Í hópnum eru auk áðurnefndra fulltrúa, þingmenn og fulltrúar Reykjavíkurborgar, félagasamtaka á borð við Unga umhverfissinna og Landvernd, og 18 fyrirtækja á sviði endurnýjanlegrar orku, kolefnisföngunar og –geymslu og önnur fyrirtæki á sviði grænna lausna.
Þeim hefur fjölgað um nærri hundrað prósent frá því í fyrra þegar 44 Íslendingar fóru til Egyptalands.
Tveir ráðherrar fara úr ríkisstjórninni, það eru Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra sem tekur þátt í leiðtogafundi sem haldinn verður í upphafi ráðstefnunnar. Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra tekur þátt í fundum og hliðarviðburðum á ráðstefnunni, auk tvíhliðafunda með ríkjum og alþjóðastofnunum.
Umhverfis-, orku- og loftslagráðuneytið greiðir kostnað vegna þátttöku fulltrúa ráðuneytisins í sendinefndinni, auk þess að styrkja fulltrúa ungmenna til þátttöku á fundinum. Er þetta í þriðja sinn sem fulltrúi ungmenna er í hinni opinberu sendinefnd.
Alls eru tólf í opinberri sendinefnd Íslands á Loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Af þeim eru sex fulltrúar umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins, tveir fulltrúar frá utanríkisráðuneytinu og tveir fulltrúar frá forsætisráðuneytinu, einn fulltrúi frá fjármálaráðuneytinu og tveir fulltrúar frá Umhverfisstofnun, auk þess sem í sendinefndinni er fulltrúi frá Landssamtökum ungmennafélaga.
Alls sækja fimm fulltrúar fundina alla dagana, en stærstur hluti sendinefndarinnar tekur aðeins þátt í hluta fundarins. Einnig sækja fundinn sérfræðingar frá undirstofnunum umhverfis-, orku og loftslagsráðuneytisins sem vinna að loftslagsmálum með ýmsum hætt, þ.e. frá Orkustofnun og Veðurstofu Íslands.
Opið er fyrir skráningu á COP28 meðan fundurinn stendur yfir. Fjöldi fulltrúa íslenskra stjórnvalda gæti því mögulega tekið einhverjum breytingum.
Að neðan má sjá þá sem eru skráðir á COP27 frá Íslandi (upplýsingarnar eru fengnar frá umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneytinu):
- Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra
- Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra
- Helga Barðadóttir, formaður íslensku sendinefndarinnar, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti
- Halla Sigrún Sigurðardóttir, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti
- Magnús Agnesar- Sigurðsson, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti
- Tómas Brynjólfsson, fjármála- og efnahagsráðuneyti
- Rafn Helgason, Umhverfisstofnun
- Vanda Úlfrún Liv Hellsing, umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti
- Benedikt Höskuldsson, utanríkisráðuneyti
- Nicole Keller, Umhverfisstofnun
- Unnur Kristinsdóttir, fulltrúi ungmenna
- Elín Rósa Sigurðardóttir, utanríkisráðuneyti
- Auðbjörg Halldórsdóttir, forsætisráðuneytið
- Henný Hinz, forsætisráðuneytið
- Brynhildur Davidsdottir Icelandic Climate Council Party delegate
- Sigurður Ingi Friðleifsson Orkustofnun, Orkustofnun
- Jón Asgeir Haukdal Orkustofnun, Orkustofnun
- Steinar Ingi Kolbeins umhverfis-, loftslags- og orkumálaráðuneyti
- Halla Hrund Logadóttir Orkustofnun
- Theódóra Matthíasdóttir Veðurstofan
- Anna Hulda Olafsdottir Veðurstofan
- Arna Bang Alþingi
- Halldóra Mogensen Alþingi
- Jódís Skúladóttir Alþingi
- Thórunn SveinbjarnardóttirAlþingi
- Ingibjörg Svala Jónsdóttir Háskóli Íslands
- Dagur Bergþóruson Eggertsson borgarstjórn
- Diljá Ragnarsdottir borgarstjórn
- Viktoria Alfredsdottir Green by Iceland
- Edda Sif Pind Aradóttir Carbfix
- Kristín Linda Arnadóttir Landsvirkjun
- Ariel Johann Arnason Surefni Súrefni kolefnisjöfnun ehf.
- Carl Arnold Surefni Certified Credits (SCC)
- Þóra Arnórsdóttir Landsvirkjun
- Jóhanna Hlín Auðunsdóttir Landsvirkjun
- Nótt Thorberg Bergsdóttir Green by Iceland Party
- Magnus Gunnar Erlendsson KPMG
- Adrianna Gajdel-Pautasso Landsvirkjun
- Hera Grimsdottir Orkuveita Reykjavíkur
- Björn Þór Guðmundsson GEORG
- Olafur Teitur Guðnason Carbfix
- Haraldur Hallgrímsson Landsvirkjun
- Jónas Hlynur Hallgrímsson Landsvirkjun
- Arni Hrannar Haraldsson On Power
- Haukur Harðarson Arctic Green Energy
- Davíð Helgason Transition VC
- Björn Halldór Helgason International Carbon Registry
- Kolbeinn Hilmarsson Svarmi Party
- Kristinn Hrobjartsson Running Tide
- Hjalti Páll Ingólfsson GEORG - Geothermal Research Cluster Party
- Guðbjörg Rist Jónsdóttir Atmonia
- Sigurður Atli Jónsson Arctic Green Energy
- Daniel Jonsson International Carbon Registry
- Kristjana Maria Kristjansdottir Carbon Recycling International
- Björk Kristjánsdóttir CRI
- Breki Logason Orkuveita Reykjavíkur
- Hordis Magnusdottir Iceland Travel
- Snjólaug Ólafsdóttir Svarmi
- Kjartan Ólafsson Transition Labs ehf.
- Gudmundur Ólason Arctic Green Energy
- Margrét Ormslev Asgeirsdottir Transition Labs
- Björgvin Pétursson Yggdrasill Carbon
- Crystel Riedemann VAXA Technologies Iceland
- Rikardur Rikardsson Landsvirkjun
- Bradley Rochlin Running Tide
- Guðmundur Sigurbergsson International Carbon Registry
- Einar Orn Sigurdorsson Advania
- Rakel Sigurjónsdóttir Rafal ehf.
- Sandra Ósk Snæbjörnsdóttir Carbfix
- Gudfinnur Sveinsson Brineworks
- Ingibjörg Lilja Thórmundsdóttir Rafal ehf
- Sævar Freyr Thráinsson Orkuveita Reykjavíkur
- Olafur Páll Torfason International Carbon Registry
- Finnur Ricart Andrason Ungir umhverfissinnar
- Cody Alexander Skahan Ungir umhverfissinnar
- Margarita Hamatsu Adventure for Students Iceland
- Árni Finnsson Náttúruverndarsamtök Íslands
- Gudmundur Steingrimsson Landvernd
- Ásdís Olafsdóttir Arctic Circle
- Matthildur María Rafnsdóttir Arctic Circle
- Anna Sigurveig Ragnarsdóttir European University Institute
- Laurent Delporte NATO Party
- Anita Sharma Sustainable Energy for ALL
- Heïdi Muguette Christiane Sevestre Arctic Monitoring and Assessment Programme