Valur og Haukar á sigurbraut Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. nóvember 2023 21:21 Ásta Júlía Grímsdóttir var öflug í kvöld. Vísir/Bára Dröfn Valur og Haukar unnu leiki sína í 10. umferð Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Valur vann einstaklega þægilegan sigur á Breiðabliki í kvöld, lokatölur á Hlíðarenda 64-43. Það var nær ekkert skorað í fyrri hálfleik, staðan 25-23 í hálfleik. Í þriðja leikhluta gerðust hins vegar ótrúlegir hlutir, Valur skoraði 25 stig á meðan gestirnir skoruðu aðeins tvö stig og því fór sem fór. Ásta Júlía Grímsdóttir var stigahæst í liði Vals með 18 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Sóllilja Bjarnadóttir var stigahæst í liði Breiðabliks með 10 stig. Haukar mættu Snæfelli í Stykkishólmi og unnu sex stiga útisigur, lokatölur 72-78. Þar var það frábær síðari hálfleik sem tryggði sigur gestanna en Snæfell leiddi með 13 stigum í hálfleik. Shawnta Grenetta Shaw skoraði 25 stig í liði Snæfells, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Eva Rupnik kom þar á eftir með 20 stig. Í sigurliðinu var Tinna Alexandersdóttir stigahæst með 20 stig ásamt því að taka 9 fráköst. Þar á eftir kom Þóra Kristín Jónsdóttir með 14 stig en hún gaf einnig 13 stoðsendingar og tók 5 fráköst. Valur er áfram í 5. sæti með 6 sigra í 10 leikjum og Haukar eru sæti neðar með 5 sigra í jafn mörgum leikjum. Körfubolti Subway-deild kvenna Haukar Valur Tengdar fréttir Stjarnan heldur í við toppliðin Stjarnan lagði Þór Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur í Garðabænum 94-88. 28. nóvember 2023 20:51 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Valur vann einstaklega þægilegan sigur á Breiðabliki í kvöld, lokatölur á Hlíðarenda 64-43. Það var nær ekkert skorað í fyrri hálfleik, staðan 25-23 í hálfleik. Í þriðja leikhluta gerðust hins vegar ótrúlegir hlutir, Valur skoraði 25 stig á meðan gestirnir skoruðu aðeins tvö stig og því fór sem fór. Ásta Júlía Grímsdóttir var stigahæst í liði Vals með 18 stig ásamt því að taka 12 fráköst. Sóllilja Bjarnadóttir var stigahæst í liði Breiðabliks með 10 stig. Haukar mættu Snæfelli í Stykkishólmi og unnu sex stiga útisigur, lokatölur 72-78. Þar var það frábær síðari hálfleik sem tryggði sigur gestanna en Snæfell leiddi með 13 stigum í hálfleik. Shawnta Grenetta Shaw skoraði 25 stig í liði Snæfells, tók 10 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Eva Rupnik kom þar á eftir með 20 stig. Í sigurliðinu var Tinna Alexandersdóttir stigahæst með 20 stig ásamt því að taka 9 fráköst. Þar á eftir kom Þóra Kristín Jónsdóttir með 14 stig en hún gaf einnig 13 stoðsendingar og tók 5 fráköst. Valur er áfram í 5. sæti með 6 sigra í 10 leikjum og Haukar eru sæti neðar með 5 sigra í jafn mörgum leikjum.
Körfubolti Subway-deild kvenna Haukar Valur Tengdar fréttir Stjarnan heldur í við toppliðin Stjarnan lagði Þór Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur í Garðabænum 94-88. 28. nóvember 2023 20:51 Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið „Gaman að vera ekki aumingi“ Uppgjörið: Aþena - Valur 70-64 | Leikmenn Aþenu nýttu glósubók Brynjars Karls vel „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Tryggvi öflugur í tapi Bilbao „Leikmennirnir fyllast smá skömm“ Skoraði 109 stig á tveimur dögum Uppgjörið: Grindavík - Tindastóll 57-68 | Stólarnir sóttu sigur í Smárann Suðurnesjaliðin með góða sigra Frábær endurkomusigur hjá toppliðinu Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 77-89 | Njarðvík hafði betur í Umhyggjuhöllinni LeBron ekki sáttur en náði náði þrennu fjórða leikinn í röð Sjá meira
Stjarnan heldur í við toppliðin Stjarnan lagði Þór Akureyri í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld, lokatölur í Garðabænum 94-88. 28. nóvember 2023 20:51