Sverrir fær mikið lof fyrir viðbrögð sín á erfiðri stundu fyrir Alexander Aron Guðmundsson skrifar 28. nóvember 2023 15:15 Auk þess að vera fastamaður í íslenska landsliðinu leikur Sverrir Ingi með danska úrvalsdeildarfélaginu FC Midtjylland Vísir/Getty Íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Sverrir Ingi Ingason, leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins FC Midtjylland fær mikið lof á samfélagsmiðlum eftir að hann tók sig til og hughreysti Alexander Lind, leikmann Silkeborgar í leik liðanna á dögunum. Óheppilegt atvik átti sér stað á 39.mínútu í leik Midtjylland og Silkeborgar er hné Alexanders fór af miklu afli í höfuð Martin Fraisl, markvarðar Midtjylland. Fraisl missti meðvitund um stund og var ljóst á myndum frá vellinum að dæma að atvikið hafði mikil áhrif á Alexander sem var niðurbrotinn á vellinum. Þá steig Sverrir Ingi, liðsfélagi Fraisl hjá Midtjylland, inn í og hughreysti Alexander. Fær hann mikið lof fyrir það á samfélagsmiðlinum X þar sem klippunni af því þegar að hann hughreystir Alexander var deilt. Sverrir Ingi tjáði sig um atvikið í viðtali við Viaplay eftir leik. „Þetta er ákaflega erfið staða að vera í þar sem þeir voru báðir að renna sér í átt að knettinum. Ég finn til með Alexander þar sem að ég veit að þetta var óviljaverk. Hann er ungur að árum, á framtíðina fyrir sér." Massive, massive respect for Sverrir Ingason.One of the first to offer comfort to Alexander Lind after he unfortunately knocked Martin Fraisl unconcious. https://t.co/9JaxErCVeJ— Danish Scout (@DanishScout_) November 27, 2023 Danski boltinn Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Sjá meira
Óheppilegt atvik átti sér stað á 39.mínútu í leik Midtjylland og Silkeborgar er hné Alexanders fór af miklu afli í höfuð Martin Fraisl, markvarðar Midtjylland. Fraisl missti meðvitund um stund og var ljóst á myndum frá vellinum að dæma að atvikið hafði mikil áhrif á Alexander sem var niðurbrotinn á vellinum. Þá steig Sverrir Ingi, liðsfélagi Fraisl hjá Midtjylland, inn í og hughreysti Alexander. Fær hann mikið lof fyrir það á samfélagsmiðlinum X þar sem klippunni af því þegar að hann hughreystir Alexander var deilt. Sverrir Ingi tjáði sig um atvikið í viðtali við Viaplay eftir leik. „Þetta er ákaflega erfið staða að vera í þar sem þeir voru báðir að renna sér í átt að knettinum. Ég finn til með Alexander þar sem að ég veit að þetta var óviljaverk. Hann er ungur að árum, á framtíðina fyrir sér." Massive, massive respect for Sverrir Ingason.One of the first to offer comfort to Alexander Lind after he unfortunately knocked Martin Fraisl unconcious. https://t.co/9JaxErCVeJ— Danish Scout (@DanishScout_) November 27, 2023
Danski boltinn Mest lesið Óttaðist að drukkna í eigin blóði og ólétta eiginkonan gat ekki horft á Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Enski boltinn Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik Körfubolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Enski boltinn Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Enski boltinn Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Dagskráin í dag: Sportsíldin og Lokasóknin í beinni Sport Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Pep kastar inn hvíta handklæðinu og segir liðið þurfa hjálp Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik „Eina sem ég hugsa um er að Liverpool vinni titilinn“ Fyrrverandi markvörður West Ham hættur í krabbameinsmeðferð Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Albert og félagar stálu stigi af Juventus Sjá meira