Flugmenn fengnir til hjálpa við að bæta VAR Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. nóvember 2023 15:31 Ekki eru allir sannfærðir um ágæti VAR-dómgæslunnar. getty/Visionhaus Howard Webb, yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni, leitaði til flugmanna til að hjálpa til að bæta VAR-dómgæsluna. Tveir flugmenn voru fengnir til að tala á fundi dómara í síðustu viku. Þeir deildu með þeim ráðum hvernig á að eiga góð og skilvirk samskipti í stressandi aðstæðum. Flugmenn þurfa jafnan að eiga samskipti við marga aðila í einu og stundum geta tungumálaörðugleikar flækt málin. Því skipti öllu að eiga stutt, skýr og hnitmiðuð samskipti. Áður en Webb var ráðinn yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni voru flugumferðastjórar fengnir til að ræða við dómara í sama tilgangni. VAR-dómgæslan hefur verið brennidepli á tímabilinu en leikmenn og knattspyrnustjórar hafa verið duglegir að gagnrýna hana. Nú er bara spurning hvort mistökunum fækki og samskiptin milli VAR-herbergisins og dómarans á vellinum verði skýrari eftir fyrirlestur flugmannanna. Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Sjá meira
Tveir flugmenn voru fengnir til að tala á fundi dómara í síðustu viku. Þeir deildu með þeim ráðum hvernig á að eiga góð og skilvirk samskipti í stressandi aðstæðum. Flugmenn þurfa jafnan að eiga samskipti við marga aðila í einu og stundum geta tungumálaörðugleikar flækt málin. Því skipti öllu að eiga stutt, skýr og hnitmiðuð samskipti. Áður en Webb var ráðinn yfirmaður dómaramála í ensku úrvalsdeildinni voru flugumferðastjórar fengnir til að ræða við dómara í sama tilgangni. VAR-dómgæslan hefur verið brennidepli á tímabilinu en leikmenn og knattspyrnustjórar hafa verið duglegir að gagnrýna hana. Nú er bara spurning hvort mistökunum fækki og samskiptin milli VAR-herbergisins og dómarans á vellinum verði skýrari eftir fyrirlestur flugmannanna.
Enski boltinn Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Öskraði í miðju vítaskoti Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Þrjú víti og Ipswich áfram í fallsæti Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Amorim segir leikmenn sína hrædda Sjá meira