Segir Talíbana mögulega myndu láta undan alþjóðlegum þrýstingi Hólmfríður Gísladóttir skrifar 29. nóvember 2023 08:19 Hamidi hefur talað fyrir því að stúlkur verði menntaðar innan trúarlegra stofnana, sem er leyfilegt, en aðrir segja þá menntun yrðu mjög takmarkaða. epa/Samiullah Popal Margir embættismenn Talíbana styðja endurskoðun banns gegn menntun stúlkna. Þetta segir Rangina Hamidi, sem var menntamálaráðherra áður en Talíbanar komust aftur til valda í Afganistan. Afganistan er eina ríkið í heiminum sem bannar menntun stúlkna og kvenna eldri en ellefu ára en konur hafa einnig verið útilokaðar frá flestum störfum og jafnvel opinberum rýmum. Hamidi, sem nýlega heimsótti Afganistan, segir hins vegar að ákveðin sundrung ríki meðal Talíbana hvað varðar menntun stúlkna og að mögulega myndu stjórnvöld láta undan ef nægilegur þrýstingur myndaðist utan frá. „Talíbanar eru ekki einn stólpi. Það er skoðanaágreiningur á milli þeirra eins og hjá öllum öðrum hópum. Og það er ljóst, sérstaklega hvað varðar bannið gegn menntun stúlkna, að það eru margir innan Talíbana sem styðja að snúa því við.“ Hamidi segir að hvort sem erlend ríki viðurkenni Talíbana sem réttmæt stjórnvöld eða ekki, sé stjórn þeirra daglegur veruleiki 40 milljón manna, helmingur þeirra kvenna og stúlkna. Það sé átakanlegt að vandræðagangur erlendra ríkja gagnvart Talíbönum sé að koma niður á þessum hóp. Afstaða Hamidi vakti athygli á ráðstefnu UN Girl's Education Initiative í Istanbul á dögunum en viðbrögðin voru misjöfn. Sumir þátttakendur ráðstefnunar frá Afganistan lýstu sig mótfallna því að „normalisera“ samskipti við Talíbana, sem ynnu markvisst að því að takmarka réttindi kvenna. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið. Afganistan Jafnréttismál Börn og uppeldi Mannréttindi Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Afganistan er eina ríkið í heiminum sem bannar menntun stúlkna og kvenna eldri en ellefu ára en konur hafa einnig verið útilokaðar frá flestum störfum og jafnvel opinberum rýmum. Hamidi, sem nýlega heimsótti Afganistan, segir hins vegar að ákveðin sundrung ríki meðal Talíbana hvað varðar menntun stúlkna og að mögulega myndu stjórnvöld láta undan ef nægilegur þrýstingur myndaðist utan frá. „Talíbanar eru ekki einn stólpi. Það er skoðanaágreiningur á milli þeirra eins og hjá öllum öðrum hópum. Og það er ljóst, sérstaklega hvað varðar bannið gegn menntun stúlkna, að það eru margir innan Talíbana sem styðja að snúa því við.“ Hamidi segir að hvort sem erlend ríki viðurkenni Talíbana sem réttmæt stjórnvöld eða ekki, sé stjórn þeirra daglegur veruleiki 40 milljón manna, helmingur þeirra kvenna og stúlkna. Það sé átakanlegt að vandræðagangur erlendra ríkja gagnvart Talíbönum sé að koma niður á þessum hóp. Afstaða Hamidi vakti athygli á ráðstefnu UN Girl's Education Initiative í Istanbul á dögunum en viðbrögðin voru misjöfn. Sumir þátttakendur ráðstefnunar frá Afganistan lýstu sig mótfallna því að „normalisera“ samskipti við Talíbana, sem ynnu markvisst að því að takmarka réttindi kvenna. Hér má finna umfjöllun Guardian um málið.
Afganistan Jafnréttismál Börn og uppeldi Mannréttindi Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira