Segja nýja sænska rafhlöðu byltingarkennda Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 21. nóvember 2023 22:55 Forsvarsmenn fyrirtækisins segja hina nýju rafhlöðu geta skipt sköpum. Vísir/Getty Forsvarsmenn eina framleiðanda rafhlaðna í Evrópu, sænska fyrirtækisins Northvolt, segjast hafa fundið upp nýja tegund rafhlöðu sem í framtíðinni geti meðal annars nýst í framleiðslu á rafbílum. Í umfjöllun Guardian er því slegið upp að uppgötvunin gæti gert evrópskum bílaframleiðendum kleyft að reiða sig í minna mæli á rafhlöðuframleiðslu í Kína. Forsvarsmenn sænska fyrirtækisins segja um tímamótauppgötvun að ræða. Nýja rafhlaðan sé af natríumgerð, kosti minna í framleiðslu, sé sjálfbærari og innihaldi ekki lithíum, nikkel, grafít né kóbolt. Fullyrða þeir að rafhlaðan sé fyrsta sinnar tegundar þar sem engar hrámálmar séu nýttir til framleiðslunnar. Fram kemur í frétt miðilsins að orkuiðnaður í Evrópu sé afar háður slíkum málmum sem aðallega séu unnir í Kína og öðrum löndum Asíu. Northvolt hefur unnið frumútgáfu af rafhlöðunni sem hugsuð er fyrir raforkuver en segir hægt að nýta hana í framtíðinni fyrir bíla og önnur farartæki líkt og rafhlaupahjól. Orkumál Orkuskipti Svíþjóð Kína Tækni Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Í umfjöllun Guardian er því slegið upp að uppgötvunin gæti gert evrópskum bílaframleiðendum kleyft að reiða sig í minna mæli á rafhlöðuframleiðslu í Kína. Forsvarsmenn sænska fyrirtækisins segja um tímamótauppgötvun að ræða. Nýja rafhlaðan sé af natríumgerð, kosti minna í framleiðslu, sé sjálfbærari og innihaldi ekki lithíum, nikkel, grafít né kóbolt. Fullyrða þeir að rafhlaðan sé fyrsta sinnar tegundar þar sem engar hrámálmar séu nýttir til framleiðslunnar. Fram kemur í frétt miðilsins að orkuiðnaður í Evrópu sé afar háður slíkum málmum sem aðallega séu unnir í Kína og öðrum löndum Asíu. Northvolt hefur unnið frumútgáfu af rafhlöðunni sem hugsuð er fyrir raforkuver en segir hægt að nýta hana í framtíðinni fyrir bíla og önnur farartæki líkt og rafhlaupahjól.
Orkumál Orkuskipti Svíþjóð Kína Tækni Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira