„Ég á bara ekki til orð, þetta var skelfilegt og við ættum að skammast okkar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. nóvember 2023 22:47 Halldór Karl Þórsson, þjálfari Hamars, var afar ósáttur með frammistöðu síns liðs í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það var fokillur þjálfari sem kom til tals við blaðamann eftir 87-69 tap Hamars gegn Breiðabliks í Subway deild karla. Hamar er enn án sigurs í neðsta sæti deildarinnar eftir átta umferðir, þetta var fyrsti sigur Breiðabliks sem kom sér upp í 11. sætið. „Bara ömurlegar og ekkert annað“ sagði Halldór Karl aðspurður um almenna líðan sína og tilfinningar strax að leik loknum. „Við vorum bara með hausinn allt annars staðar, vorum að vorkenna sjálfum okkur afþví við vorum ekki að hitta rassgat og vorum ömurlegir. Þetta var skammarleg frammistaða“ hélt hann svo áfram. Hvað hefði þjálfarinn viljað sjá öðruvísi frá sínu liði í kvöld? „Setja boltann ofan í helvítis körfuna til að byrja með, ekki fara að grenja þegar þeir hitta ekki og hlaupa ekki til baka, það væri mjög gott. Þetta var bara lélegasta frammistaða sem ég hef upplifað á mínum þjálfaraferli. Ég á bara ekki til orð, þetta var skelfilegt og við ættum að skammast okkar.“ Hamar var án nokkurra lykilmanna í kvöld, Halldór taldi það þó ekki aðalatriðið. Nú verði liðið einfaldlega að taka sig saman í andlitinu og fara að sækja úrslit. „Við vorum fáliðaðir en það skiptir engu helvítis máli, erum með fimm leikmenn á gólfinu sem þurfa bara að gera betur. Við erum að skjóta kannski 10% úr þristum en samt höldum við áfram að tjakka þeim upp. Þetta var bara skelfilegt og við þurfum að drullast til að líta djúpt inn á við og pæla í því hvað við þurfum að gera“ sagði Halldór að lokum. Subway-deild karla Hamar Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Hamar 87-69 | Fyrsti sigur Blikanna í hús Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild karla í kvöld. Lokatölur leiks þeirra gegn Hamri urðu 87-69. Breiðablik kemur sér með þessum sigri í 11. sætið og skilur Hamar þar af leiðandi eftir á botni deildarinnar. 24. nóvember 2023 22:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira
„Bara ömurlegar og ekkert annað“ sagði Halldór Karl aðspurður um almenna líðan sína og tilfinningar strax að leik loknum. „Við vorum bara með hausinn allt annars staðar, vorum að vorkenna sjálfum okkur afþví við vorum ekki að hitta rassgat og vorum ömurlegir. Þetta var skammarleg frammistaða“ hélt hann svo áfram. Hvað hefði þjálfarinn viljað sjá öðruvísi frá sínu liði í kvöld? „Setja boltann ofan í helvítis körfuna til að byrja með, ekki fara að grenja þegar þeir hitta ekki og hlaupa ekki til baka, það væri mjög gott. Þetta var bara lélegasta frammistaða sem ég hef upplifað á mínum þjálfaraferli. Ég á bara ekki til orð, þetta var skelfilegt og við ættum að skammast okkar.“ Hamar var án nokkurra lykilmanna í kvöld, Halldór taldi það þó ekki aðalatriðið. Nú verði liðið einfaldlega að taka sig saman í andlitinu og fara að sækja úrslit. „Við vorum fáliðaðir en það skiptir engu helvítis máli, erum með fimm leikmenn á gólfinu sem þurfa bara að gera betur. Við erum að skjóta kannski 10% úr þristum en samt höldum við áfram að tjakka þeim upp. Þetta var bara skelfilegt og við þurfum að drullast til að líta djúpt inn á við og pæla í því hvað við þurfum að gera“ sagði Halldór að lokum.
Subway-deild karla Hamar Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Hamar 87-69 | Fyrsti sigur Blikanna í hús Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild karla í kvöld. Lokatölur leiks þeirra gegn Hamri urðu 87-69. Breiðablik kemur sér með þessum sigri í 11. sætið og skilur Hamar þar af leiðandi eftir á botni deildarinnar. 24. nóvember 2023 22:00 Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Hamar 87-69 | Fyrsti sigur Blikanna í hús Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild karla í kvöld. Lokatölur leiks þeirra gegn Hamri urðu 87-69. Breiðablik kemur sér með þessum sigri í 11. sætið og skilur Hamar þar af leiðandi eftir á botni deildarinnar. 24. nóvember 2023 22:00