það var sannkallaður Grindavíkurdagur í Smáranum í gær þegar körfuboltalið félagsins í karla- og kvennaflokki léku í Subway-deildunum. Mikil stemmning var á svæðinu og gulur og blár litur allsráðandi. Kvennalið Grindavíkur mætti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna og vann öruggan þrjátíu stiga sigur 93-63. Karlaliðið fylgdi því eftir með öðrum góðum sigri en þeir lögðu Hamar 100-80 fyrir framan mikinn fjölda áhorfenda. Gríðarleg stemmning var í Smáranum. Boðið var upp á fisk og franskar og þá var búið að setja upp stuðningsmannasvæði á Kópavogsvelli en Breiðablik var Grindavík innan handar með skipulagningu dagskrár. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Hulda Margrét ljósmyndari Vísis tók í Smáranum í gær. Grindavíkurkonur hófu daginn á góðum sigri.Vísir/Hulda Margrét Hekla Eik Nökkvadóttir og Hulda Björk Ólafsdóttir fagna í leikslok en þær eru báðar uppaldir Grindvíkingar.Vísir/Hulda Margrét Hörður Unnsteinsson stjórnandi Subway Körfuboltakvölds kvenna var mættur í Smárann.Vísir/Hulda Margrét Ólöf Helga Pálsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir voru sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds í gær.Vísir/Hulda Margrét Ingibergur Þór Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og Eva Braslis ræða saman eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Helga Vala Helgadóttir fyrrum þingkona var mætt til að styðja Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Fólk var ánægt að geta hitt hvort annað í Smáranum í gær.Vísir/Hulda Margrét Hjörtun slógu fyrir Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Þessi var vel merktur í gulu og bláu.Vísir/Hulda Margrét Einbeitigin skein úr hverju andliti.Vísir/Hulda Margrét Guli og bláu liturinn var á mörgum andlitum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Rýnt í stöðu mála úr stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar gátu brosað í gær.Vísir/Hulda Margrét Gleðin var allsráðandi.Vísir/Hulda Margrét Einbeitingin í botni.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Það þarf víst að skrásetja allt.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi í miklu fjöri.Vísir/Hulda Margrét Menn fögnuðu sínu fólki.Vísir/Hulda Margrét Þessi ungi drengur fylgdist vel með því sem fram fór.Vísir/Hulda Margrét Það var hugur í Grindvíkingum í gær.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið fann sér ýmislegt að gera á meðan á leik stóð.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var mættur í Smárann og fór í viðtal á Stöð 2 Sport.Vísir/Hulda Margrét Það var bjart yfir Grindvíkingum í stúkunni í gær.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru einnig duglegir að hvetja sína menn til dáða.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru í stuði.Vísir/Hulda Margrét Þessir fögnuðu vel.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi lét vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Gulur og blár litur var allsráðandi í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Þessir strákar voru í miklu stuði.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti ásamt Hannesi S. Jónssyni framkvæmdastjóra KKÍ og Guðbjörgu Norðfjörð formanni.Vísir/Hulda Margrét Menn voru glaðir að leikjunum loknum.Vísir/Hulda Margrét King Kane fáni Grindavíkur var rifinn upp til heiðurs DeAndre Kane leikmanns liðsins.Vísir/Hulda Margrét Stemmningin í Smáranum var afar góð.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur létu vel í sér heyra á pöllunum.Vísir/Hulda Margrét Arnór Tristan Helgason hefur slegið í gegn síðustu vikur í liði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Ólafsson er fyrirliði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ungir Grindvíkingar fagna með DeAndre Kane í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar tóku yfir Smárann í gær.Vísir/Hulda Margrét Subway-deild karla Grindavík UMF Grindavík Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira
