Ráðuneytið aðhefst ekki frekar vegna nýrrar Dimmalimm Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. nóvember 2023 06:48 Sagan af Dimmalimm í upprunalegri útgáfu og nýrri útgáfu. Forlagið/Óðinsauga Menningar- og viðskiptaráðuneytið hefur ákveðið að aðhafast ekki frekar vegna nýrrar útgáfu af Dimmalimm eftir Guðmund Thorsteinsson (Mugg). Útgefandinn fagnar niðurstöðunni en gerir alvarlegar athugasemdir við framgöngu ráðuneytisins. Frá þessu greinir Morgunblaðið. Málið snérist um athugasemdir erfingja Muggs, sem settu sig upp á móti útgáfunni, og stjórnar Rithöfundaasambandsins sem sögðu um að ræða mögulegt brot á sæmdarrétti listamannsins. Það var niðurstaða ráðuneytisins að ekki væri brotið gegn sæmdarréttinum, þar sem skýrt væri tekið fram að Muggur væri höfundur ævintýrisins en myndskreytingarnar væru nýjar. Huginn Þór Grétarsson bókaútgefandi hafði kvartað til umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu ráðuneytisins. Honum hefur verið tjáð að eftir að nú þegar niðurstaða liggi fyrir þurfi hann að senda inn nýja kvörtun. Huginn segist enn ósáttur við framgöngu Rithöfundasambandsins og Myndstefs, sem einnig gerði athugasemdir við útgáfuna. „RSÍ og Myndstef þurfa augljóslega að afla sér meiri þekkingar áður en fulltrúar samtakanna tjá sig um þessi mál. Eðlilegt er að þessi félög biðji mig afsökunar á framferði sínu,“ segir hann. Ráðuneytið hefði sömuleiðis átt að afla sér meiri upplýsinga. „Í stað þess létu þeir mig vinna vinnu sem þeir áttu að gera sjálfir eða greiða öðrum sérfræðingum fyrir.“ Bókaútgáfa Höfundarréttur Bókmenntir Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Sjá meira
Frá þessu greinir Morgunblaðið. Málið snérist um athugasemdir erfingja Muggs, sem settu sig upp á móti útgáfunni, og stjórnar Rithöfundaasambandsins sem sögðu um að ræða mögulegt brot á sæmdarrétti listamannsins. Það var niðurstaða ráðuneytisins að ekki væri brotið gegn sæmdarréttinum, þar sem skýrt væri tekið fram að Muggur væri höfundur ævintýrisins en myndskreytingarnar væru nýjar. Huginn Þór Grétarsson bókaútgefandi hafði kvartað til umboðsmanns Alþingis vegna framgöngu ráðuneytisins. Honum hefur verið tjáð að eftir að nú þegar niðurstaða liggi fyrir þurfi hann að senda inn nýja kvörtun. Huginn segist enn ósáttur við framgöngu Rithöfundasambandsins og Myndstefs, sem einnig gerði athugasemdir við útgáfuna. „RSÍ og Myndstef þurfa augljóslega að afla sér meiri þekkingar áður en fulltrúar samtakanna tjá sig um þessi mál. Eðlilegt er að þessi félög biðji mig afsökunar á framferði sínu,“ segir hann. Ráðuneytið hefði sömuleiðis átt að afla sér meiri upplýsinga. „Í stað þess létu þeir mig vinna vinnu sem þeir áttu að gera sjálfir eða greiða öðrum sérfræðingum fyrir.“
Bókaútgáfa Höfundarréttur Bókmenntir Mest lesið Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga Innlent Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Innlent „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Innlent Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Innlent Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Innlent Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Innlent Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Innlent Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir umboði þjóðarinnar til breytinga Skorinn með hníf á skemmtistað í miðbænum Alþjóðastarf þingmanna álitið sem „fyllerís- og fríferðir“ Sigurði Inga heitt í hamsi þegar hann flutti eldræðu um útlendinga „Staðan er bara sú að það verður slys hérna“ Afstaða ríkisins hleypi illu blóði og hörku í viðræðurnar Framboðslisti Ábyrgrar framtíðar í Reykjavík norður Fagnar 400 nýjum störfum við Hvammsvirkjun Tíu mánaða strákur fær byltingarkennt lyf fyrstur Íslendinga Þau verða fulltrúar Íslands á COP29 í Aserbaídsjan Veröldin hrundi þegar sonurinn greindist Enginn í steininn fyrir heiðursofbeldi Amma lýsir blóðugum niðurgangi og örvæntingu foreldra Verkfall í MR samþykkt í annarri tilraun Mörg börn sem beita ofbeldi hafa orðið fyrir því sjálf Ríkið telur ólöglega boðað til verkfalls lækna Þverárfjallsvegur lokaður vegna eldsvoða í bíl Telur „verulegar líkur“ á að sýknu Alberts verði snúið Íslendingar þurfa ekki vegabréfsáritun til Kína næsta árið Steinþór hafi verið að berjast fyrir lífi sínu Dómi í máli Alberts áfrýjað „Sjáum fram á að geta rekið sveitarfélagið eitthvað fram eftir næsta ári“ Borgin lúffar fyrir aðdáendum áramótabrenna Rétt meðhöndlun hakksins hefði komið í veg fyrir veikindi Áfram í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknar á andláti móður hans Hörður Ellert lætur reyna á dóm fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni Grindavík á barmi gjaldþrots og læknar á leið í verkfall Vill vita hvort RÚV hafi einhvern tíma beðist afsökunar Segist aldrei geta litið Sigurð Inga sömu augum Þrjú framboð fengu aðfinnslur frá kjörstjórn Sjá meira