Ólympíumeistarinn samdi við þjálfara höfuðandstæðingsins síns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2023 15:01 Elaine Thompson-Herah og Shelly-Ann Fraser-Pryce fagna saman þegar þær unnu Ólympíugull með jamaísku sveitinni. Getty/Tim Clayton Ólympíumeistarinn í 100 og 200 metra hlaupi kvenna hefur samið við nýjan þjálfara. Elaine Thompson-Herah tilkynnti um þessa stóru breytingu hjá sér aðeins níu mánuðum fyrir Ólympíuleikana í París. Thompson-Herah vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum i Tókýó fyrir tveimur árum en auk þess að vinna 100 og 200 metra tvennuna þá vann hún 4 x 100 metra boðhlaupið með jamaísku sveitinni. Five-time Olympic champion Elaine Thompson-Herah, trying for a third consecutive 100-200 sprint gold double next year in Paris, will train under coach Reynaldo Walcott, her agent said on Monday #AFPSports https://t.co/0yqtYOtXRt pic.twitter.com/Gwa6PRyd31— AFP News Agency (@AFP) November 20, 2023 Thompson-Herah hætti hjá þjálfara sínum Shanikie Osbourne fyrr í þessum mánuði. Nýi þjálfarinn hennar heitir Reynaldo Walcott og hann er nú þjálfara margra stjarna í jamaískum frjálsum íþróttum. Þetta þýðir það að Thompson-Herah æfir nú undir stjórn saman þjálfara og einn af höfuðandstæðingunum sínum sem er Shelly-Ann Fraser-Pryce. Þær unnu gull og silfur í 100 metra hlaupinu á síðustu Ólympíuleikum. Thompson-Herah vann líka gull í 200 metra hlaupinu en Fraser-Pryce varð þar fjórða. Fraser-Pryce hefur gert mjög góða hluti síðan hún kom til Walcott og náði persónulegu meti með því að hlaupa 100 metrana á 10,60 sekúndunum sem er þriðji besti tími sögunnar. Fraser-Pryce varð í þriðja sæti á HM í ár á eftir Sha'Carri Richardson frá Bandaríkjunum og Shericku Jackson frá Jamaíku. 2023 tímabilið var erfitt fyrir Thompson-Herah sem glímdi við hásinarvandræði. Hún var ekki með á HM en endaði tímabilið á því að hlaupa á 10,79 sekúndum. Nú leitar hún til Walcott og vonast til þess að komast aftur í sitt besta form fyrir titilvörnina næsta haust. BREAKING: Olympic double sprint champion Elaine Thompson-Herah and the woman she succeeded as Olympic champion in 2016, Shelly-Ann Fraser-Pryce, are back in the same camp.https://t.co/nHycgkr9V3 pic.twitter.com/44y8U0Mk8M— Nationwide90FM (@NationwideRadio) November 20, 2023 Frjálsar íþróttir Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira
Thompson-Herah vann þrenn gullverðlaun á Ólympíuleikunum i Tókýó fyrir tveimur árum en auk þess að vinna 100 og 200 metra tvennuna þá vann hún 4 x 100 metra boðhlaupið með jamaísku sveitinni. Five-time Olympic champion Elaine Thompson-Herah, trying for a third consecutive 100-200 sprint gold double next year in Paris, will train under coach Reynaldo Walcott, her agent said on Monday #AFPSports https://t.co/0yqtYOtXRt pic.twitter.com/Gwa6PRyd31— AFP News Agency (@AFP) November 20, 2023 Thompson-Herah hætti hjá þjálfara sínum Shanikie Osbourne fyrr í þessum mánuði. Nýi þjálfarinn hennar heitir Reynaldo Walcott og hann er nú þjálfara margra stjarna í jamaískum frjálsum íþróttum. Þetta þýðir það að Thompson-Herah æfir nú undir stjórn saman þjálfara og einn af höfuðandstæðingunum sínum sem er Shelly-Ann Fraser-Pryce. Þær unnu gull og silfur í 100 metra hlaupinu á síðustu Ólympíuleikum. Thompson-Herah vann líka gull í 200 metra hlaupinu en Fraser-Pryce varð þar fjórða. Fraser-Pryce hefur gert mjög góða hluti síðan hún kom til Walcott og náði persónulegu meti með því að hlaupa 100 metrana á 10,60 sekúndunum sem er þriðji besti tími sögunnar. Fraser-Pryce varð í þriðja sæti á HM í ár á eftir Sha'Carri Richardson frá Bandaríkjunum og Shericku Jackson frá Jamaíku. 2023 tímabilið var erfitt fyrir Thompson-Herah sem glímdi við hásinarvandræði. Hún var ekki með á HM en endaði tímabilið á því að hlaupa á 10,79 sekúndum. Nú leitar hún til Walcott og vonast til þess að komast aftur í sitt besta form fyrir titilvörnina næsta haust. BREAKING: Olympic double sprint champion Elaine Thompson-Herah and the woman she succeeded as Olympic champion in 2016, Shelly-Ann Fraser-Pryce, are back in the same camp.https://t.co/nHycgkr9V3 pic.twitter.com/44y8U0Mk8M— Nationwide90FM (@NationwideRadio) November 20, 2023
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Enski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport Fleiri fréttir Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Hákon með mark og stoðsendingu í sigri Lille Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Sævar skoraði í fyrsta sigrinum í einn og hálfan mánuð Sjá meira