Kvennalið Grindavíkur mætti Þór frá Akureyri í Subway-deild kvenna og vann öruggan þrjátíu stiga sigur 93-63. Karlaliðið fylgdi því eftir með öðrum góðum sigri en þeir lögðu Hamar 100-80 fyrir framan mikinn fjölda áhorfenda. Gríðarleg stemmning var í Smáranum. Boðið var upp á fisk og franskar og þá var búið að setja upp stuðningsmannasvæði á Kópavogsvelli en Breiðablik var Grindavík innan handar með skipulagningu dagskrár. Hér fyrir neðan má sjá myndir sem Hulda Margrét ljósmyndari Vísis tók í Smáranum í gær. Grindavíkurkonur hófu daginn á góðum sigri.Vísir/Hulda Margrét Hekla Eik Nökkvadóttir og Hulda Björk Ólafsdóttir fagna í leikslok en þær eru báðar uppaldir Grindvíkingar.Vísir/Hulda Margrét Hörður Unnsteinsson stjórnandi Subway Körfuboltakvölds kvenna var mættur í Smárann.Vísir/Hulda Margrét Ólöf Helga Pálsdóttir og Bryndís Guðmundsdóttir voru sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds í gær.Vísir/Hulda Margrét Ingibergur Þór Jónasson formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur og Eva Braslis ræða saman eftir leik.Vísir/Hulda Margrét Helga Vala Helgadóttir fyrrum þingkona var mætt til að styðja Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Fólk var ánægt að geta hitt hvort annað í Smáranum í gær.Vísir/Hulda Margrét Hjörtun slógu fyrir Grindavík í gær.Vísir/Hulda Margrét Þessi var vel merktur í gulu og bláu.Vísir/Hulda Margrét Einbeitigin skein úr hverju andliti.Vísir/Hulda Margrét Guli og bláu liturinn var á mörgum andlitum.Vísir/Hulda Margrét Vísir/Hulda Margrét Rýnt í stöðu mála úr stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið skemmti sér vel.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar gátu brosað í gær.Vísir/Hulda Margrét Gleðin var allsráðandi.Vísir/Hulda Margrét Einbeitingin í botni.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Það þarf víst að skrásetja allt.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi í miklu fjöri.Vísir/Hulda Margrét Menn fögnuðu sínu fólki.Vísir/Hulda Margrét Þessi ungi drengur fylgdist vel með því sem fram fór.Vísir/Hulda Margrét Það var hugur í Grindvíkingum í gær.Vísir/Hulda Margrét Unga fólkið fann sér ýmislegt að gera á meðan á leik stóð.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands var mættur í Smárann og fór í viðtal á Stöð 2 Sport.Vísir/Hulda Margrét Það var bjart yfir Grindvíkingum í stúkunni í gær.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru einnig duglegir að hvetja sína menn til dáða.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Hamars voru í stuði.Vísir/Hulda Margrét Þessir fögnuðu vel.Vísir/Hulda Margrét Stinningskaldi lét vel í sér heyra.Vísir/Hulda Margrét Gulur og blár litur var allsráðandi í stúkunni.Vísir/Hulda Margrét Þessir strákar voru í miklu stuði.Vísir/Hulda Margrét Guðni Th. Jóhannesson forseti ásamt Hannesi S. Jónssyni framkvæmdastjóra KKÍ og Guðbjörgu Norðfjörð formanni.Vísir/Hulda Margrét Menn voru glaðir að leikjunum loknum.Vísir/Hulda Margrét King Kane fáni Grindavíkur var rifinn upp til heiðurs DeAndre Kane leikmanns liðsins.Vísir/Hulda Margrét Stemmningin í Smáranum var afar góð.Vísir/Hulda Margrét Stuðningsmenn Grindavíkur létu vel í sér heyra á pöllunum.Vísir/Hulda Margrét Arnór Tristan Helgason hefur slegið í gegn síðustu vikur í liði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ólafur Ólafsson er fyrirliði Grindavíkur.Vísir/Hulda Margrét Ungir Grindvíkingar fagna með DeAndre Kane í leikslok.Vísir/Hulda Margrét Grindvíkingar tóku yfir Smárann í gær.Vísir/Hulda Margrét
Subway-deild karla Grindavík UMF Grindavík Mest lesið Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Íslenski boltinn Hörður undir feldinn Körfubolti Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Enski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport Fleiri fréttir Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Sjá meira