Brann vann en Ingibjörg fór í fýluferð Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. nóvember 2023 22:01 Guðrún Arnardóttir í leiknum gegn Benfica. Vísir/Getty Önnur umferð Meistaradeildar kvenna fór fram í kvöld. Natasha Anasi-Erlingsson kom inn á sem varamaður fyrir Brann og hélt sigurgöngu þeirra áfram en Guðrún Arnardóttir og stöllur í Rosengard máttu þola tap gegn Benfica. Ríkjandi meistarar Barcelona eru enn ósigraðar. Í B riðli vann Brann nauman 1-0 sigur á heimavelli gegn Slavia Prague. Íslenska landsliðskonan, Natasha Anasi-Erlingsson, kom inn af varamannabekk Brann á 73. mínútu en tókst ekki að fremja sömu hetjudáðir og hún gerði í síðasta leik gegn St. Pölten. Í hinni viðureign riðilsins vann Lyon öruggan 2-0 sigur á St. Pölten, liðinu sem meinaði Íslandsmeisturum Vals þátttöku í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Brann og Lyon sitja því jöfn í efsta sæti B-riðils með 6 stig, Lyon er þó með töluvert betri markatölu eftir að hafa lagt Slavia Prague 9-0 að velli í fyrstu umferðinni. Lyon tekur á móti Brann í næstu umferð, miðvikudaginn 13. desember. Í A riðlinum gerðu Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengard sér ferð til Benfica og töpuðu þar naumlega með einu marki gegn engu. Guðrún var að venju í hjarta varnarinnar hjá Rosengard en kom því miður engum vörnum við sigurmarki Franciscu Nazareth. Eintracht Frankfurt komst óvænt yfir gegn ríkjandi meisturum Barcelona. Þær spænsku gerðu sér svo lítið fyrir í seinni hálfleiknum, skoruðu þrjú mörk strax í upphafi og gerðu útaf við leikinn. Þær eru með 6 stig í efsta sæti riðilsins, Benfica og Rosengard eru jöfn með 3 stig þar fyrir neðan. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Norski boltinn Tengdar fréttir Natasha kom inn af bekknum og tryggði Brann sigur Landsliðskonan Natasha Anasi reyndist hetja Brann er liðið heimsótti St. Polten í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hún kom inn af bekknum og skoraði sigurmark gestanna í 1-2 sigri. 14. nóvember 2023 19:58 Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Sport Fleiri fréttir Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Sjá meira
Í B riðli vann Brann nauman 1-0 sigur á heimavelli gegn Slavia Prague. Íslenska landsliðskonan, Natasha Anasi-Erlingsson, kom inn af varamannabekk Brann á 73. mínútu en tókst ekki að fremja sömu hetjudáðir og hún gerði í síðasta leik gegn St. Pölten. Í hinni viðureign riðilsins vann Lyon öruggan 2-0 sigur á St. Pölten, liðinu sem meinaði Íslandsmeisturum Vals þátttöku í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Brann og Lyon sitja því jöfn í efsta sæti B-riðils með 6 stig, Lyon er þó með töluvert betri markatölu eftir að hafa lagt Slavia Prague 9-0 að velli í fyrstu umferðinni. Lyon tekur á móti Brann í næstu umferð, miðvikudaginn 13. desember. Í A riðlinum gerðu Guðrún Arnardóttir og liðsfélagar hennar í Rosengard sér ferð til Benfica og töpuðu þar naumlega með einu marki gegn engu. Guðrún var að venju í hjarta varnarinnar hjá Rosengard en kom því miður engum vörnum við sigurmarki Franciscu Nazareth. Eintracht Frankfurt komst óvænt yfir gegn ríkjandi meisturum Barcelona. Þær spænsku gerðu sér svo lítið fyrir í seinni hálfleiknum, skoruðu þrjú mörk strax í upphafi og gerðu útaf við leikinn. Þær eru með 6 stig í efsta sæti riðilsins, Benfica og Rosengard eru jöfn með 3 stig þar fyrir neðan.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Norski boltinn Tengdar fréttir Natasha kom inn af bekknum og tryggði Brann sigur Landsliðskonan Natasha Anasi reyndist hetja Brann er liðið heimsótti St. Polten í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hún kom inn af bekknum og skoraði sigurmark gestanna í 1-2 sigri. 14. nóvember 2023 19:58 Mest lesið Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Fótbolti Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Fótbolti Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Körfubolti Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Fótbolti Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Enski boltinn Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Fótbolti Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Fótbolti „Erum lágvaxið lið í þessum glugga og þurfum að vera villingar“ Sport Dagskráin í dag: Ronaldo og félagar í beinni útsendingu Sport Fleiri fréttir Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Spænska stjarnan flutt á sjúkrahús eftir slys á æfingu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Kristian aftur í leikmannahópi Ajax | Sverrir stóð í vörn Panathinaikos Tvenna Diallo tryggði fyrsta sigurinn Sigrinum óvænt stolið af Sociedad eftir jöfnunarmark Orra Toppsætið endurheimt með átta marka stórsigri Tvö mörk á tveimur mínútum tryggðu sigur Galatasaray tók toppsætið af Tottenham Tvö lið með fullt hús stiga í Sambandsdeildinni Ákvörðun þjálfarans að kalla Mbappé ekki inn í landsliðshópinn „Frammistaða upp á 8,5 í þessum leik“ Sjáðu mörkin sem tryggðu Víkingi sextíu milljónir til viðbótar Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ Ísland í riðli með Frökkum og Maríu Ragnar ráðinn til AGF „Leið eins og ég væri í einhverju sorgarferli“ Sjáðu dramatíkina í París og öll mörkin úr Meistaradeildinni Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Íslensku stelpurnar gætu lent í riðli með heimsmeisturunum Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Gummi Tóta og félagar tilbúnir að „leggja örkinni“ á Brúnni „Langar að svara fyrir okkur“ Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Atlético Madríd stal sigrinum í París Sjá meira
Natasha kom inn af bekknum og tryggði Brann sigur Landsliðskonan Natasha Anasi reyndist hetja Brann er liðið heimsótti St. Polten í fyrstu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu í kvöld. Hún kom inn af bekknum og skoraði sigurmark gestanna í 1-2 sigri. 14. nóvember 2023 19:58