Innherji

Bók­un­um fækk­að um 20 prós­ent hjá bíl­a­leig­u vegn­a jarð­hrær­ing­a

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds-Bílaleigu Akureyrar, Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela,Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia og Sigfús Bjarni Sigfússon, forstjóri bílaleigunnar Hertz á Íslandi.
Steingrímur Birgisson, forstjóri Hölds-Bílaleigu Akureyrar, Davíð Torfi Ólafsson, framkvæmdastjóri Íslandshótela,Björn Ragnarsson, forstjóri Icelandia og Sigfús Bjarni Sigfússon, forstjóri bílaleigunnar Hertz á Íslandi.

Fyrir rúmri viku fór að bera á færri bókunum hjá bílaleigum vegna jarðhræringa á Reykjanesi og mögulegs eldgoss. Þeim fækkaði um 20 prósent hjá einni bílaleigu. Framkvæmdastjóri hótelsamstæðu segir að í upphafi jarðhræringa hafi borið á afbókunum en þær hafi síðan „fjarað út“.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×