Fólk þurfi að passa sig í „ruddaloftinu“ Jón Þór Stefánsson skrifar 21. nóvember 2023 16:38 Myndin er úr safni. Vísir/Vilhelm „Manni bregður kannski eftir alla þessa blíðu sem er búin að vera hjá okkur,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur í samtali við Reykjavík síðdegis. „Við tekur ruddaloft úr suðvestri sem ryðst yfir með miklum látum.“ Einar segir að í svona veðri geti reynst erfitt að fóta sig og „dekkja sig“ vegna þess að hálka getur myndast, þó ekki sé ófært. Hann nefnir sem dæmi fjallvegi fyrir vestan og norður í landi í þeim efnum. „Þó að hitinn sé tvö stig þá lemjast þessar hryðjur ofan í vegina og oft einhver bleyta með og valda hálku,“ útskýrir Einar. Hann segir að besta ráðið í þessum aðstæðum sé hreinlega að draga úr ferðinni. „Þá ræður maður betur við bílinn.“ Fólk þarf að vera velvakandi með báðar hendur á stýri segir Einar um þá sem ætla sér að ferðast í óveðrinu. Hann gerir ekki ráð fyrir að samgöngur fari úr skorðum á landi, en flestu flugi hefur verið aflýst vegna veðursins. Einar segir að líklega muni lægja talsvert í fyrramálið, en þrátt fyrir það verði meira og minna allhvasst allan morgundaginn líka. Þó stefnir í að það kólni næstu daga. Aðspurður segist Einar ekki vera farinn að velta fyrir sér jólaveðrinu, ekki einu sinni aðventuveðrinu. Veður Reykjavík síðdegis Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Sjá meira
„Við tekur ruddaloft úr suðvestri sem ryðst yfir með miklum látum.“ Einar segir að í svona veðri geti reynst erfitt að fóta sig og „dekkja sig“ vegna þess að hálka getur myndast, þó ekki sé ófært. Hann nefnir sem dæmi fjallvegi fyrir vestan og norður í landi í þeim efnum. „Þó að hitinn sé tvö stig þá lemjast þessar hryðjur ofan í vegina og oft einhver bleyta með og valda hálku,“ útskýrir Einar. Hann segir að besta ráðið í þessum aðstæðum sé hreinlega að draga úr ferðinni. „Þá ræður maður betur við bílinn.“ Fólk þarf að vera velvakandi með báðar hendur á stýri segir Einar um þá sem ætla sér að ferðast í óveðrinu. Hann gerir ekki ráð fyrir að samgöngur fari úr skorðum á landi, en flestu flugi hefur verið aflýst vegna veðursins. Einar segir að líklega muni lægja talsvert í fyrramálið, en þrátt fyrir það verði meira og minna allhvasst allan morgundaginn líka. Þó stefnir í að það kólni næstu daga. Aðspurður segist Einar ekki vera farinn að velta fyrir sér jólaveðrinu, ekki einu sinni aðventuveðrinu.
Veður Reykjavík síðdegis Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Fleiri fréttir Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Sjá meira