Sex marka tap gegn Póllandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. nóvember 2023 17:40 Andrea Jacobsen hleður í skot. VÍSIR/PAWEL Íslenska kvennalandsliðið tapaði með sex marka mun gegn Póllandi á æfingamóti fyrir HM í handbolta. HM í handbolta fer fram dagana 29. nóvember til 17. desember og leikið verður í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Íslenska liðið er á fullu að undirbúa sig fyrir mótið og tekur um þessar mundir þátt á æfingamóti þar sem mótherji dagsins var Pólland. Ísland skoraði fyrsta mark leiksins og var duglegt að komast yfir á fyrstu mínútum leiksins, Póllandi jafnaði hins vegar alltaf metin jafnharðan. Pólska liðið sneri svo stöðunni úr 3-3 í 6-3 sér í vil og eftir það var ekki aftur snúið. Þó Ísland hafi minnkað muninn niður í eitt mark þá svaraði Pólland með rosalegu áhlaupi og komst sex mörkum yfir áður en íslensku stelpurnar svöruðu. Munurinn fjögur mörk í hálfleik, staðan 14-10. Pólland byrjaði síðari hálfleikinn á því að auka forystuna og hélst munurinn í sex til sjö mörkum þangað til flautað var til leiksloka, lokatölur 29-23 Póllandi í vil. 23 - 29 6 marka tap staðreynd en stelpurnar unnu xG leikinn 27 - 25. pic.twitter.com/85Fl38wMUN— HBStatz (@HBSstatz) November 23, 2023 Andra Jacobsen, Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Sandra Erlingsdóttir voru markahæstar í íslenska liðinu með 4 mörk hver. Thea Imani Sturludóttir kom þar á eftir með 3 mörk á meðan Díana Dögg Magnúsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir skoruðu 2 mörk hvor. Í markinu varði Elín Jóna Þorsteinsdóttir 7 skot og Hafís Renötudóttir 3 skot. Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Sjá meira
HM í handbolta fer fram dagana 29. nóvember til 17. desember og leikið verður í Danmörku, Noregi og Svíþjóð. Íslenska liðið er á fullu að undirbúa sig fyrir mótið og tekur um þessar mundir þátt á æfingamóti þar sem mótherji dagsins var Pólland. Ísland skoraði fyrsta mark leiksins og var duglegt að komast yfir á fyrstu mínútum leiksins, Póllandi jafnaði hins vegar alltaf metin jafnharðan. Pólska liðið sneri svo stöðunni úr 3-3 í 6-3 sér í vil og eftir það var ekki aftur snúið. Þó Ísland hafi minnkað muninn niður í eitt mark þá svaraði Pólland með rosalegu áhlaupi og komst sex mörkum yfir áður en íslensku stelpurnar svöruðu. Munurinn fjögur mörk í hálfleik, staðan 14-10. Pólland byrjaði síðari hálfleikinn á því að auka forystuna og hélst munurinn í sex til sjö mörkum þangað til flautað var til leiksloka, lokatölur 29-23 Póllandi í vil. 23 - 29 6 marka tap staðreynd en stelpurnar unnu xG leikinn 27 - 25. pic.twitter.com/85Fl38wMUN— HBStatz (@HBSstatz) November 23, 2023 Andra Jacobsen, Þórey Anna Ásgeirsdóttir og Sandra Erlingsdóttir voru markahæstar í íslenska liðinu með 4 mörk hver. Thea Imani Sturludóttir kom þar á eftir með 3 mörk á meðan Díana Dögg Magnúsdóttir og Hildigunnur Einarsdóttir skoruðu 2 mörk hvor. Í markinu varði Elín Jóna Þorsteinsdóttir 7 skot og Hafís Renötudóttir 3 skot.
Handbolti Landslið kvenna í handbolta Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti