Isaac kominn aftur heim: „Get ekki lýst því hvað ég er þakklátur“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 26. nóvember 2023 20:22 Isaac ásamt fjölda barna sem mættu á fótboltaleik til stuðnings Isaac. Samfélagið í Laugardalnum segir Isaac vera ómetanlegt og hann er spenntur að snúa aftur til starfa hjá Þrótti. Vísir/Steingrímur Dúi Isaac Kwateng, vallarstjóri Þróttar sem vísað var úr landi 16. október síðastliðinn, er mættur aftur heim til Íslands. Hann fékk dvalar- og atvinnuleyfi í upphafi mánaðar og kveðst eiga erfitt með að lýsa þakklæti sínu gagnvart vina sinna sem börðust fyrir rétti hans til að dvelja hér á landi. „Ég er himinlifandi með að vera kominn aftur heim,“ segir Isaac í samtali við Vísi, Mbl.is greindi fyrst frá heimkomunni. Hann segir að ferðin aftur til Gana hafi verið hryllileg lífsreynsla. „En nú er ég kominn aftur og lít bara björtum augum fram á veginn. Ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ segir hann Á miðvikudag var allt til reiðu til að halda aftur heim á leið. Eins og áður segir var Isaac vísað úr landi 16. október síðastliðinn en hann kom hingað til lands árið 2017 sem umsækjandi um alþjóðlega vernd. Degi áður mættu um það bil sjö hundruð manns á styrktarleik sem Þróttur stóð að fyrir Isaac í Laugardalnum. Isaac mun hefja störf á ný sem vallarstjóri Þróttar. „Ég er virkilega spenntur fyrir því. Þetta er frábært samfélag þarna, í raun fjölskylda mín. Ég er virkilega spenntur að snúa aftur,“ segir Isaac og bætir við: „Ég get í raun ekki lýst því hvað ég er þakklátur, ég kann að meta allt sem þetta fólk hefur gert fyrir mig,“ segir Isaac að lokum. Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Hælisleitendur Gana Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira
„Ég er himinlifandi með að vera kominn aftur heim,“ segir Isaac í samtali við Vísi, Mbl.is greindi fyrst frá heimkomunni. Hann segir að ferðin aftur til Gana hafi verið hryllileg lífsreynsla. „En nú er ég kominn aftur og lít bara björtum augum fram á veginn. Ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ segir hann Á miðvikudag var allt til reiðu til að halda aftur heim á leið. Eins og áður segir var Isaac vísað úr landi 16. október síðastliðinn en hann kom hingað til lands árið 2017 sem umsækjandi um alþjóðlega vernd. Degi áður mættu um það bil sjö hundruð manns á styrktarleik sem Þróttur stóð að fyrir Isaac í Laugardalnum. Isaac mun hefja störf á ný sem vallarstjóri Þróttar. „Ég er virkilega spenntur fyrir því. Þetta er frábært samfélag þarna, í raun fjölskylda mín. Ég er virkilega spenntur að snúa aftur,“ segir Isaac og bætir við: „Ég get í raun ekki lýst því hvað ég er þakklátur, ég kann að meta allt sem þetta fólk hefur gert fyrir mig,“ segir Isaac að lokum.
Þróttur Reykjavík Innflytjendamál Hælisleitendur Gana Reykjavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Sjá meira