Heillaði dómarana upp úr skónum og Daníel Ágúst táraðist Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. nóvember 2023 14:21 Anna Fanney sló í gegn í fyrstu dómaraprufunni sinni í Idolinu. Hún var stressuð en lét það ekki hafa nein áhrif á flutninginn. SAMSETT Idolið hóf göngu sína á ný síðastliðið föstudagskvöld og mátti þar sjá fjölbreyttan hóp tónlistarfólks spreyta sig á dómaraprufum. Á meðal keppenda var Anna Fanney og má segja að flutningur hennar hafi algjörlega slegið í gegn. Hér má sjá flutning Önnu Fanneyjar: Klippa: Daníel Ágúst táraðist Aðspurð hvað það sé sem hræði hana svaraði hún: „Ég held að það sé bara að vera fyrir framan einhvern að syngja. Það er svolítið stressandi. Þegar ég var yngri var aðal draumurinn minn að verða söngkona en það hefur svolítið dottið niður því ég er orðin svolítið feimin.“ Þegar Anna Fanney stóð fyrir framan dómarana hvöttu þeir hana til þess að láta stressið ekki ná til sín. „Ég þori ekki einu sinni að syngja fyrir framan mömmu þannig að ég veit ekki alveg hvernig ég þori að standa hérna,“ sagði Anna áður en hún flutti lagið Walk Away með Christinu Aguilera. Dómararnir heilluðust upp úr skónum og uppskar Anna Fanney lófaklapp eftir flutninginn. Öll hrósuðu þau henni. „Ég táraðist bara, þetta var svo innilega fallegt og frábært,“ sagði Daníel Ágúst hálf hrærður. Idol Tónlist Tengdar fréttir Idolkviss: Hvað veistu um Idol-stjörnuleit? Hversu vel hefur þú fylgst með Idol-stjörnuleit í gegnum árin? Spreyttu þig í Idol-kvissinu til þess að komast að því. Að launum er montréttur fyrir góða frammistöðu. 22. nóvember 2023 08:01 Dómaraprufum Idol lokið Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið og hafa örlög þeirra sem komust áfram verið ráðin. 21. september 2023 09:39 Idol dómararnir snúa aftur í nýrri þáttaröð Ný þáttaröð af Idol hefst 24. nóvember á Stöð 2 og munu dómararnir fjórir frá því síðast snúa aftur á skjáinn. 20. ágúst 2023 10:00 Öruggari með sjálfa sig en nokkru sinni fyrr „Mér finnst ég sitja betur í sjálfri mér í dag,“ segir tónlistarkonan, Idol stjarnan og nýbakaða móðirin Saga Matthildur. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá viðburðaríku ári hennar. 22. nóvember 2023 07:01 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Á meðal keppenda var Anna Fanney og má segja að flutningur hennar hafi algjörlega slegið í gegn. Hér má sjá flutning Önnu Fanneyjar: Klippa: Daníel Ágúst táraðist Aðspurð hvað það sé sem hræði hana svaraði hún: „Ég held að það sé bara að vera fyrir framan einhvern að syngja. Það er svolítið stressandi. Þegar ég var yngri var aðal draumurinn minn að verða söngkona en það hefur svolítið dottið niður því ég er orðin svolítið feimin.“ Þegar Anna Fanney stóð fyrir framan dómarana hvöttu þeir hana til þess að láta stressið ekki ná til sín. „Ég þori ekki einu sinni að syngja fyrir framan mömmu þannig að ég veit ekki alveg hvernig ég þori að standa hérna,“ sagði Anna áður en hún flutti lagið Walk Away með Christinu Aguilera. Dómararnir heilluðust upp úr skónum og uppskar Anna Fanney lófaklapp eftir flutninginn. Öll hrósuðu þau henni. „Ég táraðist bara, þetta var svo innilega fallegt og frábært,“ sagði Daníel Ágúst hálf hrærður.
Idol Tónlist Tengdar fréttir Idolkviss: Hvað veistu um Idol-stjörnuleit? Hversu vel hefur þú fylgst með Idol-stjörnuleit í gegnum árin? Spreyttu þig í Idol-kvissinu til þess að komast að því. Að launum er montréttur fyrir góða frammistöðu. 22. nóvember 2023 08:01 Dómaraprufum Idol lokið Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið og hafa örlög þeirra sem komust áfram verið ráðin. 21. september 2023 09:39 Idol dómararnir snúa aftur í nýrri þáttaröð Ný þáttaröð af Idol hefst 24. nóvember á Stöð 2 og munu dómararnir fjórir frá því síðast snúa aftur á skjáinn. 20. ágúst 2023 10:00 Öruggari með sjálfa sig en nokkru sinni fyrr „Mér finnst ég sitja betur í sjálfri mér í dag,“ segir tónlistarkonan, Idol stjarnan og nýbakaða móðirin Saga Matthildur. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá viðburðaríku ári hennar. 22. nóvember 2023 07:01 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Idolkviss: Hvað veistu um Idol-stjörnuleit? Hversu vel hefur þú fylgst með Idol-stjörnuleit í gegnum árin? Spreyttu þig í Idol-kvissinu til þess að komast að því. Að launum er montréttur fyrir góða frammistöðu. 22. nóvember 2023 08:01
Dómaraprufum Idol lokið Fyrstu dómaraprufum Idol er lokið og hafa örlög þeirra sem komust áfram verið ráðin. 21. september 2023 09:39
Idol dómararnir snúa aftur í nýrri þáttaröð Ný þáttaröð af Idol hefst 24. nóvember á Stöð 2 og munu dómararnir fjórir frá því síðast snúa aftur á skjáinn. 20. ágúst 2023 10:00
Öruggari með sjálfa sig en nokkru sinni fyrr „Mér finnst ég sitja betur í sjálfri mér í dag,“ segir tónlistarkonan, Idol stjarnan og nýbakaða móðirin Saga Matthildur. Blaðamaður settist niður með henni og fékk að heyra frá viðburðaríku ári hennar. 22. nóvember 2023 07:01