„Ég á bara ekki til orð, þetta var skelfilegt og við ættum að skammast okkar“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 24. nóvember 2023 22:47 Halldór Karl Þórsson, þjálfari Hamars, var afar ósáttur með frammistöðu síns liðs í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það var fokillur þjálfari sem kom til tals við blaðamann eftir 87-69 tap Hamars gegn Breiðabliks í Subway deild karla. Hamar er enn án sigurs í neðsta sæti deildarinnar eftir átta umferðir, þetta var fyrsti sigur Breiðabliks sem kom sér upp í 11. sætið. „Bara ömurlegar og ekkert annað“ sagði Halldór Karl aðspurður um almenna líðan sína og tilfinningar strax að leik loknum. „Við vorum bara með hausinn allt annars staðar, vorum að vorkenna sjálfum okkur afþví við vorum ekki að hitta rassgat og vorum ömurlegir. Þetta var skammarleg frammistaða“ hélt hann svo áfram. Hvað hefði þjálfarinn viljað sjá öðruvísi frá sínu liði í kvöld? „Setja boltann ofan í helvítis körfuna til að byrja með, ekki fara að grenja þegar þeir hitta ekki og hlaupa ekki til baka, það væri mjög gott. Þetta var bara lélegasta frammistaða sem ég hef upplifað á mínum þjálfaraferli. Ég á bara ekki til orð, þetta var skelfilegt og við ættum að skammast okkar.“ Hamar var án nokkurra lykilmanna í kvöld, Halldór taldi það þó ekki aðalatriðið. Nú verði liðið einfaldlega að taka sig saman í andlitinu og fara að sækja úrslit. „Við vorum fáliðaðir en það skiptir engu helvítis máli, erum með fimm leikmenn á gólfinu sem þurfa bara að gera betur. Við erum að skjóta kannski 10% úr þristum en samt höldum við áfram að tjakka þeim upp. Þetta var bara skelfilegt og við þurfum að drullast til að líta djúpt inn á við og pæla í því hvað við þurfum að gera“ sagði Halldór að lokum. Subway-deild karla Hamar Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Hamar 87-69 | Fyrsti sigur Blikanna í hús Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild karla í kvöld. Lokatölur leiks þeirra gegn Hamri urðu 87-69. Breiðablik kemur sér með þessum sigri í 11. sætið og skilur Hamar þar af leiðandi eftir á botni deildarinnar. 24. nóvember 2023 22:00 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
„Bara ömurlegar og ekkert annað“ sagði Halldór Karl aðspurður um almenna líðan sína og tilfinningar strax að leik loknum. „Við vorum bara með hausinn allt annars staðar, vorum að vorkenna sjálfum okkur afþví við vorum ekki að hitta rassgat og vorum ömurlegir. Þetta var skammarleg frammistaða“ hélt hann svo áfram. Hvað hefði þjálfarinn viljað sjá öðruvísi frá sínu liði í kvöld? „Setja boltann ofan í helvítis körfuna til að byrja með, ekki fara að grenja þegar þeir hitta ekki og hlaupa ekki til baka, það væri mjög gott. Þetta var bara lélegasta frammistaða sem ég hef upplifað á mínum þjálfaraferli. Ég á bara ekki til orð, þetta var skelfilegt og við ættum að skammast okkar.“ Hamar var án nokkurra lykilmanna í kvöld, Halldór taldi það þó ekki aðalatriðið. Nú verði liðið einfaldlega að taka sig saman í andlitinu og fara að sækja úrslit. „Við vorum fáliðaðir en það skiptir engu helvítis máli, erum með fimm leikmenn á gólfinu sem þurfa bara að gera betur. Við erum að skjóta kannski 10% úr þristum en samt höldum við áfram að tjakka þeim upp. Þetta var bara skelfilegt og við þurfum að drullast til að líta djúpt inn á við og pæla í því hvað við þurfum að gera“ sagði Halldór að lokum.
Subway-deild karla Hamar Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Hamar 87-69 | Fyrsti sigur Blikanna í hús Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild karla í kvöld. Lokatölur leiks þeirra gegn Hamri urðu 87-69. Breiðablik kemur sér með þessum sigri í 11. sætið og skilur Hamar þar af leiðandi eftir á botni deildarinnar. 24. nóvember 2023 22:00 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð „Ég hef séð svona veikleikamerki hjá liðinu“ Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Hamar 87-69 | Fyrsti sigur Blikanna í hús Breiðablik sótti sinn fyrsta sigur í Subway deild karla í kvöld. Lokatölur leiks þeirra gegn Hamri urðu 87-69. Breiðablik kemur sér með þessum sigri í 11. sætið og skilur Hamar þar af leiðandi eftir á botni deildarinnar. 24. nóvember 2023 22:00