Fylgi Samfylkingar minnkar milli kannanna Atli Ísleifsson skrifar 28. nóvember 2023 07:45 Kristrún Frostadóttir tók við formennsku í Samfylkingunni í október 2022. Vísir/Vilhelm Fylgi Samfylkingarinnar mælist 26 prósent í nýrri könnun Maskínu og minnkar um tæplega tvö prósentustig á milli kannanna. Flokkurinn mælist þó enn langstærstur. Í könnuninni var spurt var hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,9 prósent, en flokkurinn mældist með 17,7 prósent í síðustu könnun sem framkvæmd var í síðasta mánuði. Sé tekið tillit til vikmarka þá skarast fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ekki og því er munurinn marktækur níunda mánuðinn í röð. Viðreisn, Miðflokkurinn og Framsókn bæta öll við sig einu prósentustigi, en fylgi Pírata lækkar um tæpt prósentustig á milli kannanna. Fylgi Flokks fólksins, Vinstri grænna og Sósíalistaflokksins stendur nokkurn veginn í stað á milli kannanna. Niðurstaða könnunar Maskínu nóvember 2023 (fylgi í október 2023 er að finna innan sviga): Samfylkingin: 26,0% (27,8%) Sjálfstæðisflokkurinn: 17,9% (17,7%) Framsókn: 10,4% (9,8%) Viðreisn: 10,3% (9,3%) Píratar: 10,0% (10,8%) Miðflokkurinn: 8,4% (8,2%) Flokkur fólksins: 6,4% (6,1%) Vinstri græn: 6,1% (5,9%) Sósíalistaflokkurinn: 4,4% (4,3%) Maskína Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hækkar og er nú 34,5 prósent, en mældist 33,4 prósent í október. Könnunin varð lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Könnunin fór fram dagana 3. til 7. nóvember annars vegar og 23. til 26. nóvember 2023 og voru svarendur til tóku afstöðu 2.376 talsins. Samfylkingin Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira
Í könnuninni var spurt var hvaða flokk fólk myndi kjósa ef kosið yrði til Alþingis í dag. Fylgi Sjálfstæðisflokksins mælist 17,9 prósent, en flokkurinn mældist með 17,7 prósent í síðustu könnun sem framkvæmd var í síðasta mánuði. Sé tekið tillit til vikmarka þá skarast fylgi Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar ekki og því er munurinn marktækur níunda mánuðinn í röð. Viðreisn, Miðflokkurinn og Framsókn bæta öll við sig einu prósentustigi, en fylgi Pírata lækkar um tæpt prósentustig á milli kannanna. Fylgi Flokks fólksins, Vinstri grænna og Sósíalistaflokksins stendur nokkurn veginn í stað á milli kannanna. Niðurstaða könnunar Maskínu nóvember 2023 (fylgi í október 2023 er að finna innan sviga): Samfylkingin: 26,0% (27,8%) Sjálfstæðisflokkurinn: 17,9% (17,7%) Framsókn: 10,4% (9,8%) Viðreisn: 10,3% (9,3%) Píratar: 10,0% (10,8%) Miðflokkurinn: 8,4% (8,2%) Flokkur fólksins: 6,4% (6,1%) Vinstri græn: 6,1% (5,9%) Sósíalistaflokkurinn: 4,4% (4,3%) Maskína Samanlagt fylgi ríkisstjórnarflokkanna hækkar og er nú 34,5 prósent, en mældist 33,4 prósent í október. Könnunin varð lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu sem er þjóðhópur fólks sem dreginn er með tilviljun úr Þjóðskrá, á netinu. Könnunin fór fram dagana 3. til 7. nóvember annars vegar og 23. til 26. nóvember 2023 og voru svarendur til tóku afstöðu 2.376 talsins.
Samfylkingin Alþingi Skoðanakannanir Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Sjá meira