Liverpool stjarnan fagnaði EM sætinu með því að skála í stúkunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 13:00 Dominik Szoboszlai fagnar hér mörkum sínum og sigri í Búdapest í gær. EPA-EFE/Tamas Kovacs Dominik Szoboszlai átti flottan leik í gær þegar Ungverjar tryggðu sér sigur í sínum riðli í undankeppni EM en þeir höfðu þremur dögum fyrr tryggt sér sæti á Evrópumótinu í fótbolta næsta sumar. Liverpool leikmaðurinn skoraði tvívegis í leiknum en hann er fyrirliði ungverska landsliðsins. Ungverjar unnu þarna 3-1 sigur á Svartfjallalandi á Puskás Aréna í Búdapest. Szoboszlai skoraði mörkin sín með tveggja mínútna milli í seinni hálfleiknum eða á 66. og 68. mínútu. Hann kom þá Ungverjum yfir í 2-1 eftir að Svartfellingar höfðu komist í 1-0 í fyrri hálfleiknum. Eftir leikinn þá hoppaði Szoboszlai síðan upp í stúku og fagnaði með stuðningsfólkinu. Hann fékk sér meðal annars skot af palinka drykknum og söng sigursöngva með stuðningsmönnunum. Liverpool keypti Szoboszlai frá RB Leipzig í sumar og þykir þetta hjá mörgum vera ein bestu kaup sumarsins í ensku úrvalsdeildinni. Szoboszlai hefur spilað vel á miðju Liverpool liðsins en þó aðeins kominn með eitt mark í tólf fyrstu leikjum sínum í deildinni. Hann hefur gefið tvær stoðsendingar og er síðan með eitt mark í enska deildabikarnum. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport) EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Sjá meira
Liverpool leikmaðurinn skoraði tvívegis í leiknum en hann er fyrirliði ungverska landsliðsins. Ungverjar unnu þarna 3-1 sigur á Svartfjallalandi á Puskás Aréna í Búdapest. Szoboszlai skoraði mörkin sín með tveggja mínútna milli í seinni hálfleiknum eða á 66. og 68. mínútu. Hann kom þá Ungverjum yfir í 2-1 eftir að Svartfellingar höfðu komist í 1-0 í fyrri hálfleiknum. Eftir leikinn þá hoppaði Szoboszlai síðan upp í stúku og fagnaði með stuðningsfólkinu. Hann fékk sér meðal annars skot af palinka drykknum og söng sigursöngva með stuðningsmönnunum. Liverpool keypti Szoboszlai frá RB Leipzig í sumar og þykir þetta hjá mörgum vera ein bestu kaup sumarsins í ensku úrvalsdeildinni. Szoboszlai hefur spilað vel á miðju Liverpool liðsins en þó aðeins kominn með eitt mark í tólf fyrstu leikjum sínum í deildinni. Hann hefur gefið tvær stoðsendingar og er síðan með eitt mark í enska deildabikarnum. View this post on Instagram A post shared by La Gazzetta dello Sport (@gazzettadellosport)
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Fleiri fréttir Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Sjá meira