Karl og Katrín sögð hafa verið þau sem ræddu húðlit Archie Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2023 07:08 Scobie neitar því staðfastlega að hafa nefnt Karl og Katrínu í sambandi við umræður um húðlit Archie en þeirra var getið í hollensku útgáfu bókar hans um konungsfjölskylduna. Getty/WireImage/Karwai Tang Omid Scobie, höfundur bókarinnar Endgame: Inside the Royal Family, segir rannsókn hafna á því hvernig Karl Bretakonungur og Katrín, prinsessan af Wales, voru nefnd í tengslum við umræðu um húðlit sonar Harry Bretaprins og Meghan, eiginkonu hans, í hollenskri útgáfu bókarinnar. Harry og Meghan greindu frá því í viðtali við Opruh Winfrey að mögulegur húðlitur Archie, sonar þeirra, hefði verið ræddur innan konungsfjölskyldunnar eftir að þau tilkynntu að Meghan væri ólétt. Þau hafa aldrei nefnt nein nöfn í þessu samhengi en að sögn Scobie hefur það löngum verið vitað meðal blaðamanna á Bretlandseyjum að um hafi verið að ræða Karl og Katrínu. Hann segist hins vegar ekki hafa nefnt nöfnin í bók sinni og því vakti það furðu þegar greint var frá því að hollenska útgáfan hefði verið tekin úr dreifingu og upplaginu fargað sökum þess að Karl og Katrín væru nefnd til sögunnar. Buckingham höll hefur neitað að tjá sig um málið. Scobie hefur ítrekað að hann í bókinni tali hann aldrei um rasisma, heldur „ómeðvitaða fordóma“. Í hollensku útgáfunni kom fram að Meghan og Karl hefðu átt í bréfasamskiptum eftir að í ljós kom að Karl og Katrín hefðu tekið þátt í, greinilega óviðeigandi, samræðum um Archie. Að sögn Scobie áttu Harry og Meghan enga aðkomu að ritun bókarinnar en hann hefur sagt að hann og Meghan eigi sameiginlega vini. Vilhjálmur, prins af Wales, hefur neitað því að konungsfjölskyldan sé haldin fordómum. Bretland Kóngafólk Karl III Bretakonungur Harry og Meghan Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira
Harry og Meghan greindu frá því í viðtali við Opruh Winfrey að mögulegur húðlitur Archie, sonar þeirra, hefði verið ræddur innan konungsfjölskyldunnar eftir að þau tilkynntu að Meghan væri ólétt. Þau hafa aldrei nefnt nein nöfn í þessu samhengi en að sögn Scobie hefur það löngum verið vitað meðal blaðamanna á Bretlandseyjum að um hafi verið að ræða Karl og Katrínu. Hann segist hins vegar ekki hafa nefnt nöfnin í bók sinni og því vakti það furðu þegar greint var frá því að hollenska útgáfan hefði verið tekin úr dreifingu og upplaginu fargað sökum þess að Karl og Katrín væru nefnd til sögunnar. Buckingham höll hefur neitað að tjá sig um málið. Scobie hefur ítrekað að hann í bókinni tali hann aldrei um rasisma, heldur „ómeðvitaða fordóma“. Í hollensku útgáfunni kom fram að Meghan og Karl hefðu átt í bréfasamskiptum eftir að í ljós kom að Karl og Katrín hefðu tekið þátt í, greinilega óviðeigandi, samræðum um Archie. Að sögn Scobie áttu Harry og Meghan enga aðkomu að ritun bókarinnar en hann hefur sagt að hann og Meghan eigi sameiginlega vini. Vilhjálmur, prins af Wales, hefur neitað því að konungsfjölskyldan sé haldin fordómum.
Bretland Kóngafólk Karl III Bretakonungur Harry og Meghan Mest lesið Jóhann Páll gengur í stað Ölmu Innlent Hjálmar segist ekki skilja hvað Einar eigi við Innlent „Maður veltir fyrir sér hver er að búa til svona sögur“ Innlent Myrti sjö konur og þrjá karla Erlent Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Erlent Verða ekki krafin um endurgreiðslu Innlent Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Erlent Kóngurinn ógangfær eftir að eldingum laust niður í hann Innlent Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Erlent Fær bætur vegna árásar grunnskólanema eftir allt saman Innlent Fleiri fréttir Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Sjá meira