Kýldi Rúnar og var rekinn af velli Sindri Sverrisson skrifar 1. desember 2023 13:46 Rúnar Kárason skoraði fimm marka Fram í stórsigrinum gegn Haukum í gær. Hann fékk þungt högg í leiknum. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Ljótt atvik átti sér stað í leik Hauka og Fram í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi sem varð til þess að leikmanni Hauka var vísað af leikvelli. Þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka fékk Haukamaðurinn Úlfur Gunnar Kjartansson að líta rauða spjaldið. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan virtist hann kýla Rúnar Kárason, stórskyttu Framara, í brjóstkassann. „Ég verð að segja að þetta kemur mér ekki á óvart, það er mikill pirringur í Hauka-liðinu og nú virtist Úlfur vera að taka út einhvern pirring,“ skrifaði Dagur Lárusson í textalýsingu á Vísi frá leiknum. Þegar þarna var komið við sögu höfðu Framarar þegar náð tíu marka forskoti, 28-18, og þeir unnu að lokum afar öruggan sigur, 33-23, eftir að hafa verið 20-11 yfir í hálfleik. Þetta var fjórða tap Hauka í röð. Haukar misstu þar með af möguleika á að fara upp fyrir Framara sem eru í 5. sæti með 13 stig. Haukar eru jafnir KA í 6.-7. sæti með 10 stig. Rúnar Kárason fann vel fyrir högginu og lagðist niður.Facebook/@Handkastið Það ætti að skýrast eftir fund aganefndar HSÍ næsta þriðjudag hvort og þá hve langt leikbann Úlfur Gunnar fær fyrir brot sitt. Olís-deild karla Haukar Fram Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-33 | Brekkan orðin verulega brött hjá heimamönnum Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka örugglega í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar hafa nú tapað fjórum leikjum í röð. 30. nóvember 2023 22:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Þegar rúmar tíu mínútur voru til leiksloka fékk Haukamaðurinn Úlfur Gunnar Kjartansson að líta rauða spjaldið. Eins og sjá má á myndbandinu hér að neðan virtist hann kýla Rúnar Kárason, stórskyttu Framara, í brjóstkassann. „Ég verð að segja að þetta kemur mér ekki á óvart, það er mikill pirringur í Hauka-liðinu og nú virtist Úlfur vera að taka út einhvern pirring,“ skrifaði Dagur Lárusson í textalýsingu á Vísi frá leiknum. Þegar þarna var komið við sögu höfðu Framarar þegar náð tíu marka forskoti, 28-18, og þeir unnu að lokum afar öruggan sigur, 33-23, eftir að hafa verið 20-11 yfir í hálfleik. Þetta var fjórða tap Hauka í röð. Haukar misstu þar með af möguleika á að fara upp fyrir Framara sem eru í 5. sæti með 13 stig. Haukar eru jafnir KA í 6.-7. sæti með 10 stig. Rúnar Kárason fann vel fyrir högginu og lagðist niður.Facebook/@Handkastið Það ætti að skýrast eftir fund aganefndar HSÍ næsta þriðjudag hvort og þá hve langt leikbann Úlfur Gunnar fær fyrir brot sitt.
Olís-deild karla Haukar Fram Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-33 | Brekkan orðin verulega brött hjá heimamönnum Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka örugglega í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar hafa nú tapað fjórum leikjum í röð. 30. nóvember 2023 22:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Selfoss jafnaði metin Fram einum sigri frá úrslitum Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 23-33 | Brekkan orðin verulega brött hjá heimamönnum Fram gerði sér lítið fyrir og lagði Hauka örugglega í 11. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Haukar hafa nú tapað fjórum leikjum í röð. 30. nóvember 2023 22:00